Vísir - 06.05.1916, Side 1

Vísir - 06.05.1916, Side 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VXSIB. Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SÍMI 400 6. árg. Laugardaginn 6. maí 19(6. 123. tbl. Gamla Bíó Heimsskautslandaför capt. Kleinschmidts í 7 þáttum. v s\5asU svxvxv \ IvvíetA Tölusett sæti kósta 0.75, alm sæti 0,40 og barnasæti 0.15. B ta g Allar betri tegundir af ts IQunnartaimm '= til sölu í | Vöruhúsinu. ikfélag Reykjavíkur Enginn getur giskað á Sjónleikur i fjórum þáttum eftir Bernh. Shaw. Sunnudaginn 4. maí kl. 8. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öörum. ^xv$\xvx\ Juxvdux \ slttlittxvxv\ \ kveld. Æt. Símskeyti frá fréttaritara Vísis NÝJA BIO C.ametv. Khöfn 5 maí. I svarlnu tll Bandarfkjanna þvertaka ÞJóðverjar ekkl fyrir það, að Sussex kunni að hafa verið skotln tundurskeyti af þýzkum kafbáti. Þeir kveðast nú hafa gefið kafbátaforingjum fyrirskipun um aðskjóta ekki á nokkurt kaupskip án aðvörunar og um að halda f öllu alþjóðalög. En þeir biðja Bandaríkin að krefjast þess af Bretum afl þeir leyfi frjálsar siglingar um höfin, en verði sú málaleítun árangurslaus vilja Þjóðverjar hafa frjálsar hendur. Segiðóvin- unutn að Þjóðverjar séu reiðubúnir til að halda ófriðnum áfram og fúsir til að rœða um frið. Fyrirlestur til ágóða fyrir Landspítalasjóð íslands heldur Frú Þórunn Richardsdóttir frá Hðfn í kveld í Ooodtemplarahúsinu. —— SJÁ OÖTUAUGLÝSINGAR —■ Allir, sem einhvers meta kvenlega fegurð og sanna leiklist komi í NÝJA BÍÓ í kveld, því þar verður sýnd í sfðasta sinn þessi ágæta mynd, sem hin heimsfræga leikkona Fr, Robinne leikur í. SÖNGSKEMTUN heldur Arngrínmr Yalagils í kveld kl 9 í Bárubúð. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaversl. Isafoldar. Verð: kr. 1.25 og 1.00. Bifreiðin nr. 12 flytur fólk milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur á morgun og framvegis. Pantið far í síma 444 (Söiuturninn). Virðingarfylst. JÓN ÓLAFSSON, Hverfisgötu 32 B. Erl. mynt Kaupm.höfn 3 maí. Sterlingspund kr. 15,63 100 frankar — 56,00 100 mörk — 61,25 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,00 16,00 100 fr. 57,00 57,00 j 100 mr. 63,00 64,00 1 florin 1,45 1,45 Doll. 3,55 3,60 Messað á morgun í Fríkirkj. í Rvík á hád. (Sr. Ól. Ól.) — Altarisganga. Kl. 5 síöd. Har. próf. Níelsson. Bernh. Shaw, höfundur leiksins »Enginngetur gizkaö á«, sem Leikfélagið ætlaraö fara aö leika er írskur að ætt, og er af mörgum talinn fremstur allra núlifandi leikritahöf. á enskatungu. Frh. á 4. síöu. Bæjaríróttir E1 Afmæli á morgun: Guör. Guðmundsdóttir, saumak. Guðný Guðmundsdóttir, húsfr. Halldóra Hinriksdóttir, húsfr. N. Kirk, verkfr. Rósenkar Guðm.son, húsm. Vigfús I. Sigurðsson, prestur Desjarmýri. Bjarni Nikulásson. Fermingar- og afmælis- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safna- húsinu. Fyririestur flylur frú Þórunn Richardsdóttir, frá Höfn í Borgarfj.sýslu, í Good- templarahúsinu i kvöld til ágóða fyrir Laudsspítalasjóö ísiands.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.