Vísir - 07.05.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 07.05.1916, Blaðsíða 1
Gamia Gfó Lifandi grafin. Sjónleikur frá gull landinu í Alaska — í 3 þálluni. 1. þáttur: Sakiaus dæmdur. 2. — í klettaskorunni. 3. — Upp koma svik um síðir. Afarspennandi 09 vel leikin mynd. & Allar betri tegundir af Iðunnartaiium til sölu í Vöruhúsinu. Enginn getur giskað á Sjónleikur i fjórum þáttum eftir Bernh. Shaw. Mánudaginn 8. maí kl. 8. ^ Pantaðra aðgöngumiöa sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öðrum. Hjarjans þakklæli votta eg öll- um þeim, sein gáfu mér og hjálp- uðu við fráfall míns ástkæra unn- usta Siguröar sál. Jónssonar, sem dó af slysför við hafnarvinnu Reykja- víkur. En sérstaklega þakka eg heiöurshjónunum Guöna Þorkels- syni steinsmið og húsfrú Jóhönnu Ingólfsdóttur, Lindargötu 36. Reykjavík 6. maí 1916. Jóhanna Bjarnadóítir, Barónsstíg 22. Fermingarkjóll á stóra telpu óskast keyptur. Upplýsingar gefur í Safnahúsinu, Nokkrár kýr fási keyptar. Semja ber við j .. í Helga í Tungu — frá 14. maí. Villa Bandaríkjamenn hafa sem kunn- ugt er sent her suöur í Mexíkó gegn Villa uppreistarforingja. Hefir herinn tvfstrað liðinu en ekki náð í Villa sjálfan. Carranza menn segja að Villa sé fallinn og biöja því Bandaríkjamenn að kalla heim her- inn. En það Vilja þeir ekki gera fyr en þeir hafa séö lík Villa. Segir hershöfðingi Bandaríkjamanna að Villa sé enn á lífi. llli Bæjaríróttir |S| Afmæli á morgun: Ásg. Torfason, efnafr. Helgi Magnússon, járnsm. Jon A. Ólafsson, húsgagnasm. Kristbjörn Þorkelsson. Stefán Kr. Bjarnason, skipstj. Vémundur Ásmundsson, sjóm. Fermingar- og afmælls- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safna- húsinu. Misiingarnir. Ýmsar ráðstafanir er nú verið að gera til að hefta útbreiðslu mislinganna. Hefir þeirra orðið vart bæði á Siglufirði og ísafirði og fá engir þaðan að fara sem ekki hafa haft mislinga. Eri. mynt. Kaupm.höfn 5 maf. Sterlingspund kr. 15,63 100 frankar — 56,00 100 mörk — 61,25 Reykjavik Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,00 16,00 100 fr. 57,00 57,00 100 mr. 63,00 64,00 1 florin 1,45 - 1,45 Doll. 3,55 3,60 Islendingurinn lagðiút á fiskiveiðar í gærdag. Var lögskráð á hann samkvæmt kröfum háseta. LelkhúsiS. í kvöld á að leika: „Enginn , getur gizkað á“, í fyrsta sinn, og ! verður leikið aftur á morgun. Goðafoss var látiun fara skemslu leið frá ísafirði til Skagastrandar til að skipa þar á land matvörum. Var þar orðið algerlega matarlaust. Gullfoss á að fara frá Kaupmannahöfn 10. þ. m. Verkfaiiið. I gær áttu útgerðarmenn fund með sér og höfðu boðað alla togaraskipstjóra á hann til að ráðgast við þá um hvað gera skyldi. — Héldu skipstjórar því einróma fram, að útgerðarmenn mættu ekki gefa eftir. Sumir gengu jafnvel svo langt, að lýsa Mýja Bfé Lifandi frétfablað. Brunmn í Bergen Stærsti bruni á Norðurl. 400 hús í rústum. 2000 menn húsnæðistausir. 3 urn boðið Garnanl. Aðalhlutv. leika : Fred. Buch og Oscar Stribolt. * Drengiir óskar eftir snúningum við versl- un, frá 14. maí. A. v. á. VANDAÐAR og ÓDÝRASTAR Líkkístur seljum vlö undlrrltaðlr. ■V KÍ8turnar má panta hjá ' hvorum okkar sem er. Steingr, Guðmundsson, Amtm.st. 4. Tryggvi Arnason, Njálsg. 9. Nokkrar stúlkur vantar í si'ldarvinnu til Eyjafjarðar, — ágæt kjör.j Ritstj. Vísis gefur upplýsingar. því yfir, að þelr mundu segja upp stöðum sínum, ef útgerðarmenn gæfu eftir. Var það álit þeirra, að það myndi verða til þess, að gera ómögulega alla stjórn á skipunum. Útgerðarmenn voru og allir sömu skoðunar. Bæjarfulltrúarnir áttu fund með sér í gær kl. 7 fyrir luktum dyrum; hefir ekkert frétst af þeim fundi, en vitanlegá hefir vérk- fallið verið þar á dagskrá. Prentvilia var í smágeininni um sögur Jóns Trausta í nokkrum hiuta af upplaginuaf blaðinu í gær. Nafn annarar sögunnar: »Lýður á Keip- um í stað »SýðurLá keipuin*.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.