Vísir - 08.05.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 08.05.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SfMI 400 6. árg. Mánudaginn 8, maf 1916 125. ibi. Gamla Bfó Lifandi grafin. Sjónleikur frá gull-landinu í Alaska — í 3 þáitum. 1. þáttur: Saklaus dæmdur. 2. — í klettaskorunni. 3. — Upp koma svik um síöir. Afarspennandi og vel leikin mynd. Simskeyti frá fréttaritara Vísis Idnnnartannm tll sölu í V ö r u h ú s I n u . ikfélag Reykjavíkur Khöfh 6 maí. Blöðin í Bandaríkjunum telja avar Þjóðverja ófullnægjandi. Þjóðverjar flyija hersveitk til austurvfgstððvanna. | Khöfn 7. maí. Mjög mismunandi eru skoðanir marína á svari Allar betri tegundir af Þjóðverja útl um heiminn. Sumir álfta aðætlun þeirra sé eingðngu að draga málið á langinn, aðrlr að það sé vottur um -að þelr séu að þrotum komnir og megi ef til vill skoða það sem undirstððu undir almennar frlðarumraeður. Eins og menn muna var svar Þjóðverja á þá leiö, að þaö vár tekið aftur meö öðru orðinu sem gefiö var eftir með hinu. Þeir lofa að hætta að skjóta á kaupför fyrirvaralaust, en áskilja sér þó frjálsar hendur, ef Bretar vilji ekki láta allar siglingar óhindraðar. Svarið er því í raun og veru þaö sama sem þeir hafa altaf gefið: að Bretar beri ábyrgðina á kafbátahernaðinum, vegna þess að hann sé neyðarvörn af Þjóðverja hálfu gegn hafnbanni Breta. Ef því yrði létt af, myndu Þjóðv. hætta þeim hernaði, en að öðrum kosti halda fram uppteknum hætti. — Yfirlýsing þeirra um að þeir séu fúsir til að tala um frið, er heldur ekki heldur ný, og ekki líklegt að þeir hafi enn slegið svo miklu af kröfum sfnum síðan kanslarinn lýsti þeim síðast á þingi að óvinum þeirra þyki þærað- gengilegar, Þór kom inn f gær fullur af fiski. Fíflar sjást hér á stðku stað sunnan í móti og má það furða heita, er frost er bæði að nóttu og degi. Lóan er komin fyrir nokkru, en svo er að sjá sem henni þyki ekki vist- legt hér. Er hún aö hópa sig hér og hvar, t. d. á Arnarhólstúninu eins og á haustin þegar hún erað fara. Verkfallið. Dagsbrún lætur það í veðri vaka að menn muni ófáanlegir á togar- ana. Valt mun þó vera fyrirháseta að treysta því. T. d. er fullyrt að einn útgerðarm. hafi fengið tilboð um 200 manns. Enginn getur giskað á Sjónleikur i fjórum þáttum eftir Bernh. Shaw. í kvöld kl. 8. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikíð er, annars verða þetr , þegar seltilr öörum. Veggfóður — mikið úrval — í Gðmlu búðinni ^Hafnarstr. 20. .Nokkrar stúlkur vantar í síldarvinnu til Eyjafjarðar, — ágæt kjör. Ritstj. Vfsis gefur upplýsingar. Fermlngar- og afmsells- kort með islenzkum erindum fást hjá Helga Arnasynl í Safha- húsinu. Erl. mynt Kaupm.höfn 5. maf, Sterlingspund kr. 15,63 100 frankar — 56,00 100 mðrk — 61,25 Reykj av ík Bankar Sterl.pd. 16,00 100 fr. 57,00 100 mr. 63,00 1 florin 1,45 Doll. 3,55 Pósthtís 16,00 57,00 64,00 1,45 3,60 Nýla Bfó Lifandi frétlablað. Bruninn í Bergen Stœrsti bruni á Norðurl. 400 hús í rústum. 2000 menn húsnæöislausir. 8 um boðið Gamanl. Aðalhlutv. leika: Fred. Buch og Oscar Stribolt. Veggfóður (Betræk) best og ódýrast að vanda á }to«ifeta s\6metvn o^ stútliut — v a n a r f iskverkun — geta fengiB atvlnnu f Norðflrðl f sumar. Hátt kaup. Semjið viQ Jón Sveinsson, Hótel Island nr. 13. *— Helma kl. 4—6 e. h. Leikhúsið var troðfult í gær og skemtu áhorfendur sér ágætlega. Hafði víst »enginn gizkaö á« að leikurinn væri svona. Flotaárásir á England. Þjóðverjar hafa ekki sent flota- deild yfir til Englands sfðan þeir mistu »Blucher« 24. jan. 1915, fyr en 25. f. m. Sendu þeir þá flota- deild til Lowestoft. Áttl hún þar í höggi við ensk varðskip, sem fyrir voru, f 20 mínútur og sneri síðan heim. Flotadeildinni fylgdu 2 eða 3 Zeppelinsloftskip og voru flug- vélar sendar gegn þeim, eltu þær Zeppelinsskipin út á haf um 60 milur vegar. Ekki er mönnum ljóst hvað Þjóðverjar hafi ætlast fyrir með' þessari för. Telja sumir aö htín sé fyrirboði þess að þeir setji liö á land í Euglandi. » Enginn getur gizkað á" leikið i kvöld

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.