Vísir - 08.05.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 08.05.1916, Blaðsíða 3
VÍSIR Afgreiðslustúlka, sem skrifar og relknar vel og er dugleg viö af- greiðslu, geíur fengiö stööu nú þegar í einni stærri verzl- ana bæjarins. Þýðingariaust fyrir aörar að sækja um stöð- una en þær, sem haía góö meðmæli frá fyrri húsbændum. Hátt kaup. Umsókn merkt »roaí 1916« sendist Vísi. Eartöflugarðar. Peir sem vilja fá land í Skólavörðu- holtinu til að rækta þar kariöflur í sumar snúi sér til borgarsjóra sem fyrst Stú I ka sem skrifar og reiknar vel og sem þekkir til bókfærslu, getur fengið atvinnu hálfan daginn. — Tilboð merkt »V2 D« sendist Vísi. 4 herbergi eidhús og stúlknaherbergi, ósk- ast til leigu á g ó ð u m stað f bænum. Tilboð merkt 100 send ist Vfsi. Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu við sfldarsöltun á Norðurlandi í sumar. Semja ber við S. Jóhaniiessoii Laugavegi 11. Heima frá kl. 5—6 síðdegis. í hefir altaf starfsfólk á boðstólum óskar líka eftir margskonar fólki. VANDAÐAR Og ÓDÝRASTAR Líkkistur setjum vIO undlrrltaötr. . Kisturnar má panta hjá . ~*s hvorum okkar som er. ' Steingr. Guðmundsson, Amtm.st. 4. Tryggvi Arnason, Njálsg. 9. LÖGMENN I VATRYGGINGAR 1 wmmmsmi- ^wmmmm Vátryggið tafarlaust gegn eldi vörur og húsmuni hjá The Brit ish Dominion General Insu rance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gfslason Pétur Magnússon, yfirdómslögmaOur, Grundarstíg 4. Sími 531 — Heima kl. 5—6 Oddur Gfslason yfirréttarmAlaflutnlngsmaOur Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Sími 26 Det kgl. octr. Brancfassur&nce Comp Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru- alskonrr. Skrifstofutími8-12 og -28 Austursiræti í. N. B. Nielsen. Bogi Brynjólfsson yflrréttarmólaflutnlngsmaOur, Skrifstofa í Aðalstræti 6 [uppij. rifstofutími frá kl. 12— og 4—6 e. g — Talsími 250 — Prentsm. Þ. Þ. Clementz. — 1916 Barátta hjartnanna Eftir E. A. Rowlands. 22 -------------- Frh. Sé nú Katrínu þaö ekki mjðg á móti skapi, þá teldi eg mig sælan aö fá svo yndislega konu. En mér finst á mér aö Katrínu sé þaö ekki sem ljúfast. Eg vil alis ekki neyöa hana á neinn hátt. Eg vil að hún hafi fullkomiö frelsi til aö velja og hafna, eins í þessu efni sem ööru. Ef hún þekkir einhvern annan sem henni lízt betur á en mig, þá vil eg sízt af öllu veröa meinsmaður þeirra. En frú Forber hafði ekki léö þessu eyru. — Þér megið trúa því, Filipp, að Katrínu dettur aldtei í hug að setja sig upp á móti því, sem faðir hennar hafði ákveðið, sagði hún með miklum sannfæringarkrafti. Mér finst það mjög viturlega ráðið aí yður að fara utan. Ungir menn eiga og þurfa nauðsynlega að sjá sig um í heiminum. Betri mentun en það geta þeir ekki fengið. Þér skuluö fara og vera utan eins lengi og þér viljiö. Þegar þér komið aftur þá munuð þér finna Katrínu eins fúsa og nú til aö gera vilja föður síns. Viö höfum afráðið að fara upp í sveit og Hfa rólegu lffi nú um næstu tíma. Katrínu þykir ekkert gaman að vera í Lundúnum, og hana langar til að halda áfram námi um tíma. Filipp hafði svo farið. Hann hafði kvatt Katrínu mjög hjartan- lega áður en hann fór. — Eg skal skrifa þér, Katrín, og eg vonast mjög mikið eftir bréfi frá þér við og við. Þú getur sent bréf til þess staðar, sem eg hefi sagt þér. Þú munt oft sjá móður mína. Og eg treysti þér manna bezt til aö segja mér sannleikann um heilsufar móður minnar. Hún virðist veia betri en áður til heils- unnar, annars myndi eg alls ekki fara fet. — Hún er því mjög fylgjandi, Filipp, að þú farir, hafði hún sagt. Svo tókust þau í hendur og skildu. Fiiipp hafði ætlað að kyssa hana en hún hafði ekki gefið honum neitt iækifæri til þess, heldur snúið sér undan þegar í stað án þess að gefa honum frekari gaum. Katrínu hafði fundist kuldahroll- ur fara um hana þegar hún var sezt fyrir um kvöldið. Hana hrylti við að hugsa til þess, hvernig henni hafði liðið fyrst eftir aö Filipp vai farinn. Hún haföi af öllum mætti barizt á móti því, að ástin næði taki á henni. En ástin var sterkari en hún. Hún gat ekki, þótt hún reyndi af öllum mætti máö mynd Filipps úr hjarta sínu. Þegar hann var farinn uian, hafði Katrín neytt allrar orku að rífa sig undan oki því, sem lagðist á hana; en hún gat það ekki. Hefði hún viljað, hefði hún getað fórnað móður sinni, en hún gat það ekki. Hún gat ekki fengið af sér að gera henni svo sárlega á móti, henni, sem fremur var systir hennar en móðir, að henni fanst. Dauöa föður Katrínar hafði móð- ir hennar tekið sér svo nærri að nærri Iá að það kostaði hana iífið En þegar hún hafði nokkuð náð sér eftir það, þá fanst henni það ganga guðlasti næst ef óskir hans voru ekki mest metnar af öllu. Það hafði verið viiji hans, að Katrín giftist Filipp og því gat Katrín ekki með nokkru móti feng- ið af sér að hryggja móður sína með því að láta í ljós nokkra óá- nægju með giftinguna. Þau tvö ár, sem liðið höföu meðan Filipp var utan, höfðu ver- ið bæði friðar ár og óróleika ár fyrir Katrínu. Hún eiskaði sveitaheimilið þeirra rnæðgnanna. Þar var hún laus viö ailan hávaða og skarkala heimsins. Hún hafði breyzt mikið. Hún hafði þroskast líkanilega. Áöur hafði hún verið geigjulegur unglingur, en nú var hún fullþroska faliegur kven- maöur. Hún hafði einnig þroskast mjög andlega, þvf að hún hafði haidið áfram námi sínu af kappi mikiu. En hún hafði þó ekki lokað sig inni og iifaö eins og einbúi. Heimili þeirra mæðgnanna var aiþekt fyrir gestrisni og því voru þar altaf einhverjir gestir. Öllum gestunum kom saman um að Katrín væri yndislega fögur, en þeim fanst hún nokkuð kuldaleg og drembilát. Engum þeirra hafði komið það til liugar, að þegar hún hafði boðið góða nótt, mundi hún bæla höfuðið ofan í koddana pg gráta beiskum tárum vegna þeirrar vonlausu ástar sem hún ói innra með sjálfri sér. Því að hún hafði talið sjáifri sér trú um, að Filipp elskaði hana ekki, en að hann ósk- aöi að giftast henni auðsins vegna. Hún átti ekki til heitari ósk en þá, að han væri svo fátæk að hún ætti ekki málungi matar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.