Vísir


Vísir - 10.05.1916, Qupperneq 1

Vísir - 10.05.1916, Qupperneq 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel íslami SÍMI 400 6. árg. MiOvikudaginn lO. maf 1916. 127. tbl. v rhirrmfTQ cnnmonn Gamia Bfó Kona her shöfðingj ans Ástarsjónleikur í 3 þáttum eftir hinni frægu skáldsögu Georges Ohnets. Leikinn af beztu leikurutn Parísarborgar. Allar betri tegundir af g Iðunnartauum tii sölu í Vöruhúsinu. Enginn getur giskað á Sjónleikur i fjórum þáttum eftir Bernh. Shaw. Fimtudaginn 11. maí kl. 8. Pantaðra aðgöngumiöa sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öörum. raeð eg nú þegar lil Stykkishólms. JsuBm* 3- f&xe\Ó$\óx%, Laufásvegi 4. Hátt kaup, áreiðanlega borgun geta 10 stúlkur fengið, sem vanar eru fiskvinnu, í 4—6 mánuði. Upplýsingar gefur Jón Jón- asson, Norðurst. 5 (efstu hæð). Bifreiðin nr, 12 fer til Keflavíkur ki. 9 árdegis á morgun. Sími 444. (Söluturninn). Jón Olafsson, bifreiðsstjóri. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Nýja Bíó "NDuftwau S’ófeax Sjónl. í 3 þáttum leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutv. leika hinir frægu leikendur: V. Psilander, Ebba Thomsen Mynd þessi er bœði falleg og efnismikil. Khöfn 9 maí. Þjóðverjar hafa unnið nokkuð á á 304. hæðlnnl, en beðið afskaplegt manntjón. Arboe Rasmussen vor sýknaður af hæstarétti. "VK^ur ex óeztaóUBÆ 3V yfappaxsUa \ fæst ágœtt TROS. y ?■ u yL Knattspyrnufél. VALUR hefir æfingu í kveld kl. 8. Mætið stundvíslega! .Nokkrar stúlkur Suutu vantar mig 14. maí eöa 1. júní. Oott kaup. Inglbjörg Thors. Austurstræti 3. }Co^xa s$omexv\i stutliux — vinar fiskverkun — geta fenglð atvlnnu I Norðflrðl I sumar. Hátt kaup. Elnnlggeta menn fenglð leigt uppsátur og húsrýml bæðl fyrlr vélbáta og árabáta hjá undlrrituðum. SemJ lð vlð JÓn Svelnsson, Hótel Island nr. 18. Helma kl. 4—0 9. h, Bæjaríróttir Afmæli á morgun: Bjarni Ólafsson, bókb. Einar Jónsson, myndhðggvari. Ouör, J. Briem, húsfr. Hugborg Óiafsdóttir, húsfr. Katrfn Ofsladóttir, húsfr. Katrín Einarsdóttir, húsfr. Ólöf Steingrímsdóttir, húsfr. Ragnh. O. Oísiadóttir, húsfr. Fermingar- og afmœils- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safna- húsinu. Erl. mynt Kaupm.höfn 5 maí, Steriingspund kr. 15,63 100 fratikar — 56,00 100 mörk — 61,25 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Steri.pd. 16,00 16,00 100 fr. 57,00 57,00 100 mr. 63,00 62,00 1 florin 1,45 1,42 Doll. 3,55 3,50 Leikhúsið. öllum kemur saman um að gaman sé að leiknum: »Enginn getur gizkað á«, en um hitt eru skiftar skoöanir hvort Tengdapabbi hafi veriö skemtilegri — lengra verður ekki vitnað. Sá sem hefir að iáni 1. bindi af Goethe Andrésar sál. Björnssonar, er vinsaml. beöinn að skiia ritstjóra Vísis því. Kvenhetjan frá Loos. Saga kvenhetjunnar, sem út kom í Vísi í vetur, hefir nú veriö gefin út sérprentuð með mynd af kven- hetjunni og verður seld í afgreiösiu Vísis og á götunum. Verkfallið. 2 greinar, sem Vísi hafa borist um verkfailið, frá báðum hliðum, komust ekki fyrir í biaðinu í dag. Fálkinn kom hingað í morgun og hafði meðferöis danskan póst. vantar t síldarvinnu til Eyjafjarðar, — ágæi kjör. Ritstj. Vísis gefur upplýsingar. Rigmor kom frá Englandi í morgun, hafði meðferðis enskan póst. Veðrið í dag; Vm. loftv.759 n. andvari * 5,7 Rv. “ 758 logn “ 3,5 íf. “ 761 logn “ 1,2 Ak. “ 760 logn “ 0,0 Or. “ 721 logn “ —2,0 Sf. “ 755 na. st.kaldi “ —2,7 Þh. “ 755 nv. andv. “ 5,0 Botnvörpungarnir liggja nú allir inni nema íslendingurinn og Marz| sem eru á fiskveiöum. Útgeröarmenn bíða nú eftir því aö gömlu hásetarnir svari af eða á um það, hvort þeir ætli að laka upp vinnu. En eftir daginn í dag ætla þeir að ráða nýja menn í sköiðin, Fullir bátar af mönnum komu frá Eyrar- I bakka og Stokkseyri í gærkveldiog ! morgun.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.