Vísir - 10.05.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 10.05.1916, Blaðsíða 4
VlSlR Meö því að aliar sáttatilraunir milli Hásetaféiags Reykjavíkur og >Fé!ags íslenskra botnvörpuskipaeigenda« hafa orðið árangurs- lausar, og sömuleiðis enginn árangur hefir orðið af málamiðlun Stjómarráðsins eða Bæjarstjórnar, hefir félag vort nú fastákveðið að hætta öllum samkomulagstilraunum út af verkfallinu, — Hinsvegar hefir félagið ákveðið að bjóða þeim hásetum, er vilja láta ráða sig og lögskrá á skip félagsins, eftirfylgjandi kjör: 1. Kaup almennra háseta verði 75 — sjötfu og fimm — krónur á mánuðl, 2. Hásetum skal greidd aukaþóknun, er miðuð sé við það, hversu mikll llfur er flutt f land úr skipi, Og skal aukaþóknun þessi fara eftir þvf að verð lifrarinnar telst 60 — sextfu — krónur fyrir hvert fult fat. — Aukaþóknun þessi skiftist jafnt milU skipstjóra, stýrlmanna, bátsmanna og háseta á skipinu. Sklpstjóri getur ennfremur ákveðið að matsveinn taki þátt f aukaþóknuninni. 3. Verði síldveiðar stundaðar, skal hásetum, auk mánaðarkaupsins, greidd premfa, 2 — tveir — aurar á fiskpakkaða tunnu, eða 3 — þrfr — aurar á hvert mál (150 Iftra), og ennfremur fái skipverjar fisk þann, er þeir draga meðan skipið er á sfldveiðum, og frftt salt f hann. Þeir sem vilja sinna þessu, geri svo >. , vel að snúa sér til skipstjóranna. . Rajkjavlk 9. maí 1916. I stjórn .Félags Islenskra botnvörpuskipaeigenda'-t Thor Jensen. Jón Magnússon. Jes Zimsen. Magnús Einarson Aug. Flygenring. Piltur, 15—18 ára gamall, sem ritar laglega hönd og er vel reiknandi, getur strax fengið atvinnu á skrifstofu hér f bænum. Eiginhandar umsókn sendist ritstj. merkt »S k r i f s t o f a«. il Baðhús Reykavfkur óskast þrifin, geðgóö og liöleg stúlka 14. maí. Oott kaup. Komið og semjið sem fyrst! YEEZUIIÍÍ líÝHÖFN selur altaf Mysostinn makalausa. Gott herbergi með húsgögnum við forstofudyr til leigu frá 14. maí. Uppl. Batikastræti 11. Jón Hallgrímsson. [103 Reglusöm stúlka getur fengið her- bergi með annari. Uppl. gefur Una Guðmundsdóttir í Safnahúsinu. [106 1 herbergi til leigu á Laugav. 5 uppi. [111 Stúlka getur fengið herbergi á Lindargötu 1 (uppi). [112 Gott herbergi óskast til leigu 14. maí til eins árs. Magnús Benjamínsson. [114 Stofa, með góðum húsgögnum er til leigu frá 14. maí Afgr. v. á. . [U6 Stór stofa til leigu fiá 14. maí á góðum stað í bænum. Afgr v. á. [117 Eitt eða tvö herbergi með að- gang að eldhúsi óskast 14. maí.— Fyrirfram borgun ef óskað er. [134 1 herbergi óskast til leigu 14. mía. Uppl. á Bergstaðastr. 50. [135 Stór stofa með gasi til leigu — getur verið með aðgang að eld- húsi. A. v. á. [136 l I Fæði fæst í Ingólfsstræti 4. [33 Tapast hefir svartmáluð ár með grált blaði, úr bát, sem liggur hjá Otta skipasmið. [140 Brjóstnál fundin. \/itja má á Laufásveg 4. [143 Morgunkjólar fást á Vesturgötu 38. [56 ísl, ensk orðabók G. T. Zoega er keypt í Bókabúðinni á Laugav. 22 [108 Matarborð fyrir 6 til sölu. Afgr. vísar á. [109 4 gluggar og hurð með körm- um og gleri til söiu fyrir lágt verð Afgr. vísar á. [110 Mjóikurhúsið á Gtellisg. 38 hefir nú fengið aftnr hið óviðjafnanlega góða skyr. í[119 PrismekíkirX9 tilsölu.A. v.á. [123 Vfsir frá upphafi, til sölu. Afgr. v. á. [127 Konsol-spegill óskast til kaups. Afgr. v. á. [132 Kommóöa, 4 málverk og eldhús- áhöld, eru til sölu. Vittrup Schovshús. [137 Borðvigt, ásamt lóðakassa er til sölu með góöu verði á Laugav.40 (niðri). [141 Hnakkur og beisli til sölu. Afgr. vísar á. [142 Til sölu Dívan, Taurulla o. fl. á Óðinsgötu 8. [144 Bezta og ödýrasja smjörið í bæn- um er á Frakkastíg 7. [145 Nýleg sumardragt á unglings- stúlku er til sölu fyrir neðan hálfviröi. Afgreiðslan vísar á. [147 Bungart’s Harmonlum Schuie óskat keyptur eða léður. A. v. á. [146 Vönduö unglingsstúlka óskast 14. maf til sláttar eða til hausts, ef um semur. Uppl. á Njálsg. 20 uppi. [126 Duglegur drengur óskast 14. maí. Uppl. á Laugav. 42 (Bakaríið) [129 Telpa á fermingaraldri óskast 1 sumar til snúninga. Áslaug Lárusd. Bröttug. 6. [138 Stúlka með barn á öðru ári, ósk- ar eftir vist í vor og sumar. Uppl. á Hvg. 75. [139 Vönduð stúlka óskast í vist til 1. júlí Afgr. v. á. [12® Prentsmiðja Þ. Þ. Clemenlz. 1916.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.