Vísir - 11.05.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 11.05.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritatj. 1AK0B MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SÍMI 400 6. árg. Fimtudaginn 11, maí 1916 128. tbi. Gamla Bíó Kona hersaöfðingjans Ástarsjónleikur í 3 þáttum eftir hinni frægu skáldsögu Georges Ohnets. Leikinn af beztu leikurum Parísarborgar, i Allar betri tegundir af Iðnnnartannm til sölu í Vöruhúsinu. Leikfélag Reykjayíkur Enginn getur giskað á Sjónleikur i fjórum þáttum eftir Bernh. Shaw. Fitntudaginn 11. maí kl. 8. Pantaöra aögöngumiöa sé yitjaö fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir , þegar seldlr ÖOrum. s\ómeM o$ stotttut — v a n a r fiskverkun — geta fengia atvlnnu í Norðfirði í sumar. Hátt kaup. Eínniggeta menn fenglð lelgt uppsátur og hosrýml fceeöí fyrlr vélbáta og árabata h]á undlrrituOum. SemJ 10 við Jón Svelnsson, Hótel Island nr. 13. Helma kl. 4—6 e. h, Karlmannaföt, fermingarföt nærfatnaðiir, enskar húfur, regn- kápur, morgunkjólar, barnakjólar og kápur, slifsi o. m. fl. Best að versla í Fatabúðinni í Hafnarstræti 18. (Inngangur um miðdyrnar). Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 10 maí. Bandaríkin láía sér nœgja Ioforð Þjóðverja um að breyta kafbátahernaðinum, en mótmæla því kröftuglega, að sú breyt- ing verði nokkuð undir því komin hvernig Bretar framfylgja hafnbanninu nú eða í framtiðinni. Duglega háseta á þitskip á Vesturlandi vantar Hótel ísland. Yersl. í Bergstaðastræti 27 er fiutt í hús Emil Jensen's bakara (brauðsölubúðina, sem áður var). U M F Iðunn Fundur annað kvöld (föstud.) kl. 9 stundvíslega f Bárunni, Síðtsti fundur í vor. Fjölmennið. Stjórnin. Hjáípræðisherinn. Munið eftir Basarnum f Bárubúö í kvðld kl. 81/,. Inngangur 25 aurar. Allur ágóöinn rennur til nýja gisti- og sjómannahælisins í Reykja- vík. Allir eru velkomnir. Nýja Bíó l^vtvtian ^oj^at fijónl. í 3 þáttum leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutv. leika hinir frægu leikendur: V. Psilander, Ebba Thomsen Mynd þessi er bœði falleg og efnismikil. Mikið af nýjum ^fataejtvum frá H/f »Nýja Iðunn« eru nú fyrirliggjandi hjá Andrési Andréssyni klæðskéra, Bankastræti 11. Hornbúðin. Silklsokkar Ullarsokkar og Bómullarsokkar, mikið úrval í verzlun Kristínar Sigurðardóttur, Laugavegi 20 A. "\3í$w etfeezfcafctalð TSvær duglegar saumastúlkur geta fengið vinnu strax hjá Andrési Andréssyni klæðsk. Bankastræti 11. Kvennaskólinn. Handavinna nemendanna sýnd í skólanum föstudaginn 12. þ. m. kl. II árd. — kl. 7 síðd. 4 herbergi eldhús og stúlknaherbergi, ósk- ast til leigu á góðum stað í bænum. Tilboð merkt 100 send- ist Vfsi. ^omav ö^ösfcut eru keyptar hæsta verði í Nýhöfn Botnía kom til Khafnar 8. maf. Vesta var á Húsavík í gær (10. maí). Málverkasýning. Gísli Jónsson málari heldur sýn- ingu á málverkum sínum í Iðn- skólahúsinu þessa dagana. HB jlinÍOr FraiH æfing í kvöld kl. S\ á melunum. Mætið stundvíslega!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.