Vísir - 11.05.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 11.05.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Fimtudagfnn 11. maf 1916. 128. tbl. Gamla Bfó Kona hershöfðingjans Ástarsjónleikur í 3 þáttunr eftir hinni frægu skáldsögu Georges Ohnets. Leikinn af beztu leikurum Parísarborgar. Allar betri tegundir af | Idunnartauum! til sölu í Vöruhúsinu. Leikfélag Reykjavíkur Enginn getur giskað á Sjónleikur i fjórum þáttum eftir Sernh. Shaw. Fimtudaginn 11. maí kl. 8. Pantaöra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öörum. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 10 maí. Bandaríkin láta sér nægja Ioforð Þjóðverja um að breyta kafbátahernaðinum, en mótmæla því kröftuglega, að sú breyt- ing verði nokkuð undir því komin hvernig Bretar franrfylgja hafnbanninu nú eða í framtíðinni. s\ómetm — v a n a r fiskverkun — geta fenglö atvlnnu í Norðfirði í sumar. Hátt kaup. Einnlggeta menn fenglð lelgt uppsátur og húsrýml bwöl fyrlr vélbáta og árabáta hjá undlrrltuöum. SemJ lö vlö Jón Svelnsson, Hótel Island nr. 13. Helma kl. 4—6 e. H, ^fataöuSxu. Karlmannaföt, fermingarföt nærfatnaður, enskar húfur, regn- kápur, morgunkjólar, barnakjólar og kápur, slifsi o. m. fl. Best að versla í Fatabúðinni í Hafnarstræti 18. (Inngangur um miðdyrnar). Duglega háseta á þilskip á Vesturlandi vantar ClauseusÖYæ^uY, Hótel ísland. Yersl. í Bergstaðastræti 27 er flutt í hús Emil Jensen’s bakara (brauðsölubúðina, sem áður var). U M F Iðunn Fundur annað kvöld (föstud.) kl. 9 stundvfslega í Bárunni, Síðtsti fundur í vor. Fjölmennið. Sijórnin. Hjáipræðisherinn. Munið eftir Basarnum f Bárubúö í kvöld kl. 8V2. Inngangur 25 aurar. Allur ágóðinn rennur til nýja gisti- og sjómannahælisins í Reykja- vík. Alllr eru velkomnlr. Mikið af nýjum ^fataejuum frá H/f »Nýja Iðunn* eru nú fyrirliggjandi hjá Andrési Andréssynl klæðskera, Bankastræti 11. Hornbúöin. Silklsokkár Ullarsokkar og Bómullarsokkar, mikið úrval í verzlun Krisiínar Slguröardóiiur, Laugavegi 20 A. Nýja Bíó !^3\uuau Sjónl. í 3 þáttum leikinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutv. leika hinir frægu leikendur: V. Psilander, EbbaThomsen Mynd þessi er bœði falieg og efuismikil. *^3\$w eYfeezfcafetaðft duglegar saumasiúlkur geta fengið vinnu strax hjá Andlrési Andréssyní klæðsk. Bankastræti 11. Kvennaskólinn. Handavinna nemendanna sýnd í skólanum föstudaginn 12. þ. m. kl. II árd. — kl. 7 síðd. 4 herbergi eldhús og stúlknaherbergi, ósk- ast til leigu á g ó ð u m stað í bænum. Tilboð merkt 100 send- ist Vísi. TiómaY ö^rós^uY eru keypiar hæsta verðl í Nýhöfn .TATiiYAYikTi.Yi.YvvTATATATATi Botnía kom tii Khafnar 8. maí. Vesta var á Húsavík í gær (10. maí). Málverkasýning. Gísli Jónsson málari heldur sýn- ingu á málverkum sínum í Iðn- skólahúsinu þessa dagana. junior Fram æfing í kvöld kl. 8% á melunum. Mætið stundvíslega!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.