Vísir - 13.05.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 13.05.1916, Blaðsíða 2
visik 8 endar stóra góðkaupa útsalan í h|f Sápuhúsinu og Sápubúðinnh Þetta er áreiðanlega síðasti dagurinn og allar hagsýnar húsmæður nota tækifærið til að gera innkaup fyrir kh 8 í kveld. Meðai annars verður seit ail~míkið af hand- sápuni langt fyrír neðan innkaupsverð. Flýtið ykkur að kaupa! 5 H.f. Sápuhúsið og Sápubúðin Austurstræti 17. Laugavegi 40. Bernard Sliaw og óiækja Vesalings Leikfélagið ! Það er skipaö bara meðalmönn- um að vitsmunum. En það hefir yfir sér gagnrýnendur, sem standa ekki aðeins fyrir ofan Leikfélagiö, heldur iíka fyrir ofan mannbeima — eins og t. d. Órcekju Morgunblaös- ins. Leikfélagið virðist hafa verið svo grunnhyggið að láta það hafa ein- hver áhrif á sig, aö rit Bernards Shaw eru þýdd á flest tungumál Norðurálfunnar, og leikin í fiestum löndum hennar, og þá ekki síður í Vesturheimi. Það hefir líka verið svo grunnhyggið að taka nokkurt mark á því að öllum ber saman um, hvað sem þeir hafa annars um Shaw að segja, að hann sé einn af allra-einkennilegustu og gáfuðustu rithöfundum nútímans. Allir sjá að hann lítur á mannlífið í furöulegu skringiljósi, og að hann gerir sér stundum far um að gera það ljós sem allra-skringilegast. En menn hsía fært 'honutn það til málsbótar, j að svona hefir verið um gaman- leikahöfundana á öllum öldum, hvort sem þeir hafa heitið Aristofanes eða Plautus, Moliére eða Holberg, Gustav af Gejerstaffi eða Bernard Shaw, eða eitthvað annað. Og menn hafa haft tilhneiging til þessað fyrirgefa Shaw aö hann er nokkuð sérlund- aður, af því að af öllum fyndnum írum er hann fyndnastur. Enn fremur hefir Leikfélaginu orð- ið sú skyssa á, að það hefir líkleg- ast tekið mark á því, að úti um I lönd hafa menn komið sér sæmi- ega vel saman um það, að þessi lærisveinn Ibsens, sem samið hefir »Enginn getur gizkað á«, semji rit sín, þau sem til leiks eru ætluð, af svo mikilli festu, að lengra verði ekki sjáanlega komist. Alment virð- ast mönnum leikir hans svo ram- lega saman hnýttir, að í því efnl sé ekki meistarinn lærisveininum fremri. Loks hafa vitsmunir Leikfélags- ins stran«að á því skeri, að það hefír haldið að sér yrði talið það til málsbótar, að aðalörðug- leikar fólksins á leiksviðinu hafa veriö þeir, síðan farið var að sýna þennan leik, að áhorfendurnir hafa hlegið svo mikið, að leikendum hefir fyrir þá sök veitt örðugt að láfa heyra til sín með köflum. Að minsta kosti var það svo kvðldið sem eg var þar. Hvaða gagn er að slíkum afsök- unum Leikfélagsins, þegar það gizkaði alls ekki á Órækju, tók hann alls ekki til greina í vaii sínu — j þennan vitsmunajötun, sem upp- i götvar það, að enginn »þráður, samhengi eða samræmU er í leikn- úm, og að fslendingum er alls ekki bjóðandi slíkt leikrit. Bara að Leikfélagið geri mí ekki eina vitleysuna enn — fari ekki að gizka á þaö, að Órækja sé eitt af þessum mögnuðu flónum, sem vita ekki upp né niður um bókmentírver- aldarinnar, hata óstjórnlega löngun eftir að bulla um það, sem þeir hafa ekkert vit á, ganga með króniskan, ýskrandi skriftarkláða, og þyrftu helzt að geymasl á einhverri vitsmuna-heilsubótarstofnuri, þangað til þeim bafnar! T ! L MINNIS: öadhúsið optf •• d. Ð-8. Id.kv. til ?j Borgarst.skrif<it. í brunastöð opín v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op. v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinn 10-4. K. F. U. M. Alm. sanik. stinnd. 8'/, siðd Landakotsspíf. Sjúkravitj.tími ki. 11-1. Landsbankinn 10-3. Bankastjórn til við- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssiminn opinn v. d, daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og 4-7 Nátttfrugripasafnið opið 1V.-21/, siöd. Pósthúsið opið v. d. 9-7. sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-ö. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vifilsstaðahælið. Hcimsóknartími 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2 Ókeypis lækning háskólans Kirkjustræti 12: Alm. lækningar á þriðjud. og fðstud. kl. 12—1. Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstud. kl. 2—3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar í Lækjargötu 2 á rr.ið- vikud. kl. 2—3. Landsféhirðir kl. 10—2 og 5—ð. Eg skil ekki, hvaö um Leikfélag- ið verður, ef þetta hendir það nú í ofanálag ofan á alt annað. Áhorfandi, Leiðrétting. —o— Mér hefir borist til eyrna (og á það benda líka orö Vísis 7. þ. m.) að sumir ujlgerðarmenn teiji að eg hafi stuðlaö að því, að hásetar hefðu verkfall, hvatt þá til að ganga ekki að hlboöum útgerðarmanna m. m. Hvern þann er sagt hefir að eg hati íaiið háseta á að gera nokkuð er vítavert er, lýsi eg hérmeð op- inberan ósannindamann. Og þyk- ist sá, er hér á hlut að máli, verða hart úti að heita opinber íygari, getur hann sótt mig að lögum. Stjórn útgerðarmannafélagsins hefir látið sér sæma, að vera með dylgjur um það, aö einhverjir stæðu á bak við verkfall háseta, sbr. nið-. urlagsorð greinar þeirra í »Vísi« 8. þ. m., má vera að hún eigi þar við mig o. m. tl. og bygi ummæli sín á Morgunblaðinu og Vísi, og ef til vill skvaldri einhverra rógbera. En þess hefði mátt vænta af jafn þjóökunnri stjórn, að hún færi ekki með dylgjur, sem hún veit ekki hvort nokkuð er satt í, og mætti licnni sjálfri verða það til leiðbein- ingar, ef hún þarf að hafa oftar orð fyrir sér, að varlegra sé að leggja ekki trúnað á hvert orð, allra málsvar sinna og fréttasnata. Reykjavík, 11. maí 1916. Jömndar Brynjólfssom,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.