Vísir - 13.05.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 13.05.1916, Blaðsíða 4
VlSlR Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 12 maí. Þjóöverjar hafa mikinn viðbúnað á ausiurvíg- stöðvunum. Rússar búast við að Hindenburg hefji áhlaup þá og þegar. í&æ\atr^öl&. Fyrri helmingur allra aukaútsvara og fasteígnargjalda átti að greiðast bæjarsjóði 1. apríl þ. á. Nú hefir verið krafist, að þau af þessum gjöldum, sem enn eru ógoldin, séu tekin lögtaki. Því er hér með skorað á alla þá gjaldendur, konur sem karla, sem enn eiga ógoldið nefnd gjöld, að gjalda þau tafarlaust. ^æ\a*c^aU&etvi\u. Duglegir Mímenn geta fengið ágætis atvinnu á 40 tonna kútter á Vesturlandi. Lysthafenduf snúi sér sem fyrst til annarshvors okkar undir- ritaðra, sem er að hitta í Hafnarstraeti 16 [Thore] 10-12 og 2—6. Cav\ ^toppé. Su3m. £uBmundsson. Ágætur soðfiskur fæst keyptur hjá h.f, Kveldúlfur. Finnið verkstjórann, Árna Jónsson Messað á morgun í Fríkirkj. hér á hád. (Sr. Ól. Ói.) f Dómkiikj. á hád. (sr. Bjarni Jónsson). — Altarisganga. Kl. 5 síðd. Sigurbj. Ástv. Gísla- son. Verkfallið. Því er nú lokið. Á fundi í Há- setafél. í gærkvöld var samþ. að ganga að kjðrum þeim, sem út- geröarm. bjóða. — Er það vel farið, að fél. lét undan áður en allir meðlimir þess urðu atvinnu- lausir eða sögðu sig úr því. All- margir missa atvinnu sína, að minsta kosti um tíma, vegna þess að nýjir menn hafa verið ráönir í þeirra sUÖ. En atvinna er nú mikil víða á landinu. Þilsklpin eru nú sem óöast að koma inn. Nú um lokin fara af þeim fjölda- margir menn, og er sagt að Duua hafi boöið HáetafélaginU að taka af því 100 menn. Gönguför. Gönguför Mentaskólans, sem ver- ið hefir árlega nú um hrið í þess- um mánuöi, verður að þessu sinni í dag. — Er förinni heitið suður að Fífuhvammi. Hefir Latínuskólinn nú verið hér í Rvík í samfeld 70 ár. Var fluttur hingað sumarið 1846. Fyrirlestur f lytur Guðm. R. Ólafsson í kvðld í K. F. U. M. um: Mtt fálækling- anna. KUtafc.' y*\\ sem vtt\a tafia upp mó \ taudv ^eufc\a\nkuvW}at á )pessu íx\% suú\ sét sem $u,\st W 3fta&***M "^\a$ússoua* á *}Cwfc\ufc6U. Borgarstjórinn í Reykjavík 12. maí 1916. K. Zimsen. t TAPAÐ —FUNDIfl 1 Tapast hefir gullhringur með einum staf innan í, líklega í eða nærri Iðnó, kvöldið sem Tengda- pabbi var leikinn síðast. finnandi snúi sér til afgr. Vísis. [203 I VINNA — wm* 1 Unglingsstúlku vantar nú þegar að hjálpa til meö eldhúsverk á mat- söluhúsi. A. v. á. [177 Stúlka óskast í vist í sumar frá 14, maí eða 1. júní. Uppl. Mið- stræti 8 B. [175 Nokkrar stúlkur vanar fiskverk- un óskast til Austfjarða í sumar. Hátf kaup í boði. Uppl. gefur Helgi Björnsson, skósmiður. Austurstræti 5. [179 Kaupakona óskast á gott sveita- heimili nálægt Reykjavík. Gott kaup í boði. Uppl. á Bergstaðastræti 6 C (niöri). [199 Stúlka, sem er vön léreftasaum óskast um tíma fyrri part (þarf ekk að geta sniðiö). Upplýsingar í síma 177. [200 Stálpuð stelpa óskast til bjálpar á heimili. Guðrún Indriðadóttir Tjarnargötu 3 B. [201 Nýleg barnakerra óskast keypt mí þegar. Upplýsingar í Miðstræti 8 B. [168 Nýmjólk óskast til kaups. Uppl. á Hverfisgötu 72 (bakaríið). [169 Úrvals-úfsæðiskartöílur fást keypt- ar. Afgr. v. á. [189 Hjónarúm meö fjaðramaddressu, smærri og stærri borð, eins manns* rúm, skápar, koffort, maddressur, myndir í rövnmum, ruggustólar | sófi, gasvélar, o. m. fl. til sölu á i Laugaveg 22 (steinh.). [190 Reiöföt og silkisvunta til sölu Afgr. v. a. [191 Góð fiðla til sðlu með gjafverði. Afgr. v. á. [192 Sjóstígvél til sölu með gjafverði. Afgr. v. á. [193 Gott píanó til sölu með tæki- færisverði. R. v. á. [194 Vagnhestur óskast til kaups eða í skiftum fyrir annan. Upplýsingar á Herfisgötu 72. [194 Trollarastígvéi til sölu á Norður- stíg 5. [195 [ KAUPSKAPUR ] Morgunkjólar fást á Vesturgötu 38^________________________[56 Dragt til sölu á Skólavðröustíg 17 A uppi. [160 Skautbúningur til sölu með tæki- færisverði. Uppl. hjá Helgu Jónas- dóttur Laufásveg 37. [161 Sööull til sölu. Hveifisgötu 87. ____________________ [166 Karlmannsreiðhjól til sölu hjá Grími Grfmssyni íshúsinu, Hafn- arstræti 23. [167 H ÚSNÆOI ] Stúlka óskar eftir herbergi frá 14^ maí. Uppl. f Gimli. [151 Gott herbergi með húsgögnum við forstofudyr til leigu frá 14. maf. UppL Bankastræti 11. jón Hallgrímsson. [181 Bókabúðin á Laugaveg 22 er til lcigu nú þegar. [196 Gott herbergi með húsgðgnum er til leigu á Grettisgötu 20 B [197 1 herbergi til leigu frá 14. maf, R. v. á. [198 Til leigu 1 herbergi í kjallara með geymslu fyrir 1 eða 2 ein- hleypa. Upplýsinðar á Njálsgötu 15. [202 Herbergi meö húsgögnum, helzt móti sól, dskast til leigu frá 14. maí. Uppl. í prentsm. [204

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.