Vísir - 14.05.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 14.05.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VI Skrifstofa og afgreiðsla í Hótol fsland SÍMl 400 6. árg. Sunnudagir n 14, maí 1916. 131. tbl. 1 Gamla Bíó Jónas póstur Gamanmynd. Saga flækingsins Falleg mynd af lífi frumbýlinga Jöfraflautan Mjög skemtilegur gamanleikur Alt góöar og skemtilegarmynd- ir, jafnt fyrir eldri og yngri. <& Allar betri tegundir af Iflinnartauim til sölu í Vöruhúsinu. Frá landssímanum. Nokkrir duglegir vinnumenn geta fengiö vinnu við landssíma- lagningar í sumar. Menn snúi sér til landssímastjórans. Leikfélag Reykjavíkur Enginn getur giskað á Sjónlelkur i fjórum þáttum eftir Bernh. Shaw. í kvöld, 14. maf kl. 8. Pantaðra aðgöngumiða sé viíjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öOrum. Hásetafélags-fundur í Bárubúð, sunnudag kl. 6 e. m. 2, ^áse\a Semja ber við S. Jóhannsson, Laugavegi 11. }toWuvc s^ometin o§ stttlftu* — v a n a r fiskverkun — geta fenglO atvinnu f NorOflrOl t sumar. Hátt kaup. Elnniggeta menn fenglO leigt uppsátur og húsrými bæOI fyrlr vélbáta og árabáta hjá undirrituOum. SemJ iO viO Jón Svelnsson, Hótel Island nr. 13. Heima kl. 4—6 e. h. 2 menn óskast til jaröabóta í vor. Upp). á Lind- argötu 32. Nokkrir duglegir fiskttnenn geta fengið atvinnu á ktr. Skarphéðinn Semja ber við Gunnar Thorsteinsson Hafnarstræti 18. Símskeytí frá fréttaritara Vísis Bæjaríróttir zmzm Khöfn 13 maí. Rússar eru komnir á slétturnar hjá Tigris. Þjóðverjar gera grimm áhlaup hjá Dixmude. Afmæll á rnorgun. Björg Stefánsdóttir, húsfr. Karítas Ólafsdóttir, ekkja. Leifur A. Sigurðsson, kaupm. Magnús Oíslason, skósm. Sólveig S. Jónsdóttir, húsfr. Þórður Brynjólfsson, prestur. Fermlngar- og afmsslis- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Árnasynl í Safna- húsinu. Gift 12. þ. m. yngism. Katrín Vig- fúsdóttir og Björgólfur Björgólfs- son, bæði frá Fitjum á Miðnesi. Afinnli í dag: Axel Jósefsson, verkam. Ástbj, Guðmundsdóttir, húsfr. Quðr. Hjálmarsdóttir, húsfr. Hallgr. Davíðsson, verzlstj. Jónína Jónsdóttir, húsfr. Jón Brynjólfsson, Pósthússtr. 14. Jónatan Þorsteinsson. Sig. Qrímsson, prent. Steinunn Frímannsdóttir, húsfr. Sigurður Sigvaldason, verkam. (50 ára), Þóröur Þórðarson, verzlm. Mýja Bíó Nýjustu fregnir hvaOanæfa. JSkíðahlaup í Karpata- fjöllum. Fögur og hrífandi mynd. ^tomvasaYYVu Ameríkskur gamanleikur. Aðalhlutverkið leikur: John Bunny. Gullfoss fór frá Khöfn á fimtudaginn. 175 krónur höfðu hásetar á Márz í lifrar- hlut á meðan verkfalliö stóðyfir. Verkfallið. Eins og hún ber meö sér, er grein sú um verkfallið sem endar í blaðinu í dag oröin nokkuð á eftir tímanum. Hún barst blaðinu seint og komst ekki fyr að, en réttara áleizt þó að birta hana. Missögtí kvað það hafa verið, sem stóð í Vísi í gær, að Duus hafi boðið Hásetafél. að taka 100 menn á fiskiskip sín. Fara nú að vísu marg- ir menn af skipunum um Iokin, og þarf auðvitaö aö fá menn í þeirra stað, en Duus hefir ekki snúið sér til félagsins því viðvíkjandi. Próf. Jóni Helgasyni hefir verið boðið til Danmerkur f sumar af stjórn danska lýðhá- skólafélagsins iil þess að flytja fyr- irlestra á háskólanámsskeiöi (Uni- versitets-Kursus) fyrir lýðháskóla- kennara og kenslukonur. Námsskeið þetta verður haldið dagana 23. ágúst til 3. september á landbún- aðarskólanum í Dalum á Fjóni. Prófessorinn gerir ráð fyrir að Þyggja boðið. í s a f. Málvetkasýning Qísla Jónssonar f Iðnskólahúsinu er opin í dag. Eri. mynt Kaupm.höfn 12 maí. Steriingspund kr. 15,42 100 frankar — 55,00 100 mðrk — 61,15 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 15,70 16,00 100 fr. 56,00 57,00 100 mr. 62,00 62,00 1 florin 1,48 1,38 Doll. 3,50 3,50

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.