Vísir - 14.05.1916, Síða 1

Vísir - 14.05.1916, Síða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Gamla Bfó Jónas póstur Gamanmynd. Saga flækingsins Falleg mynd af lífi frumbýlinga jTöfraflautan Mjög skemtilegur gamanleikur Alt góðar og skemtilegarmynd- ir, jafnt fyrir eldri og yngri. AHar betri tegundir af É Iflunnartauum til sölu í Vöruhúsinu. Leikfélag Reykjavíkur Enginn getur giskað á Sjónleikur i fjórum þáttum eftir Bernh. Shaw. í kvöld, 14. mai kl. 8. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kt. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr ÖOrum. Jtobfiw ■ji s^ometvtv o§ stútfiuY — v a n a r fiskverkun _ geta fenglð atvinnu í NorðflrBi i ; sumar. Hátt kaup. Einniggeta menn fengiö leigt uppsátur og húsrými bœöi fyrlr vélbáta og árabáta hjá undirrituðum. Semj ið viö Jón Svelnsson, Hótel Island nr. 13. Helma kl. 4—6 e. h. 2 menn óskast til jarðabóta í vor. Uppl. á Lind- argötu 32. yaupÆ *\)\^\ Sunnudaginn 14. maí 1916. Frá landssímanum. Nokkrir duglegir vinnumenn geta fengið vinnu við landssíma lagningar í sumar. Menn snúi sér til landssímastjórans. Hásetafélags-f undur í Bárubúð, sunnudag kl. 6 e. m. 7» {váse\a oatvtar á mototfeát á Semja ber við S. Jóhannsson, Laugavegi 11. Nokkrir duglegir fiskimenn geta fengið atvinnu á ktr. Skarphéðinn Semja ber við Gunnar Thorsteinsson Hafnarstræti 18. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 13 maí. Rússar eru komnir á sléiturnar hjá Tigris. Þjóóverjar gera grimm áhlaup hjá Dixmude. Afmæii á morgun. Björg Stefánscióttir, húsfr. Karftas Ólafsdóttir, ekkja. Leifur A. Sigurðsson, kaupm. Magnús Gíslason, skósm. Sólveig S. Jónsdóttir, húsfr. Þórður Brynjólfsson, prestur. Fermlngar- og afmcelis- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Árnasynl í Safna- húsinu. Gift 12. þ. m. yngism. Katrín Vig- fúsdóttir og Björgólfur Björgólfs- son, bæði frá Fitjum á Miðnesi. Afmeeli í dag: Axel Jósefsson, verkam. Ástbj. Guðmundsdóttir, húsfr. Guðr. Hjálmarsdóttir, húsfr. Hallgr. Davíðsson, verzlstj. Jóiitna Jónsdóttir, húsfr. Jón Brynjólfsson, Pósthússtr. 14. Jónatan Þorsteinsson. Sig. Grímsson, prent. Steinunn Frímannsdóttir, húsfr. Sigurður Sigvaldason, verkam. (50 ára), Þórður Þórðarson, verzlm. 131. tbl. Nýja Bíó £\Jatvá\ JréttaW. Nýjustu fregnir hvaðanæfa. jSkíðahlaup f Karpata- fjöllum. Fögur og hrífandi mynd. JlWomvasattiw Ameríkskur gamanleikur. Aðalhlutverkið leikur: John Bunny Gullfoss fór frá Khöfn á fimtudaginn. 175 krónur höfðu hásetar á Marz í lifrar- hlut á meðan verkfalliö stóð yfir. Verkfallið, Eins og hún ber meö sér, er grein sú um verkfallið sem endar í blaðinu í dag orðin nokkuð á eftir tímanum. Hún barst blaðinu seint og komst ekki fyr að, en réttara áleizt þó að birta hana. Missögti kvað það hafa verið, sem stóð í Vísi í gær, aö Duus hafi boöiö Hásetaféi. að taka 100 menn á fiskiskip sín. Fara nú að vísu marg- ir menn af skipunum um lokin, og þarf auðvitað að fá menn í þeirra staö, en Duus hefir ekki snúið sér til félagsins því viðvíkjandi. Próf. Jónl Helgasyni hefir verið boðið til Danmerkur í sumar af stjórn danska lýðhá- skólafélagsins til þess að flytja fyr- irlestra á háskólanámsskeiöi (Uni- versitets-Kursus) fyrir lýðháskóla- kennara og kenslukonur. Námsskeið þetta verður haldið dagana 23. ágúst til 3. september á landbún- aðarskólanum í Daium á Fjóni. Prófessorinn gerir ráð fyrir að Þyggja boðið. í s a f. Málverkasýning Gísla Jónssonar í Iðnskólahúsinu er opin í dag. Erl. inynL Kaupm.höfn 12 maí. Steriingspund kr. 15,42 100 frankar - 55,00 100 mörk - 61,15 R e y k j a v í k Baukar Pósthús Sterl.pd. 15,70 16,00 100 fr. 56,00 57,00 100 mr. 62,00 62,00 1 florin 1,48 1,38 Doll. 3,50 3,50

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.