Vísir


Vísir - 14.05.1916, Qupperneq 3

Vísir - 14.05.1916, Qupperneq 3
VÍSIR sem reiknar og skrifar vei, og sem áreiðanlega hefir áhuga fyrir verslun, getur fengið stöðu sem yfir- stúlka við verslun mína í Vestmannaeyjum. Skrifieg umsókn. Meðmœli óskast. Hátt kaup! £%\W 3ac°feset\. Ágætur soðíiskur fæst keyptur hjá h.f. Kveídúlfur. Finnið verkstjórann, # Arna Jónsson. frá H/f »Nýja !ðunn« eru nú fyrirliggjandi hjá á *y.óte^ 3stawd hefir altaf starfsfólk á boðstólum Duglegir fiskimenn geta fengiö ágætis atvinnu á 40 tonna kútter á Vesturlandi. Lysthafendur snúi sér sem fyrst til annarshvors okkar undir- ritaðra, sem er að hitta í Hafnarstræti 16 [Thore] 10—12 og 2—6. (iavl SuSmuudsaotv. Andrési Andréssyni klæðskera, Bankastræti 11. Hornbúðin. áð au^l^a \ *>3\s\. LÖGMENN ► <wmm Pétur Magnússon, yfirdómslögmaöur, Orundarstíg 4. Sími 533 — Heima kl. 5—6 — óskar líka eftir margskonar fólki ^\$\r er%ezta%iá3Æ Vátryggið tafarlaust gegn eldi vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu rance Co. Ltd. ^fsAafeuðui. Karlmannaföt, fermingarföt nærfatnaður, enskar húfur, regn- kápur, morgunkjólar, barnakjólar og kápur, slifsi o. m. fl. Best að versla í Fatabúðinni í Hafnarstræti 18. (Inngangur um miðdyrnar). Keyrslumaður sem er vanur keyrslu og meðferö á hestum getur fengið atvinnu nú þegar (hátt kaup). Petersen frá Viðey, Iðnskólanum, Vonarstr. 1. Oddur Gíslason yflrréttarmálaflutningsmaöur Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. 11-12 og 4-5 Sitni 26 Bogi Brynjólfsson yflrréttarmálaflutnlngsmaöur, Skrifstofa í Aðalstræti 6 [uppi]. rifstofutimi frákl. 12— og 4—6 e. s — Talsími 250 — Aðalumboðsm. G. Gfslason Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Váíryggir; Hús, húsgögn, vöru- alskotiar. Skrifstofutíroi8-12 og -28. Austurstræti 1. N. B. Nieisen. Prentsmiðja Þ. Þ. Clemenlz, 1916 Barátta hjartnanna Eftir E. A. Rowlands. 28 --------------- Frh. Katrín vissi ekkert um þetta og hún var ákafiega glöð. Hún fann dálítiö til þreytu og hún stóð upp úr faömlögum hans. — Það er orðið nokkuð seint. Nú verð eg aö fara. Mamma er líklega farin að bíða eftir mér, stamaði hún. Chestermere vatt höfðinu dálítið við. Hann hélt enn í hendina á henni. Hún fann aö hönd hans var mjög köld. — Þú samþykkir það, vina mín, er ekki svo, að fela mér alt sem þarf aö undirbúa? spurði hann. Hún brosti. Brosið var dauft og hún roðnaði. — Þér liggur þó vfst ekki ákaf- iega mikið á? sagði hún hálf feimnislega. Þú þarft þess ekki — Hann laut ofan að henni og kysti hana á ennið með lotningu. — Þú verður aö giftast mér án tafar. Við getum gift okkur í kyr- þey eins mikið og þú vilt. En við verðum aö hraða því, Katrín, sagði hann í ákafa. Ertu hrædd viö að gefa þig mér á vald svo fljótt, elsk- an mín? Rödd hans, sem hafði verið hás og þrungin af ástríöu fyrir augna- bliki síöan var nú óendanlega blíö. Katrín leit á hann. Fallegu, hreinu augun hennar horfðu beint inn í dökku augun hans. — Nei, Filipp, eg'er ekki hrædd. Eg elska þig of mikið, vinur minn! Eg skal verða konan þín, hvenær sem þú vilt. Hann dró andann djúpt og kysti hana aftur á ennið. Síðan snéri hann við og leiddi hana út úr tuugisljósinu inn í skuggann í blómgarðinum. Dagstofan var tóm. — Góða nótt, ástin mín, sagði hann þegar þau skildu. Góða nótt og þakka þér fyrir. Reiði guös kömi yfir mig ef eg nokkru sinni reyn- ist óveröugur ástar þinnar og trygðar. Stúlkan leit á hann sem snöggv- ast. Hún sá andlit hans ógreinilega í skugganum. En hún vissi það, án þess að sjá það, að svipur hans bar vott um mikla geðshræringu eða jafnvel sorg. Og aftur fór hrollur um hana. Hún var gagntekin af óróleika. Sem við var að búasl, var hún dálítiö þreytt eftir viðburði síðustu fjögra daganna, en hún hristi af sér þessar tilfinningar, vegna þess að henni fanst að hún yrði að gera það sem hún gæti til að vinna bug á því sem hún sá að angraði hann. — Þetta máttu ekki segja, Filipp minn, sagði hún blítt í hálfum hljóðum. Reiði guðs kemur aldreL yfir þig, því að þú gætir ekki breytt illa við mig né nokkra aðra manneskju. Þú veröur að lofa mér því, að vera ekki að hugsa um slíkt, það — það særir mig og — hún hætti við setninguna — mundu bara að eg elska þig, að eg trúi á þig, aö við verðum áreiðanlega hamingjusöm vegna ástar okkar og trúar hvors á öðru. Góða nótt! Hún þrýsti sér upp að honum og kysti . hann af sjálfsdáðum í fyrsta sinn. Svo sleit hún sig af honum og hljóp í gegnum dag- stofuna að sitganum Fagra andlit- ið var blóðrjótt af blygðun yfir þvi sem hún hafði gert. Og svana- söngur ástarinnar hljómaöi hærra og hærra í hjarta hennar með hverju augnabliki sem leið. Chesterniere stóö í skugganum •og horfði á hana er hún fór frá honum. Einhver undarleg tilfinning, eins og hann hefði mist eitthvað, greip hann þegar Katrín fór frá honum, einhver örvæntingar ótti. í nánd víð hana var eintómur fögnuður og hugrekki. Hvert orð hennar og augnatiltit var dýrmæt- ur fjársjóður sem varð honum enn meira virði er hann mintist hinnar konunnar, sem hafði þetta ofsalega vald yfir houum, sem hann fann að dró hann að sér þvert á móti vilja hans — þegar hann fékktóm til að átta sig. Að öllu sjálfráðu hlutu áhríf Katrínar á hann að verða mikil, því hún var einmitt af þeirri teg- und kvenna sem honum geðjaðist bezt að. Svo að undir öllum kring* umstæðum hlaut hann að verða hrifinn af henni. En nú bættist það við, aö hann þóttist sjá sér hættu búna og henni líka. Og það hafði þau áhrif að hann laut þessari göfugu, stoltu stúlku, sem var svo óendanlega ástúðleg og blíð, laut henni eins og guödómlegri veru. Þegar þau skildu fór haun aftur út í trjágarðinn á bak við húsið. Það var ekki oröið svo áliöið, að hanti hefði ekki vel getað kom- ist inn á einhvern skemtistað og fengið sér hressingu, en hugur hans var frábitinn öllum skemtun- um þetta kvöld. Hann ætlaði heim til sín að stundu liðinni, en fyrst ætlaði hann að njóta næð- isins hér á heimili móður sinnar og reyna að vinna bug á þessum undarlega kvíða, sem stafaði af völd- um þessarar kynjasýnar, sem elti hann hvar sem hann fór,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.