Vísir - 14.05.1916, Side 4

Vísir - 14.05.1916, Side 4
VÍSIR Binokun sieinolíuféi. Framhald frá 1. síöu. Félagiö gengur nú svo ríkt eftir því aö kaupmenn skuldbindi sigtil aö verzla eingöngu viö það, að þaö jafnvel neitar að Játa nokkra olíu af hendi við þá fyrr en þeir hafi undirskrifað samningana. Það beitir þannig þeim sterkustu þvingunar- meðulum sem það á völ á. — En^ hvernig er það ? Eru ekki til lög sem leyfa landsstjórninni að láta taka vörur af kaupmönnum, ef þeir vilja ekki selja?. Kaupmen ættu að þverneita þess- um samningum og hafa samtök um það. Kaupmannaráðiö og Kaup- mannafélag Reykjavíkur ættu að beitast fyrir því. En ef félagið svo ætlar aö neiia að láta þá fá olíu, þá er að snúa sér til landsstjórnar- innar. Og verðið væri vert að at- huga nákvæmlega Félagö gæti að vísu hætt aö flytja olíu til landsins, en þá er aö taka því og reyna aö hafa einhverja útvegi. Gera má ráð fyrir að örð- ugt verði að fá steinolíu flutta hing- að, og það mun félagiö vita, enda ætlar það að nota tækifærið. Og það má telja víst, að þegar það hefir klafabundið kaupmennina, þá verður verðið hækkaö enn á ný. — Það er haft eftir forstjóia félagsins að það verði að nota tækifærið til þess að græöa til þess ítrasta, þegar það gefist. Landsmenn vænta þess af kaup- mönnum, að þeir láti ekki útlend gróðafélög nota sig eins og verk- færi, sem höfð eru til þess að taka mönnum blóð. — Nafnið skal tkki nefnt. Og kaupmenn verða að vænta aðsfoðar landsstjórnarinnar. I fer 18. maí til: Vestmannaeyja Fáskrúðsfjarðar Eskifjarðar Norðfjarðar Mjóafjarðar Seyðisfjarðar Leith og Kaupmannahafnar. Tilkynnginar um vörur er fara eiga til Kaupmannaliafnar með e.s. ISLA¥DI er á að fara liéðan 24. maí verða að vera komnar 16. maí. C. Zimsen. Maður vel vanur sprengingum Og nokkrir menn vanir við borverk geta fengið atvinnu við hafnargerð Reykjavíkur nú þegar. Upplýsingar á skrifsfofu Hafnargerðarinnar á morgun kl. 1 eða kl. 7 síðdegis. 2 haseta og vélamann vantar á mótorbát nú strax. Einnig vantar stútku til matreiðslu. Góð kjör í boði! Finnið afgreiðsluna U PPBOÐ í Engey 5. júní næstkomandi. Seldar góðar kýr og búsmunir margskonar, t. d. rúmfatnaður, ílát, verkfœri til heyskapar og jarð- yrkju: plógur, herfi, vagn. Bátur, net, tjald, rennibekkur, reipi (yfir 100 h.) o. m. fl. — Fólkið verður flutt yfir sundið. — Nánar síðar. C. Zi m sen. Nokkra duglega sjómeun ræð eg til Siglufjarðar. — Ageet kjörl Bókhlöðustíg 7. Heima kl. 8-—10 síðdegis. Nokkrar stúlkur vanar fiskverk- un óskast til Austfjarða í sumar. Hátt kaup í boði. Uppl. gefur HeJgi Björnsson, skósmiður. Austurstræti 5. [179 Stálpuð telpa dskast til hjálpar á heimili. Guðrún Indriöadóttir Tjarnargötu 3 B. [201 Tveir unglingar og nokkrir menn geta fengið vinnu í vor. Sig. Þ. Johnson, Mýrarhúsaskóla. [206 Morgunkjólar fást á Vesturgötu 38. [56 Karlmannsreiðhjól til sölu hjá Grími Grímssyni íshúsinu, Hafn- arstræti 23. [167 Nýmjólk óskast til kaups. Uppl. á Hverfisgötu 72 (bakaríið). [169 Vagnhestur óskast til kaups eöa í skiftum fyrir annan. Upplýsingar á Herfisgötu 72. [194 Morgunkjólar frá Doktorshúsinu eru fluttir í Lækjargötu 12 a. [207 Karlmannshjól, brúkaö, til sölu. Lágt verð. Afgr, v. á. [208 Barnarugga til sölu með góðu verði. Upplýsingar í Ofslholti eystra. [209 Con80i-8pegill og straubrettiertil sölu. Uppl. í Ingólfstræti 20 niðri. ____________________________ [210 Lifandi blómstur eru til sölu á Laugavegi 10. [217 Gott herbergi með húsgögnum við forstofudyr til leigu frá 14. maí. Uppl. Bankastræti 11. Jón Hallgrímsson. [181 Kjallarapláss til leigu fyrir vinnu- stofu eöa geymslu. Upplýsingar á Lindargötu 34. [211 Góð stofa til leigu í austurbæn- um nú þegar. Sérinngangur. Afgr. v- á.____________________ [212 Stofa móti sól mcð sérinngangi á ágætum stað til ieigu nú þegar. UppL f síma nr. 61 og 354. [213 1 herbergi fyrir einhleypa er til leigu á Frakkastíg 17. [214 pzrr: Karlmamisúr er fundið á götum bæjarins. A. v. á. [215 Guöbjörg Kr. Guðmundsdótlir, straukona er flutt í Ingólfsstræti 6. [216

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.