Vísir


Vísir - 15.05.1916, Qupperneq 1

Vísir - 15.05.1916, Qupperneq 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VISIR Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Mánnudaginn 15. maí 1916. 132. tbl. Gamla Bíó Sannar stríðsmyndir — í fjórum þáttum — frá vígstöðvunum í Frakklandi, teknar meö leyfl frönsku stjórnarlnnar sem gefið hefir samþykki sitt að þœr séu sýndar. /."/>. Frakkneski herinn i Loth- ringen. 2. þ. Poincaré forseti heim- sœkir hersveitirnar. 3. þ. Með Förkkum í Elsass. 4. þ. Framsókn Frakka fyrir norðan Arras. Þessar myndir liafa verið sýndar í Paladsleikhúsinu i Kaupmh. á hverju kveldi í rúman mánuð með feikna aðsókn og hafa dönsk blöð skrifað mikið um hvað myndir þessar séu vel teknar og traeðandi. Engar stríðsmyndir sem sýndar hafa verið hafa hiotið jafn einróma I o f og þessi. Tryggið yður aðgöngumiða í tínia — í síma 475. Tölusett sæti kosta 60 — almenn 40 og barnasæti 15 aura. Khöfn 14 maí. Akafar orustur, bæðl að austan og vestan. Frá landssímanm Nokkrir duglegir vinnumenn geta fengið vinnu við landssíma- lagningar í sumar. Menn snúi sér til landssímastjórans. Leikfélag Reykjavíkur Enginn getur giskað á Sjónleikur i fjórum þáttum eftir Bernh. Shaw. Miðvikud. 17. maf kl. 8. Pantaðra aðgöngumiða sé vltjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þeear seldlr öBrum. Bæjarlréttir 1 Allar betri tegundir af p Bókabúðin er fiutt á Laugaveg 4 Símskeyti frá fréttaritara Vísis Afmœli á morgun: Bjarni Jónsson. Qnðr. Þórólfsdóttir húsfrú. Helga Árnadóttir husfrú. Lilja Jóh. Gunnarsd. húsfrú. Magnús Pétursson iæknir. Richard Torfason bankabókari. Theodór Jónsson prestur. Fermingar- og afmæiis- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Árnasyni { Safna- húsinu. ísland fór frá Færeyjum f gær áieiðis hingað. g Iöunnartauum til sölu i Vöruhúsinu. Nýja Bíó Kiður með Yopnin! i Ættarnafnið Kvaran hafa þau tekið sér systkinin Einar rithöf. Hjörleifsson, Sigurður læknir, Tryggvi stud. theol. og Guðlaug og börn þeirra Einars og Sigurðai og Jóseps sál. bróður þeirra. Atvinnurógur. Sigurjónn kanpiri. Pétursson hefir höfðaö rnál gegn Ólafi Friðrikssyni ritstj. Dagsbrúnar, fyrir atvinnuróg, út af tilkynningu um viðskiftabann- ið, sem Hásefafélagið iagði á Sig- urjón. Krefst Sigurjón 20 þús. kr. skaðabóta. Veata var á Húnaflóa í gær. Gullfoss er kominn til Leith. Vatnsleysi. Allmikið kveður nú að vafns- skorti í vatnsleiöslu bæjarins. í göt- um sem hátt liggja er víða alveg j vatnslaust er líður á daginn, og jafnvel í húsum vig Laugaveginn. Stafar þetta vafalausl af því, hve mikið vatn úr vatnsleiðslunni er notað til fiskþvotta. Er hin mesta nauðsyn á því að farið veröi að koma upp vatnsgeyminum. Leikhúsið. »Enginn getur gizkað á« hefir nú veriö leikið fimm sinnum síðan á sunnudaginn var (á 8 dögum) Er það Ijóst, að margir bæjarbúar kunna að meta snild hins heims- fræga höf., Bernards Shaws, enda ber leikrilið vott um glögga mann- þekkingu, og meinfindið er það, svo að menn veltast um af hlátri er þeir horfa á það. Ráðgert er að leikið verði næst á miövikud. Kvikmyndahúsln. Nýja Bíó sýnir í dag og næstu daga hina heimsfrægu sögu Berthu von Suttner: Niöur með vopnin. Gamla Bíó sýnir »Sannar stríðs- myndir*. Botnvörpungarnir eru nú allir iagöir út. B eriba vou Stiiiner. Stórkostlegur sjónleikur í 4 þáttum, l^tO atr. Leikinn eftir hinni heims- frægu skáldsögu eftir Bertliu von Suttner Aðalhlutverkin leika: Olaf Fönss, Agusta Blad, Phillp Dech. Að lýsa mynd þessari yröi of langt mál hér, enda mun enginn sem heyrt hefir sög- unnar getið, láta undir höfuð leggjast að sjá þessa ágætu mynd, sem er leikin af hrein- ustu snild af mörg þúsund manns. Myndin var sýnd i Palads í Khötn fyrir fullu húsi í tvo mánuði og hefir eng- in mynd gengið þar lengur og eru það beztu mðemælin. Aðgöngumiða má panta í síma 107 frá kl. 4—8 og í síma 344 eftir kl. 8, og kosta; Fyrstu sæti (tölusett) 1 kr., önnur sæti 80 aur„ 15 aura fyrjr börn. ‘JatafcúBuv. Karlmannaföt, fermingarföt nærfatnaður, enskar húfur, regn- kápur, morgunkjólar, barnakjólar og kápur, slifsi o. m. fl. Best að versla í Fatabúðinni í Hafnarstræti 18. (lnngangur um miðdyrnar).

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.