Vísir - 15.05.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 15.05.1916, Blaðsíða 4
VlSlR Erl. mynt. Kaupm.höfn 12. maí. Sterlingspund kr. 15,42 100 frankar — 55,00 100 mðrk —^I.IS Rey k ja ví k Bankar Pósthús Sterl.pd. 15,70 16,00 100 fr. 56,00 57,00 100 mr. 62,00 62,00 1 florin 1,48 1,38 Doll. 3,50 3,50 "Mttati aj lan&\. Sfmfréir. Siglufirði í gær. Útlit er nú að versna hér aflur, norðanbelgingur og kuldi. — Und- anfarið hefir verið nokkur sólbráð á daginn en frost á nóttum. Nú alveg haglaust hér og í Fljótum í Skagafirðinum er sagt að séu komnir einhverjir hagar. — Ekki hefir heyrzt að neinn fénaður háfi faliið enn. Hnausum í gær. Mikiö til haglaust víðasthvar í Húnavatnssýsiu. En þó ekki neinn fellir enn. Úr Grafningi. Magnús bóndi Magnússon á Villingavatni í Grafningi var hér nýiega á ferð. Sagði hann mikinn snjó þar enn í bygð og ílt útiit méð sauðburð ef sama tíð héldist. Lftii sóibráð um daga en frost á nóttum (5—6 stig á Celsius), en það væri þó bót, að allir bændur þar væru birgir af heyjum. Nokkrar stúlkur vantar í síldarvinnu til Eyjafjarðar, — ágaet kjör — Ritstj. Vísis gefur upplýsingar. Stór íbúð, í miðbænum, fæst á leigu nú þegar. Afgr. vísar á, Keyrslumaður sem er vanur keyrslu og meðferö á hestum getur fengið atvinnu nú þegar (hátt kaup). Petersen frá Viðey, Iðnskólanum, Vonarstr. 1. Lipur afgreiðslustúlka eða piltur geta fengið góða stöðu við verslun strax. Afgr. vísar á. vatitar á ttiototífeát í £^&$uí\. Semja ber við S. Jóhannsson, Laugavegi 11. U PPBOÐ í Engey 5. júní næstkomandi. Seldar góðar kýr og búsmunir margskonar, t. d. rúmfatnaður, ílát, verkfœri til heyskapar og jarð- yrkju: plógur, herfi, vagn. Bátur, net, tjald, rennibekkur, reipi (yfir 100 h.) o. m. fi. — Fólkið verður flutt yfir sundið. - Nánar síðar. Nokkrar stúikur vantar í síldarvinnu á Hjalieyri. PT Agæt kjörl m Semjið við Kristján Berndsen. Hittist daglega, ailan daginn í Báruhúsinu (bakhúsinu). Nokkra duglega sjómenu ræð eg til Siglufjarðar. — Agæt kjörl SiSUtfW 'Jp^eui^ou, Bókhlöðustíg 7. Heima kl. 8—10 síðdegis. Nokkrir dugl. sjómenn óskast til Reyðarfjarðar. Ágaet kjör. Upplýsingar gefur Jóhannes Jónasson, Kárastíg 6. Heima kl. 8—9 síðdegis. Múrarar. Múrara, helst einhleypa, sem eru vanir að hlaða og slétta veggi v a n t a r. — A. v. á r VINNA 1 Veðrið f dag: Vm.loftv.757 logn Rv. ff. Ak. Or. Sf. Þh. 759 nna. kul 764 na. st.gola 761 nnv. kaldi 757 logn 751 n. andv. 2,8 3,3 — 0,5 0,0 1,9 5,2 .Tveir unglingar og nokkrir menn geta fengiö vinnu í vor. Sig. Þ. Johnson, Mýrarhúsaskóla. [206 12 ára teipa óskar eftir snúuing- um á fámennu, gáðu heimili. A. v. á.________________________[218 Unglingsstúlku vantar nú þegar að hjálpa til með eldhúsverká mat- söluhúsi. A. v. á. [219 Vana stúlku vantar í bakarí Iiálf- an daginn. Tilboð merkt 130 sendfst afgr. [220 Stúlka óskar eftir vorvinnu, helzt útivinnu. Upplýsingar í K. f- U. M. (kjallaranum). [221 Stúlka óskast á kaffihús. A. v. á. _____________ [222 Dugleg vinnukona óskast norður í Iand. Uppl. í Baðhúsinu. [223 *)3\^\f w %vá* Vtábfo }(oll^YU s)ómetui 0$ stútliux — v a n a r fiskverkun — geta fenglð atvinnu í Norðflrði í sumar. Hátt kaup. Elnnlggeta menn fengiö lelgt uppsátur og húsrými bæði fyrlr vélbáta og árabáta. —3 Semjlð víö Jón Svelnsson, Hótellsland nr. 13. Helma kl. 4—6 e. h. r TAPAÐ —FUNDIÐ 1 Karlmannsúr er fundiö á götum bæjarins. A. v. á. [215 Steypt silfurnál, gýlt, hefir tapast á götunni við nr. 26 B. á Betg staðastræti. Finnandi vinsamlegast beðinn að skila henni á Bergstaða- stræti 26 B gegn fuodarlaunum. [231 Handtaska fundin á götum bæj- arins, með lyklum í og fleiru dóti. Vitja má í Þingholtsstræti 8 B (kjall- arann). [232 [ HUSNÆ6I Stofa móti sól mcð sérinngangi á ágætum stað til leigu nú þegar, Uppl. í síma nr. 61 og 354. [213 1 herbergi fyrir einhleypa er til leigu á Frakkastíg 17. [214 Stofa með forstofuinngangi og húsgögnum til leigu í Mjóstræti 10. ______________________ * [229 Eitt herbergi til ieigu fyrir ein- hleypa. Upplýsingar hjá Hallgrími jónssyni, [Laugaveg 44. [230 r KAUPSKAPUR 1 Morgunkjólar fást á Vesturgötu 38, [56 Nýmjólk óskast tií kaups. Uppl. á Hverfisgötu 72 (bakar/ið). [169 Morgunkjólar frá Doktorshúsinu eru fluttir í Lækjargötu 12 a. [207 Karlmannshjól, brúkað, til sölu. Lágt verð. Afgr. v. á. [208 Lifandi blóni8íur eru til sölu á Laugavegi 10. [217 1 hænsnakpfi með 4 hænum og 1 hana til sölu. Uppl. á Hverfis- götu 93. [224 Vandað stofuborð, kringlótt til sðlu. Uppl. í prentsm. [225 Söðull til sölu á Hverfisgötu 87 [226 Ferðakista óskast til kaups. A. v. á. [227 Ferðakoffort til sölu í Bergstaða- stræti 27. [228

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.