Vísir - 16.05.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 16.05.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótol ísiand SfMI 400 6. árg. Þriðjudagifn 16, maí 19 16 133. tbl. Gatnlíi Síó Sannar síríðsmyndir — í fjórum þáttum - frá vígstöðvunum í Frakklandi, teknar með leyfi frönsku stjórnarinnar sem gerið hefir samþykki sitt að þœr séu sýndar. 1. þ. Frakkneski herinn i Loth- ringen. 2. þ. Poincaré forseti heim- sœkir hersveitirnar. 3. þ. Með Frökkum í Elsass. 4. þ. Framsókn Frakka fyrir norðan Arras. Þessar myndir hafa verið sýndar í Paladsleikhúsinu i Kaupmh. á hverju kveldi í rúman mánuð með feikna aðsókn og hafá dönsk blöð skrifað mikið um hvað myndir þessar séu vel teknar og fræðandi. Engar stríðsmyndir sem sýndar hafa verið hafa hiotið jafn eirsróma I o f • og þessi. Tryggið yður aðgöngumiða í tíma — í síma 475. Tölusett sæti kosta 60 — almenn 40 og barnasæti 15 aura. iiiPiPipiiliiPlti Mótorbátu með 8 tiesta Alphavél, 6 hesta yfirkrafti, — stærð: rösk 8 tonn netto, með 2 keðjiim, 2 akkerum og nýjum seglum — fæst til kaups nú þegar með góðu vérði. — Semjið sem fyrst við Arna kaupm.fEiríksson. •••—»•••»• vetSut tat&ft a3 |^mtvoífeÍoH \ ^toa Jvmtu&aginn V8. wa\ liV'fe o$ Va* 5e^: 5-6 kýr, 4-5 hross, sauðfé og ýmiskonar búsáhöld. Söluskilmálar verða biftir á uppboðsstaðnum. i J<j)n Eiríksson, | Hjálmholtskoti í Flóa. Bókabúðin er f liiíí á Laugaveg 4 Jarðarför Bjarna heitins Kol- beinssonar er ákveðin fimtudaginn 18. þ. m, kl, 12 frá Vesturgötu 33 Við óskum þess, að þeir sem ef t, v, vilja senda blömsveig gefi heldur andvirði hans i landsspit- alasjóðinn. Ouðrún'Bjarnad. Þorst, Jónsson a Bíó Kiður með vopnin! Leikfélag Reykjavíkur Enginn getur giskað á Sjónleikur i fjórum þáttum eftir fcJernh Shaw. Miðvikud. 17. maí kl. 8. Pantaðra aðgöngumiða sé viljað fyrir kl. 3 þann da'g sem leikið et, annars verða þeir þegar settíir öOrum. Bæjaríróttir ¦:« tnms Afmœli á morgun: María Þorvarðardóttir, ungfr. Pétur Ouðmundsson, kenn. Eyrb. Sveinn Teitsson, Hvg. 80. Þóra Jónsdóttir, húsfrú. Þorst. Jónsson, matreiðslum. Fermlngar- og afmaelis- kort með íslenzkum erindurn fást hjá Helga Árnasyni í Safna- húsinu. JWislingar. • Mislingasjúklingar eru nú 26 í bæntím, 18 í sóttvarnarhúsinu en 8 í heimahúsum. Veikin er vaeg, eru margir sjúklingarnir á góðum batavegi, en aðrir nýbúnir að taka veikina. En vegna þess hve út- breidd hún er orðin, og að sýnilegt er að ekki verður unt að hefta frekari útbreiðslu hennar hefir verið ákveðið að hætta öllum vörnum gegn henni. Furða þykir mörgum, að Ieyft skuli að afgirða hálfa breidd Áusturstrætis, milli pósthússins og lóðar þeirra Nathan & Olsen undir möl og sand til nýju byggingarinnar. Hefði umferð á götunum verið minni bagi að því, að Pósthússtræti hefði verið notað til þessa. Enda ekki sjáanlegt að -ekki hefði verið hægt að komast af með þann hluta lóð- Bertha von Suttner. Stórkostlegur sjónleikur í 4 þáttum, 120 atr. Leikinn eftir hinni heims- frægu skáldsögu eftir Berttiu von Suttner Aðalhlutverkin leika: Olaf Fönss, Agusta Blad, Philip Dech. Að lýsa mynd þessari "yrði of hngt mál hér, enda mun enginn sem heyrt hefir sög- unnar getið, láta undir höfuð ieggjast að sjá þessa ágætu mynd, sem er leikin af hrein- ustu snild af mörg þúsund manns. Myndin var sýnd 4 Palads í Khöfn fyrir fullu húsi í tvo mánuði og hefir eng- in mynd gengið þar lengur og eru þaö beztu mðemælin. Aðgöngiimiða' má panta í síma 107 frá kl. 4—8 og í síma 344 eftir kl. 8, og kosta: Fyrstu sæti (tölusett) 1 kr., önnur sæti 80 aur., 15 aura fyr|r börn. ar þessarar, sem noia á til að breikka Pósthtísstræti. Skarlatssótt ' er i bænum, en það er ekki ný bóla því að htín er landlæg hér, og erú* oftast nær einhverjir skar- latssóttatsjúkiingar í bænum og land- læg er|htín um land alt. Nokkru meira hafði kveðið að henni fyrir tveim vikum^síðan en venja er til,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.