Vísir - 16.05.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 16.05.1916, Blaðsíða 2
V I SI R VISIR Afgreiðsla blaðsins á Hótel tsland er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degí, Inngangur frá Vallarstrætí. Skrífstofa á sama stað, inng. trá Aðalstr. — Riístjórinu tíl vlðtals frá kl. 3-4. Simi 400.- P. O. Box 367. Frakkland og Holland cftir Piersson prest, Hollending. Trú oe líf. Nl. Mér er það Ijóst, að eg tala ekki út í bláinn um sanngirni meðal frakkneskra lesenda minna, og einn- ar bónar verð eg að biðja þá í fullii alvöru. Hinir ágætu eigin- leikar Frakklands, er nú f stríðinu haía komið fram í dagsbirtuna, breyta óðum áliti manna. Nýtt Frakkland, er ýmsir vita að er þar í sinni réttu mynd, birtist nú aug- um út.'eudingsins, og menn verða að kannast við, að þeim háfi áður skjátiasf, því að enginn getur þó sýnt af sér annað en það, sem hann á til sjálfur. í þessum skilningi hefir ófriðurinn haft gott í för með sér, en tryggja verður gþaö vel og treysta, sem hér er svo vel af stað fariö. Frakkland gerir oss þægt verk ef það minnist þess, að það hefir tvennskonar hlutverks aö gæta — gagnvart sjálfu sér og gagn- vart öðrum þjóðum. Mættu nú hinir göíugu eiginleikar Ftakklands skírast enn betur í hreinsunareldi ófriðarins, svo að örugt megi vitna til þeirra, þá er friðarboginn færist með sigursæld yfir landið, með þá krðfu f skauti sfnu, að Frakkiand verði enn á ný upphaf og fyrir- mynd allrar menningar álfu vorrar. Annað stríð er fyrir dyrum að þessum ófriði loknum, andlegtstríð við þá sömu andstæðinga og nú eru. Þjóðverjar miklast af menn- ingu sinni og þykjast breiða hana sem náðarboðskap út yfir áifuna. Þeir um það. En vér gleymum aldrei því, er vér höfum þegið af Frðkkum á liðnum öldum — og þaðan væntum vér einnigalls góðs framvegis. Nú verður Frakkland að koma fram í birtuna. Það verður að týna tómlætinu og birtast í sinni réttu mynd, til þess að geta áunnið sér velvild allra og sannfært alþjóð manna um, að það ber í skauti sínu andlega fjársjóðu, er enginn þeirra má án vera. En hvernig á það að inna þessa háleirCkvöö af hðndum? Fyrst og fremst með því að komast í nánari kynni við aðrar þjóðir, draga sig ekki í hlé. Á einu vil eg sér í lagi vekja athygli manna; Háskólalífið í Hol- landi og alt andlegt líf hefir sætt meiii og meiri áhrifum frá Pýzka- landi. Þjóöverjar eru fyrirkomu- lagsmenn með afbrigðum. Þeir hafa komiö á skipun í hermálum, verzl- un og iðnaði, en þeir hafa einnig gert það í vísindum. Um tugi ára hafa þeir nú Iátið hollenzka bóksala flytja oss vísinda- rannsóknir sínar. f hverjum mán- uði fá mentamenn bókahrúgu það- an. Ókeypis eru þær sendar manni, og oröalaust teknar aftur, ef óskað er. Ekki þurfa menn svo sem aö kaupa þær fremur en menn vilja, það má vera eftir vild, en Þjóð- verjar þreytast aldrei. Ávalt senda þeir ókeypis eintak allra þeirra bóka er út koma, til allra þeirra sem nokkuð fást viö tímaritagerð. ; Árangur þessarar þrautseigju, er líkíst dropanum, er jafnvel holar steininn, veröur svo sá, að náms- menn þekkja ekki önnur vísindi en þýzk vísindi. Aldrei er þeim send ensk bók né frakknesk. Aldrei geta þeir áttað sig á annari stefnu en þeirri er veit í austur. Ef svo litið er til þess að þýzkan er rojðg auð- skilin í Hollandi. en hvorki frakk- neska né enska njota sín þar eins vel, enda þótt þær tungur séu þar efst á dagskrá í skólum, verða mönnum auðsæáhrifin á mentalífið af þessu steypiflóði þýzkra bóka. Tómlæti Frakklands í því að trana sér fram í viðskiftalífinu hygg eg að stafa muni mestmegnis af einskonar upphefðarhug. Það þyk- ist upp úr því vaxið. En hverjum er þaö þá að kenna, ef Frakklands gætir ekki og Þjóðverjar vinna hvern bókmentasígurinn á fætur öðrum ? Það segja margir að ástand það, sem nú er, sé mjög eftir skapferli Frakka. Eg held það líka. Það hefir sýnt sig nú í ófriðnum. Frakk- land hefir fundið í skauti sínu ó- þekta uppsprettu þolgæðis, þraut- seigju og einutðar, er tryggir því sigurinn og ávinnur því meiri virð- Íngu og aðdáun hlutlausu þjöð- anna. En mér væri ánægja aö sjá þetta sama Frakkland síæla og sam- eina andans krafta sína og menn- ingar gegn þýzka andanum. Bardaginn verður langur og strangur, þar sem þýzka tkerfið» nú hefir drotnað um hríð og náð featu. Frakkiand verður að færa oss and- ans afurðir sínar, bornar fram af frakkneskri hendi, þ. e. frelsishendi, og neyða oss til þess að viður- kenna, þaö sem mörgum er þegar kunnugt, að andans auöur þess er ekki aðeins jafngóður, heidur stór- um betri hinum þýzka. f slíkri baráttu, sem öllu stríði er ákjósanlegra, mun Frakkland aldrei reka sig á hlutleysi Hollands, held- ur mun það hljóta alúðlega sam- vinnu þar. Og enn eru þeir Holiendingar allmargir, sem taka undir með Henri de Bornier og segja: «Hver ein- asti maður á tvö ættlönd, sitt eigið og Frakkland«. Samúð með bandamönnura. Nýlega hafa um 500 metkir inenn í Bandaríkjunum sent bandamönn- um opinbert samúðarávarp og óskir um, að þeir megi vinna fullkominn sigur í ófriðnum. Undir ávarp þetta hafa ritað 212 prófessorar og háskólarektorar auk margra háskólamanna, þingmanna úr öldungaráðinu, ríkisstjóra o. s.v frv., 32 biskupar. 27 dómarar og yfir 200 rithöfundar, vísindamenn, sagnaritarar og kaupsýslumenn. Ávarpið er á þessa leið: Til bandalagsþjóöanna: Vér undirritaðir borgarar í Banda- ríkjunum í Ameríku sendum yður, þjóðum þrívéldabandalagsins og og þeim þjóðum, sem með yður standa, eftírfarandi ávarp. Að vörum dómi eigið þér rétt- an málsíað að verja. Þér hafið samúð vora, og vér vonum að þér munið bera sigur úr býtum. Vér ernm þess fullvissir að þetta er sannfæring og álit mikils meiri hluta Bandaríkjamanna. Margir einstaklingar í Bandaríkj- unum hafa látið uppi eindregna samúð með Bretum og Frökkum og bandamönnum þeirra, síðan hið mikla ófriðarbál hófst og mönnum hefir hrylt við aðföruro Þjóðverja og bandamanna þeirra í þessum ófriði. Ættjarðarvinir í Ameríku hafa samt sem áður hingað til skirst við að taka höndum saman til að láta álit sitt formlega og opinber- lega í Ijós, þótt þeir hver um sig hafi látið uppi skoðanir sfnar Ieynt og ljóst. Og þær skoðanír hafa komið greinilega fram í blöðunum um alt land, fyrst og fremst af því að þeir væntu þess aö stjórnin mundi tala fyrir þeirra hönd, en síðar sökum þess að þeir voru hræddir nm að stjórninni kæmi það miður, er hún átti í vandasömuni samningum útaf afbrotum Þjóö- verja. Sömuleiðis hefir því verið nokkuð um að kenna, aö stjórnin hefir reynt að halda uppi hlutleysi, en það hefir hún talið rétiast, með T I i. M I N N IS: Baðhúsið opið v. d. 8-8. ld.kv. tíl 11 Borgarst.skrif.st. í brunastóð opín v. d 11-3 Bæjarfðg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl, 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinn 10-4. K. F. U. M. Alm. samk. sunnd. 81/, siðd Landakotsspít. Sjúkravitj.tími kl. 11-1. Landsbankinn 10-3. Bánkastjorn til við- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssíminn opinn v. d. daglangt (8-Q) Helga daga 10-12 og 4-7 Nittúrugripasafnið opið l1/,^1/, siðd. Pðsthúsið opið v. d. 9-7. sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vífilsstaðahælið. Hcimsóknartími 12-1 Þjdðmenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2 Ókeypis lækning háskólans Kirkjustræti 12: Alm. lækningar á þriðjud. og föstud kt. 12—1. Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstud kl. 2—3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar í Lækjargötu 2 á niið- vikud. kl. 2—3. Landsféhirðir, kl. 10—2 og 5—6. frá H/f »Nýja tðunn« eru nú fyrirliggjandi hjá Andrési Andréssyni klæðskera, Bankastræti 11. Hornbúöin. ^aupÆ *\)\3\. Duglegan dreng 15—17 ára, vantar til snúninga. £ott fcaup. Ritstjóri vísar á. því að með svofeldu móti gæti hún bezt haldið uppi alþjóðalögum sem nú eru mjög svo að vettugi virt, og stuðlað aö því að varðveita, eins og forÍetlnn sagöi, »grundvðll sem hægt er að byggja á nýjan friöc Nú er samt sem áður sá tími kominn — og reyndar fyrir löngu —, að Bandaríkjamenn verða sjálfs sín vegna að táta opinberlega í ljós og formlegar samúð sína og áht. Sem þjóö höfum vér altaf taliö oss frjálst aö láta í ljosi sam- úð vora með þeim þjóðum, sem berjast fyrir frelsi sinu, eins teljum vir oss nú skylt að láta að minsta kosti í ljós eindregna samúð með þeim mönnum, sem berjast fyrir því, að varðveita frelsið og æðstu hugsiónir menningarinnar. Framh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.