Vísir - 16.05.1916, Side 4

Vísir - 16.05.1916, Side 4
VISJR Simskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 15 mat. Frakkar halda her Fjóðverja fösium við Verdun með þvf einati að hefja grimm áhlaup, er Þjóðverj- ar byrja að flytja iiðið í burtu. NOKKRA MEN N rœð eg til símaiagningar í sumar út utn’land. Hátt kaup! BRYNJÓLFUR EINARSSON, Kárastöðum. Lóð til sölu, byggingarefni, möl og sandur er á lóðinni Afgreiðslan vísar á. GUFUBATURINN fer til Grindavíkur og Eyrarbakka Stúlka óskast á kaffibús. A. v. á. [222 TILKYNNINGAR Dugleg kaupakona óskast noröur í land. Uppl. í Baðhúsinu. [223 Margrét Fredriksen er flutt af Bergsstaðastræti 1 á Grettisgötu 34. [138 Stúlka óskast í vist. Hátt kaup í boði. Afgr. v. á. [233 ' Umsjónarmaður áfengiskaupa er | fluttur á Laugaveg 31, austurenda uppi. Skrifstofutími 5—7 e. miðd. virka daga. [239 Kvenmaður óskast á sveitaheimili. Má vera með barni. [284 Stúlka óskast í vist í miöbænum. Hátt kaup í boði. A. v. á. [235 Guðm. Guðmundsson skáld er flultur á Óðinsgötu 8 B (uppi). [2-10 Unglingsstúika óskast nú þegar fyrir lengri eða styitri tíma. A. v. á. [242 Þórunn Káradóttir er flutt af Smiðjustíg 4 í Pósthúastræti 14 [241 Unglingsstúlka eða telpa óskast um mánaðartíma eða til hausts. Upplýsingar í Lækjargötu 12 B. niðri. [244 Morgunkjólar fiá Vesturgötu 38 eru fluttir að Nýlendugötu 12, (stein- húsið). [246 „ Guðbjörg Kr. Guðm.dóttir strau- kona er flutt t Ingólfsstræti 6. [237 Maður vanur jarðarbótauinnu óskast strax. Semjið við Kristínu Ólafsdóttur í Nesi. [245 Uudirritaður á heima við Skóla- vörðustíg 40. Hallgr. Jónsson, kennari. [236 Stúlku vantar á fáment heimili í Vestmannaeyjum. Oott kaup. Uppl. á Grettisgötu 40. [256 Stúlka óskast í vor og sumar á gott sveitaheimili. Uppl, á Vesfur- götu 11. [257 ^ TAPAfl —FUNDIÐ | Steypt silfurnál, gylt, heíir tapast á götunni viö nr. 26 B. á Berg- staðastræti. Finnandi vinsamlegast beðinn að skila henni á Bergstaða- stræti 26 B gegn fundarlaunum. [231 Stúlka óskast í vist á Vesturgötu 11. Hátt kaup. [258 | HÚSNÆÐI | Svart kasjemirsjal týndisl 13. þ. m. rétt fyrir neðan Árbæ. Afgr. vísar á. [270 Reglusöm og þrifin siúlka getur fengið leigt herbergi með annari á Grettisgötu 38. [243 Tapast hefir siifurbrjóstnál. Skil- ist á Vesturg. 27. [271 eftir kl. 12 í nótt Duglegur trésmiður getur fengið atvinnu við vita- . byggingar í sumar. Hátt kaup. Yitamálaskrifstofan, Templarasundi 3. y. ?. ML VŒRINOJAR vinna á Melun- um í kveld frá 6'/2. Blómsveiga úr Tuhja og Blodbög selur Verslunin GUILFOSS. ■■. 1 lafc.mi GfULBÓFUB fást í Laufási. VERZUÍTIÍT NÝHÖFU selur altaf hina' ágætu SÓLSKINSSÁPU, ZEBRA-OFNSVERTU °g ST J0RNU-BLÁMA. Unglingsstúlku vantar nú þegar aö hjálpa til meö eldhúsverk á mat- söluhúsi. A. v. á. [219 j 1 herbergi til Ieigu fyrir einhl. karlmann, í miðbænunm, frá 1. júní. A. v. á. [259 Dívan óskast til leigu. A. v. á. [260 1 herbergi fyrir einhleypa til i ieigu nú þegar. Uppl. á Vatnsstíg | 8. ^ [261 J Oott loftherbergi með nokkrum ; húsgögnum til leigu í miðbænum | til hausts. A. v. á. [262 j Reglusamur maður getur fengið i leigt herbergi með öðrum. Um- boð Carl Sæmundsens Kirkju- stræti 8 gefur upplýsingar. [263 Herbergi mót sólu með forslofu- inngangi og miðstöðvarhitun fæst til leigu nú þegar. Jörgen Hansen hjá Jvs Zimsen. [264 Skósmíöavinnustofu vantar mig. Helst í miöbænum. Árni Árnason á Laugavegi 46 a. [265 Barnlaus hjón óska eftir húsnæði á góðum stað í bænum, frá 1. okt. Tilboði rnerkt «Húsnæði« veitirafgr. móttöku. [266 Tvö herbergi og eldhús óskast nú þegar eöa frá 1. júní, borgun fyrirfratn. Afgr. vísar á. [267 Stofa með forstofuinngangi til leigu fyrir einhleypa. Afgr. v. á. ____________________[268 Eitt herbergi til leigu fyrir ein- hleypa. Aðalstræti 9. Þórðurjóns- son úrstyiður. [269 Blá silkislæða með gulum rönd- um tapaðist í Miðbænum, Skilist á Frakkastíg 6. [271 5 kr. seðil) tapaðist frá búð Kr. Siguiðardóttur Lvg. að Hverfisgötu 37. Skilist þangað. [272 Nýmjólk óskast tii kaups. Uppl. á Hverfisgötu 72 (bakaríið). [169 Ferðakoffort til sölu í Bergstaöa- stræti 27. [228 Lítill sófi og nokkur ný koffort til sölu. Uppl. á Laugav. 50. [247 Gott reiðhjól til sölu meö ágætu verði á Bræðraborgarstíg 17. [248 Sfofuborð er til sölu á Hverfis- götu 68 A. eftir 8 e. h, [249 Lítiil geymsluskúr til sölu. Afgr, v. á._________________________ [250 Nýlegt stofuborð til sölu í Bergs- staðastræti 41. [251 Ódýrt skrifborð til sölu Hverfis- götu 74 [252 Sama sem nýtt karlmannsreiðhjól er til sölu. Til sýnis á Lvg.8. [253 Fuglabúr. baðkar, rekkur, skápur, myndir, reiðlýgi, koffort, madressur, rúmstæði, borð, skrifpúlt, trérulla, barnavagn, beddi, ruggustóll o. fl.' til sölu á Laugav. 22 (steinh.) [254 Útungunarbænur óskast til kaups. Afgr vísar á. [255

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.