Vísir - 17.05.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 17.05.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VI Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Miövikudaginn 17. maf 19i6, 134. tbl. Gamia Bfó —«¦ Sannar stríðsmyndir — f fjórum þáttum — frá vígstöðvunum í Frakklandi, teknar tneð leyfi frönsku stjórnarinnar sem gefið hefir santþykki sitt að þær séu sýndar. /. þ. Frakkneski herinn í Loth- ringen. 2. þ. Poincaré forseti heim- sækir hersveitirnar. 3. þ. Með Frökkum i Elsass. 4. þ. Framsókn Frakka fyrir norðan Arras. Þessar myndir hafa verið sýndar í Paladsleikhúsinu i Kaupmh. á hverju kveldi í rúman mánuð með feikna aðsókn og hafa dönsk blöð skrifað mikið um hvað myndir þessar séu vel teknar og fræðandj. Engar stríðsmyndir sem sýndar hafa verið hafa hiotið jafn einróma iof og þessi. Tryggið yður aðgöngumiða í tíma - í síma 475. Töiusett sæti kosta 60 —. almenn 40 og barnasæti 15 aura. NOKKRA MENN Hátt kaup! rœð eg til símalagningar í sumar út um land. BRYNJÓLFUR EINARSSON, Kárastöðum. Leikfélag Reykjavíkur Enginn getur giskáð á Sjónleikur i fjórum þáttum eftir Bernh. Shaw. í dag, 17. maí kl. 8. Pantaðra aðgöngumiða sé viijaö fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars veröa þeir þegar seldlr öðrum. Vana stúlku vantar í bakarí hálfan daginn. 130 Tilboð merkt: seudist afgr. 2 menn óskast til jarðarbóta í vor. Uppi, á Lindargötu 32. Bifreiðin nr. 11 fer daglega til Hafnarf jarðar. • Komið á Skólavörðustíg 6 B (Jón Halldórsson & Co.). Sfmi 107. Bifreiöarstjóri Kjartan Jakobsson. Aðvörun. Síðustu dagana hefir talsvert af krökkum farið suður á hina nýsmíðuðu bryggju á Þormóðsstöðum og verið þar oft fram eftir kveldinu. Petta verð eg algerlega að banna, bæði vegna þess að krakkarnir hafa skemt fyrir okkur ýmislegt þar suðurfrá og líka vegna þess að þeir geta dottið út af bryggjunni og druknað þegar enginn er þar nálægur til aö bjarga þeim. Pétur J. Thorsteinsson Strigaskór, karla og kverina — brúnir og gráir — afar vandaðir nýkomnti í Skóvorsfun Lárus G. Lúðvfgsson. Afmœli á morgun: Böövar Bjarnason, prestur. Edilon Grímsson, skipstj. Guör. Guölaugsdóttir, sauniak. Magn. Kristjánsson, alþm. Ak. Pétur Magnússon, stud. art. (frá Vallarnesi). Sigurður Pétursson, fangav. Sigr. Bjarnason, húsfr. Fermingar- og afmséiis- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Arnasynl í Safna- húsinu. Ákveðlð er aö lík frú Vilborgar Sigurð- ardóttur veröi flutt noröur f Laufás, þar sem maður hennar er jaröaður. Húskveðja verður haldín í bæjar- fógetahúsinu á föstudaginn á há- degi (kl. 12). Líkið síðan boriö það- an í grafkapellu frú Sigþrúðar Frið- riksdóttur, og geymt þar, þangað til sjóferð fellur norður. Helgi magri kom hingað í gærmorgun og fór aftur út samdægurs á síldveiðar. Hjónaefni. Ungfrú Elísabet Friðriksdóttir, kenslukona og Þorvaldur Sigurös- son, vevzítn., bæði á Akureyri. Wýja Bíó iður með vopnin! Bertha von Snttner. Stórkostlegur sjónleikur í 4 þáttum, 120 atr. Leikinn eftir hinni heims- frægu skáldsögu eftir Berttiu von Suttner i Aðgöngumiða má panta í síma 107 frá kl. 4—8 og í síma 344 eftir kl. 8, og kosta: Fyrstu sæti (tölusett) 1 kr., önnur sæti 80 aur„ 15 aura fyrir börn. Nora kom inn í fyrradag af síld. Hafði fengið 80 tunnur. Afli þilskipanna í Hafnarfirði í vetur: A k o r n i ð, eigandi Þór. E. & Co. 35 þús. S u r p r i s e, eig. Einar Þorgil9- son, 34,500. T o i 1 e r, eig. Proppé bræður, 29 þús. G u ð r ú n, eig. Þór. E. & Co. 28 þús. - R i p e r, eig. Þór Égilss., 16 þús. Island er komið til Austfjarða. írl, mynt Kaupm .hðfn 14 maf. Sterlingspund kr. 15,37 100 fraukar — 54,25 100 mörk — 60,50 Rey kj; i v ik Bankar Pósthds Sterl.pd. 15,70 16,00 100 fr. 56,00 57,00 100 mr. 62,00 62,00 1 florin 1,48 1,38 Doll. 3,50 3,50

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.