Vísir - 18.05.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 18.05.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgréiðsla í Hótel ísiand SfMI 400 6. árg. F i m t u d agi n n 18. maí 1916 135. ibl. Gamla Bfó Sannar stríðsmyndir — í fjórum þáttum — frá vígstöðvunum í Frakkíandi, teknar meö leyfl frönsku stjórnarinnar sem gefíð hefir samþykki sitt að þær séu sýndar. /. þ. Frakkneski herinn i Loth- ringen. 2. þ. Poincaré forseti heim- sœkir hersveitirnar. 3. þ. Með Frokkum í Elsass. 4. þ. Framsókn Frakka jyrir norðan Arras. Þdsar myndir hafa verið sýndar í Paladsleikhúsinu i Kaupmh. á hverju kveldi í rúman mánuð með feikna aðsókn og hafa dönsk blöð skrifað mikið um hvað myndir þessar séu vel teknar og fræðandi. Engar stríðsmyndir sem sýndar hafa verið hafa hlotið jafn einróma lof og þessi. Tryggið yð.ur aðgöngumiða í tima — í síma 475. Tölusett sæti kosta 60 — almenn 40 og barnasæti 15 aura. NOKKRA MENN rœð eg til símalagningar í sumar út um land. Hátt kaup! BRYNJÓLFUR EINARSSON, Kárastöðum. FERNISOLIA fæst á Laugavegi 73. Leikfélag Reykjavíkur Enginn getur giskað á Sjónleikur i fjórum þáttum cftir Eternh. Shaw. Sunnudaginn 21. maí kl. 8. Pantaðra aðgöngumiöa^sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir Þegar setdlr öðrum. <'.}(oMuw s\6menti o$ stúUuu — v a n a r fiskverkun — geta fenglB atvlnnu f Noröflrðl sumar. Hátt kaup. Elnnlggeta menn fengiö lelgt uppsátur Og húsrýml bseSI fyrir vólbáta og árabata. — Semjlö við Jón Svelnsson, Hótellsland nr. 13. Heima kl. 4—6 e. h. l hefir altaf starfsfólk á boöstólum í — óskar líka margs konar fólk I Herþjónustuskylda og vinnusfkylda. w Asquith stjórnarformaður Iagði fram nýtt herþjónustuskyldu-frumv. í enska þinginu 3. þ. m. — Þetta eru helztu ákvæði frumvarpsins: Allir karimenn, kvæntir og ókvænt- ir, á aldrúium milli 18 og 41 árs, eru skyldir til herþjónustu, mánuði eftir að frumvarpið verður að lög- um. Þeir sem hafa ráðið sig f her- inn til ákveðins tíma verði kyrrir meðan ófriðurinn ster/dur yfir, og j þeir sem farið hafa úr hernum og og eru yngri en 41 árs, verða kvaddir aftur til herþjónustu. Auk þess er stjóminni heimilað að taka menn úr hernum og láta þá vinna heima á Englandi eða annarsstaöar, sem hún telur nauð- synlega. Er svo til ætlast að þetta varalið geti verið til taks þegar á því þarf að halda á vígvellinum. Asqwit gat þess, aö sem stæði væru 5 miljónir manna undir vopn- um í brezka ríkinu. Nýfa Bíó Kiður með vopnin! Bertha von Suttner. Stórkostlegur sjónleikur í 4 þáitum, 120 atr. Leikinn eftir hinni heims- frægu skáldsögu eftir Bertuu von Suttner Aðgöngumiða má panta í síma 107 frá kl. 4—8 og í síma 344 eftir kl. 8, og kosta: Fyrstu sæti (tölusett) 1 kr., önnur sæti 80 aur., 15 aura fyrir börn. U M. F. Rvíkur heldur fund f Bárubúð annað kveld kl. 9. Mag. art. H0LGER WIEHE flytur erindi. Önnur fundarefni mjög stutt en ótrúlega skemtileg. Allir ungmennafélagar velkomnir ef þeir koma stundvíslega. . Stjórnin. Ensku Regnfrakkarnir Utflutnings-umDOð. Stór og velþekt Umboðsverzlun í Kaupmannahöfn, sem hefir fasta umboðsmenn í öllum stærri bæj- um, óskar eftir umboði í Dan- mörku fyrir 1. flokks verzlunar- hús. Tilboð merkt 3798 sendist Nordisk Annoncebureau, KðbenhavnJ eru komnir aftur til HARALDAR, Miklð úrvall Aiiar stærðirl Verð frá 29,oo tii 68,00. Pessir frakkar eru viðurkendir fyrir að fara vel — og vera vandaðir. 3 fííkur í einnií RÉGN- SUMAR- VETRAR-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.