Vísir - 18.05.1916, Page 1

Vísir - 18.05.1916, Page 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SfMI 400 6. árg. Fimtudaglnn 18, maí 1916 135. tbU Gamla Bíó Sannar stríðsmyndir — í fjórum þátturn frá vfgstöðvunum í Frakklandi, teknar með leyfi frönsku stjórnarinnar sem gefið hefir samþykki sitt að þœr séu sýndar. 1. þ. Frakkneski herinn i Loth- ringeri. 2. þ. Poincaré forseti heim- sœkir hersveitirnar. 3. þ. Með Frökkum í Elsass. 4. þ. Framsókn Frakka fyrir norðan Arras. Þe sar myndir hafa verið sýndar í Paladsleikhúsinu i Kaupmh. á hverju kveldi í rúman mánuð með feikna aðsókn og hafa dönsk blöð skrifað mikið um hvað myndir þessar séu vel teknar og fræðandi. Engar stríðsmyndir sem sýndar hafa verið hafa hiotið jafn einróma tof og þessi. Tryggið yöur aðgöngumiða í tíma — í síma 475. Tölusett sæti kosta 60 — almenn 40 og barnasæti 15 aura. NOKKRA MEN N rœð eg til símalagningar í sumar út um land. H á 11 k a u p! BRYNJÓLFUR EINARSSON, Kárastöðum. FERN ISOLIA fæst á Laugavegi 73. Leikfðlag Reykjavíkur Enginn getur giskað á Sjónleikur i fjórum þáttum eftir Bernh. Shaw. Sunnudaglnn 21. mai kl. 8. Pantaðra aðgöngumiða^sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öðrum. U. M. F. Rvíkur heldur fund í Bárubúð annað kveid kl. 9. Mag. art. HOLGER WIEHE flytur erindi. Önnur fundarefni mjög stutt en ótrúlega skemtileg. Allir ungmennafólagar velkomnir ef þeir koma stundvíslega. Stjórnin. — v a n a r fiskverkun — geta fenglð atvlnnu f Noröflröl sumar. Hátt kaup. Elnnlggeta menn fenglö leigt uppsátur og húsrýml bæðl fyrir völbáta og árabáta. — Semjlð við Jón Svelnsson, Hótellsland nr. 13. Helma kl. 4—6 e. h. Utflutnings-umboð. Stór og velþekt umboðsverzlun í Kaupmannahöfn, sem hefir fasta umboðsmenn í öllum stærri bæj- um, óskar eftir umboði í Dan- mörku fyrir 1. flokks verzlunar- hús. Tilboð merkt 3798 sendist Nordisk Annoncebureau, KöbenhavnJ í y.ótel lieíir altaf starfsfólk á boðstólum — óskar líka margs konar fólk Herjjónustuskylda og vtnnuskylda. Asquith stjórnarforrnaður lagð fram nýtt herþjónustuskyldu-írumv. í enska þinginu 3. þ. m. — Þelta eru helztu ákvæði írumvarpsins: Allir karlmenn, kvæntir og ókvænt- ir, á aldrinum milli 18 og 41 árs, eru skyldir til herþjónustu, mánuði eftir að frumvarpið verður að lög- um. Þeir sem hafa ráðið sig í her- inn til ákveðins tíma verði kyrrir meðan ófriöurinn stendur yfir, og þeir sem farið hafa úr hernum og og eru yngri en 41 árs, verða kvaddir aftur til herþjónustu. Auk þess er Btjórninni heimilað aö taka menn úr hernum og láta þá vinna heima á Englandi eða annarsstaöar, sem hún telur nauð- synlega. Er svo til ætlast að þetta varalið geti verið til taks þegar á því þarf að halda á vígvellinum. Asqwit gat þess, að sem stæði væru 5 miljónir manna undir vopn- um í brezka ríkinu. Wýja Bíó Niður með vopnin! Bertha von Suttner. Stórkostlegur sjónleikur í 4 þáttum, 120 atr. Leikinn eftir hinni heims- frægu skáldsögu eftir Bertliu von Suttner Aðgöngumiða má panta í síma 107 frá kl. 4—8 og í síma 344 eftir kl. 8, og kosta: Fyrstu sæti (tölusett) 1 kr., önnur sæti 80 aur., 15 aura fyrir börn. Ensku Regnfrakkarnir eru komnir aftur til HARALDAR, Mikið úrvall AHar stærðirl Verð frá 29,oo til 68,00. Þessir frakkar eru viðurkendir fyrir að fara vel — og vera vandaðir. 3 fííkur í einnif RÉGN- SUMAR- VETRAR-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.