Vísir - 18.05.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 18.05.1916, Blaðsíða 3
VftSIR arora&V. $eír settv 6*ua ejVu taudA Vu uaxV'óJturauV- uuat \ $feo*avö^uuoU\ ttv*W i sVaWm Y*Vo}udao, *a, Vm. uv. U^Aoo, w*ut V«^m >a útav*tt taudVo ueuu ateVostu teVuuuuat, Borgarstjórinn í Reykjavík 17. maí 1Q16. K. Zfmsen. 4- Nokkrir duglegir sjómenn geta fengið atvlnnu á Austfjörðum. Upplýsingar hjá h/f Timbur & Kolaversluninni Reykjavík. "tttamuuo, \w Jtam \ 7oss\)02sw^y\ máuuu. 1%. %l \\%-YL% \ Jtotíutm^tV — ------ \-V|2 \ ^auíatátm^ú — ------ &V-& Þeir sem vilja fá land til mótöku mœti á þessum tímum. Borgarstjórinn i Reykjavík 17. maí 1916. K. Zimsen. Nokkra duglega sjómenn ræð eg til Siglufjarðar. — Agæt kjörl S'\uut%ut "Jpo^sVeVu^ou, Bókhlöðustfg 7. Heima kl. 8—10 síðdegis. LÖGMENM Pétur Magnússon, yfirdömslögmaöur, • Hverfisgötu 30. Simi 533 — Heima kl. 5—6 Oddur Gisíason yflrréttarmálaflutnlngsmaour Laufásvegi 22. * Venjulega heima kl. ll~12og4- Simi 26 Bogi Brynjólfsson yflrréttarmálaflutnlngsmaður, Skrifstofa í Aðalstræti 6 [uppi]. Srifstofutirni írákl. 12— og 4—6 e. — Talsími 250 — ^aupVo *>3\5\. Prentsmiðja Þ. Þ. Glementz. 1916. I j I VATRYGGKNGAR | m , Rimiwhi.1 > temmmm j Vátryggiö íafarlaust gega eldl I vðrur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu rance Co. Ltd. Aðaiumboðsm. G. Gfslason Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru- alskonar. Skrifstofutími8-12 og -28. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. §euu'\í auot^sVuuat ttmauleua Barátta hjartnanna Eftir E. A. Rowlands. 32 Frh. Hinn frábæri hðrundslitur Rósa- béllu naut síu nú enn betur sakir þess að kjóllinn, sem hún var í, var dökkur og fór henni mjög vel. Var hann prýddur með ýmsu skrauti. Á höfðinu hafði hún barða- stóran, svartan hatt, og um hálsinn keðju úr demönturn og öðrum gim- steinum, mjög snotrá; en .þó ekki sérstaklega íburöarmikla. Keðjan var gjöf frá Rupert, og þótti lionuni mjög mikið varið í áð hún skyldi skreyta sig með henni. Rósabella tók allri kurteisi ung- frú Forber mjög náöuglega. — Pað er unaðslegt hér, sagöi hún, þegar stóll hennar var settur einmitt þar, sem fni Chestermere hafði tiitekið. En verið þér ekki að gera yður neitt ómak mfn vegna, ungfrú Forber. Eg veit að margir vilja hafa yður lijá sér í kvöld. Og vegna þess yfirgaf Katrfn hana. — En hvað þetta er elskuleg stúlka, sagði hún við frú Chester- mere, þegar hún var komin inn í innra herbergið, og var móðir Fil- ipps því samþykk. Litlu síðar kom Edward Antro- bus lávaröur, og undir eins og Katrfn Ieit hann augum, sá hún, sér til mikillar sorgar, að sögurnar, sem hún hafði heyrt um hann, væru, þvf miður, alt oí sannar. Útlit hans var þreytulegt og svall- aralegt. ÖIl framkoma hans var einhvern veginn óþjál ogkærulaus. Hún heilsaði honutn mjög kurteis- lcga, og komst við af því, þó henni sárnaði það í aðra röndina, að sjá hvað hann varð einlæglega glaður yfir því að sjá hana aftur. — Eg þarf aö tala við þig undir fjögur augu, eftir nokkrar mímítur, Teddy, sagði hún. Eg þarf að sneypa þig — já, sneypa þig ai- varlega ? Edward lávaröur hló óþýðlega. — Já, alveg rétt. Setjast aö þeim, sem er yfirunninn! Allur heimurinn hagar sér þannig, en samt hafði eg nú haldið að þú myndir breyta á annan veg. Katrfn leit til hans blíðlega. -— Sertu niöur og yrtu á frú Chestermere, Teddy, sagði hún. Hún segir mér að hún hafi ekki séð þig mánuðum saman. Frá blómahúsinu hafði Rósabella gætur á þessu samtali. Hún tók eftir ólundarsvipnum á unga main- inum og áhyggjusvipnum á andliti Katrínar. Hana grunaði að hér væri eitthvað á seyði, og háðbros lék um varir hennar. — Þessi 'eiigili* lávarðarins er auðsjáanlega ekki hafinn yfir al- gengt daður. Hver sKyldi maður- inn vera? Eg get ekki komið hon- um fyrir mig, þó eg hafi, auðvit- að, séð hann fyr. Hún hallaði sér áfram og veitti ungfrú Forber nákvæma eftirtekt. Því næst spurði hún Ruperi, án þess þó að láta neina forvitni í ljósi, hver maður þessi væri. Rósabella hnyklaði brýnnar, þegar hún varö þess vísaii hve tíginbor- inn þessi ungi aðdáari Katrínar var. — Edward Antrobus! Hann, sem á vissa nafnbótina, sagði hún við sjálfa sig. Þessi stúlka með stóru, brúnu augun og mikla gula hárið á peningunum sínum mikið að þakka. Mév þætti gaman að vita hvort Katrín Forber ímyndar sér að slíkir menn myndu koma til hennar væri hún að sama skapi fátæk og hún er nú auðug. Trú- lofuð jarli nú þegar, og hafandi tilvonandi hertoga á valdi sínu. Það er ekki svo illa af sér vikið. Rósabella hló með sjálfri sér. Henni faust væntanleg hégómagirni Katrinar svo kátleg, og þó — i fyrsta sinni á æfinni varð Rósabeila vör viö einhverja ónota tilfinningu — ekki reiði né gremju, heldur öfundsýki. Alt það, sem eitthvert verðmæti hafði, alt sem laut að tign Og skrauti, var, eins og sagt hefirver- ið, það sem mest hafði aðdráttar- afl og áhrif á þessa sérstaklega sjálfselskufullu^og harðbrjósta stúiku. Htln var ekki metorðagjörn. Hún var aðeins og eingðngu e i g i n- g j ö r n. Hún öfundaði Katrínu, af því hún álti alt þetta, sem hún, Rósabella, áleit eftirsóknar verðast í Iífinu. Henni fanst það mjðg niðrandi fyrir sig, að hún, sem var fegurðin sjálf, og, að sinu eigin áliti, Katrínu fremri í öllu, skyld ekki vera jafnoki hennar hvaðauð- legðina snerti. Sízt af öllu gat Rósabella fundiö hiá sér tilhneig- ingu til að hugsa vingjarnlega tii stúlku, sem hafði sýnt að hún var máttugri en hún. Öldungis ný og sár tiifinning hafði snortið hana, þegar hún fékk símskeytið frá Chestermere í Hur- linghau, og hún fékk að vita að hann hafði kosið sér aðra einmitt þegar henni lék hugur á lionum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.