Vísir - 19.05.1916, Page 1

Vísir - 19.05.1916, Page 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VXSXR Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SfMI 400 6. árg. Föstudaginn 19, maf 1916, 136. tbl. Gamla Bfó Stríðsmyndirnar verða sýndar í síðasta sinn í kvöld. Leikfélag Reykjavíkur vaute \ sxld&mnwu. v\5 at SemjiðSvið Guðleif Hjörleifsson. Hittist daglega á skrifstofu Hásetafél. í Aðalstræti 8 kl. 4—6 e. h. Nýja Bíó Niður með Yopnin! ! Enginn getur giskað á Sjónieikur i fjórum þáttum eftir Bernh. Shaw. Sunnudaginn 21. maí kl. 8. Pantaðra aögöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldir öOrum. hreinar, kaupir v erzl. B. H. Bjarnason. Maður, þaulvanur síldarveiðum, fæst sem nótabassi f sumar. Tilboð merkt: »Bassi«, sendist afgr. þ. blaðs. StúIka óskast nú þegar tit að ganga um beina í Kirkjustræti 8 B. Kærar þakkir til allra þeirra, er viðstaddir voru viðjarðarfdr Bjarna sál. Kolbeinssonar. Guðrún Bjarnadóttír. Þorsteinn Jónsson. Agæt, görfuð Sauðskinn i 4? svört og gul, fást í verzl. Hlff, Grettisgötu 26. Stuikur. Þœr sem hafa samið við rnig um sfldarvinnu á Siglu- flrðl tá samniuga sína eftir að »FLÓRA« kemur hingað að 8 til 10 dögum liðnum. Fleiri geta komist að. Kjörin verða þau bestu sem boðist hafa. Nánar síðar. SlgutW ^potste\t\5$on, Bókhlöðustfg 7. Atvinna. Sjómenn og stúlkur vanar 'fiskverkun geta fengið góð kjör á Austfjörðuni. Langur atvinnutími og reglubundin vinna. Fríar ferðir. Gerið svo vel að tala við mig frá 6—8 síðdegis á Stýrimannastíg 5. Kristinn Jónsson. NOKKRA MENN Bertha von Suttner. Stórkostlegur sjónleikur í 4 þáttum, 120 atr. Leikinn eftir hinni heims- frægu skáldsögu eftir Berthu von Suttner Aðgöngumiða má panta í síma 107 frá kl. 4—8 og í sfma 344 eftir kl. 8, og kosta: Fyrstu sæti (tölusett) 1 kr., önnur sæti 80 aur., 15 aura fyrir börn. Hátt kaup! rœð eg til símalagningar í sumar út um land. BRYNJÓLFUR EINARSSON, Kárastöðum. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfti 18 maí. Ausiurríkismenn sækja á á svæðinu frá Tren- tino tii Adriahafsins og vinna á, einkum á Tyrol. Þrjú þýzk gufuskip hafa verið skotin tundur- skeytum f Eystrasalti. K. F.U.M Knattspyrnufél. »VALUR«, Œfing í kveld kl. 8. Mætið stundvíslega. í yótet Sstawd hefir altaf starfsfólk á boðstólum — óskar líka eftir margs konar fólki Konnngurinn skonnn upp. Eítirfarandi símskeytí barst Stjórn- arráðitiu frá skrifstofumii í Höfn: HættulítiH garnaskurður hefir verið gerður á konunginum og vegnar honurn vel eftir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.