Vísir - 20.05.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 20.05.1916, Blaðsíða 1
V Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SfMI 400 VI Skrifstofa og afgreiösla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Laugardaginn 20. maí 1916. 137. tbl. Gamla Bíó Bófafélagið svarti krossinn. Ákaflega spennandi Ieynilög- regluleikurí 60 atr. um bar- áttu milii stærsta bófa Lund- únaborgar og hinna frægu leynilögreglumanna úr Scotland Yard. Það er einhver hin besta leyniiögreglumynd sem hér hefir verið sýnd. Lögreglan í ráðaieysi. Frarn úr hófi skemtiieg og hlægileg mynd. Leikfélag Reykjavíkur Enginn getur giskað á Sjónleikur i fjórum þáttum eftir Bernh. Shaw. Sunnudaginn 21. maí kl. 8. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr öðrum. hreinar, kaupir verzl. B. H. Bjarnason. Vinsemd Dana við Frakka. Nefnd skólanemanda í Parísar- borg skrifaöi Georg Brandes bréf og bað hann um eitt eintak af af einhverri bók hans með eig- inhandar tileinkun, en bókin var aetluð í hlutayeltu, er stofnað var til í hjálparsky^ni við munaðar- leysingja vegna stríðsins. Svar- aði Brandes þeirri málaleitun svo að sóma síms vegna gætu Danir ekki sent miiina en 1,000 fránka Ætlar nú hinn merki rithöfundur að halda fyrirlestur um Voltaire og senda nefndinui allan ágóð- ann. Sítnskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfh 19 maí. t»ýzk blöð eru nú mjög berorð um neyð þjóðar- Innar. Máximillian Harden skrifar, að ef ekki verði þegár í stað tekið „alræði" yflr matvselum, hljóti Þjóðverjar að bíöa ósigur í ófriðnum. Með þessu er líklega áil við að stjórnin taki að sér að útvega matvæli og úfbýta þeim fil e'nstaklinga, sem ekki geta aflað sér þeirra af sjálfsdáðum. Nýja Bíó Niður með yopnin! Yörun. / Með því að mislingar eru hættulegir brjóstveikum mönn- um eru allir þeir sem ekki hafa fengið mislinga áður, vinsamlega beðnir að koma ekki að Vífilsstöðum. Vffjlstððum 18. maí 1916. S^ ^a^YVÚSSOYV- Semjið við' Guðleif Hjörleifsson. Hittist daglega á skrifstofu Háeetafél. í Aðalstræti 8, kl. 4—6 e. h. ! 10-12 hesta. mötorvél óskast til kaups. Semjið við Gunnar Snorrason á skrifstofu Ó. O. Eyj- ólfsson & Co. Jón Helgason próf, heldur fyrirlestur f Bárubúð á sunnudagskveldið kl. 9: Hvernlg Austurvöllur bygglst Þáttur úr sögu Reykjavíkur á fyrri hluta 19. aldar. Aðgöngumiðar seldir í ísaf. í dag og við innganginn á undan fyrir- lestrinum og kosta 50 aura. Bertha von Suttner. Stórkostlegur sjónleikur í 4 þáttum, 120 atr. Leikinn eftir hinni heims- frægu skáldsögu eftir Berthu von Suttner Aögöngumiða má panta í síma 107 frá kl. 4—8 og í síma 344 eftir kl. 8, og kosta: Tyrstu sæti (tölusett) 1 kr., önnur sæti 80 aur., 15 aura fyrir börn. K. F. U.M. Knattspyrnufél. »VALUR«. Œfing í kveld kl. 8. Mætið stundvíslega. Kaupakona óskast á gott heimili. Upplýsingar gefur Gunnar frá Selalæk. Erl. mynt. Kaupm.hðfn 17. maí. Sterlings'pund kr. 15,52 100 frankar — 55,25 100 mðrk — 61,00 Reykj i i v í k Baukar Pósthús Sterl.pd. 15,70 15,60 100 fr. 56(00 56,00 100 mr. 62,00 62,00 1 florin 1,48 1,38 Doll. 3,50 3,50

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.