Vísir


Vísir - 20.05.1916, Qupperneq 1

Vísir - 20.05.1916, Qupperneq 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SlMI 400 Vffi Æm SNmP Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Laugardaginn 20. maí 1916. 137. tbl. Gamfa Bíó Bófafélagið svarti krossinn. Ákaflega spennandi ieynilög- regluleikur í 60 atr. um bar- áttu milii stærsta bófa Lund- únaborgar og hinna frægu leynilögreglumanna úr Scotland Vard. Það er einhver hin besta leynilögreglumynd sem hér hefir verið sýnd. Lögreglan í ráðaleysi. Fram úr hófi skemtileg og hlægileg mynd. Leikfélag Reykjavíkur Enginn getur giskað á Sjónleikur i fjórum þáttum eftir Bernh. Shaw. Sunnudaginn 21. maí kl. 8. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjáð fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr ððrum. Jl'ósbuv, hreinar, kaupir verzl. B. H. Bjarnason. . " .. Vinsemd Dana við Ffakka. Nefnd skólanemanda í Parísar- borg skrifaði Georg Brandes bréf og bað hann um eitt eintak af af einhverri bók hans með eig- inhandar tileinkun, en bókin var aetluð í hlutaveltu, er stofnað var til í hjálparskýni við munaðar- leysingja vegna stríðsins. Svar- aði Brandes þeirri málaleitun svo að sóma síms vegna gætu Danir ekki sent minna en 1,000 fránka Ætlar nú hinn merki rithöfundur að halda fyrirlestur um Voltaire og senda nefndinui allan ágóð- ann. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 19 maí. Þýzk blöð eru nú mjög berorð um neyð þjóðar- innar. Maximiilian Harden skrifar, að ef ekki verði þegár í stað íekiö „airæði“ yfir matvælum, hljóti Þjóðverjar að bfða ósigur í ófriðnum. Með þessu er líklega átl við að stjórnin taki að sér að útvega matvæli og útbýta þeim fil e nstaklinga, sem ekki geta aflað sér þeirra af sjálfsdáðum. Aðvörun. Með því að mislingar eru hættulegir brjóstveikum mönn- um eru allir þeir sem ekki hafa fengið mislinga áður, vinsamlega beðnir að koma ekki að Vífilsstöðum. Vífiistöðum 18. maí 1916. NýjalBíó Niður með vopuin! SVúlkvx* vantav \ s\ldax\)'uvu\x \)\5 Semjið við Guðleif Hjörleifsson. Hittist daglega á skrifstofu Hásefafél. í Aðalstræti 8, kl. 4—6 e. h. 10-12 hesta mótorvél óskast til kaups. Semjið við Gunnar Snorrason á skrifstofu Ó. G. Eyj- ólfsson & Co. Jón Helgason próf. heldur fyrirlestur í Bárubúð á sunnudagskveldið kl. 9: Hvernig Austurvöllur byggist Þáttur úr sögu Reykjavíkur á fyrri hluta 19. aldar. Aðgöngumiðar seldir í ísaf. í dag og við innganginn á undan fyrir- iestrinum og kosta 50 aura. Bertha von Suttner. Stórkostiegur sjónleikur í 4 þáttum, 120 atr. Leikinn eftir hinni heims- frægu skáldsögu eftir Berthii von Suttner Aðgöngumiða má panta í síma 107 frá kl. 4—8 og í síma 344 eftir kl. 8, og kosta: Fyrstu sæti (tölusett) 1 kr., önnur sæti 80 aur., 15 aura fyrir börn. K. F. U.M, Knattspyrnufél. »VALUR«. Œfing í kveid kl. 8. Mætið stundvíslega. Kaupakona óskast á gott heimili. Upplýsingar gefur Gunnar frá Selalæk. Erl. mynt. Kaupm.höfn 17. maí. Sterlingspund kr. 15,52 100 frankar — 55,25 100 mörk — 61,00 R e y k j a v í k Bankar Sterl.pd. 15,70 100 fr. 56,00 100 mr. 62,00 1 florin 1,48 Doll. 3,50 Pósthús 15,60 56,00 62,00 1,38 3,50

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.