Vísir - 20.05.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 20.05.1916, Blaðsíða 3
VlSIR Atvinna, Sjómenn og stúlkur vanar fiskverkun geta fengið góð kjö: á Austfjörðum. Langur atvinnutími og reglubundin vinna. Fríar ferðir. Gerið svo vel að tala við mig frá 6—8 síðdegis á Stýrimannastíg 5. Kristinn Jónsson. NOKKRA MENN rœð eg til símalagningar í sumar út um land. Hátt kaup! BRYNJÓLFUR EINARSSON, Kárastöðum. ^pe\r sew o^a ejt\\ tawA\ tit ut\aY \ S^ótavö\5u^\otU mæt\ á staBuum Ip.m. M. \)e\Suv ^peim \i útmætt taud\3 $xe\ðslu tei^uuuar. Borgarstjórinn f Reykjavík 17. maí 1916. K. Zimsen. Fernisoiía fæst á Laugavegi 73. L_ LÖGMENN 3lá$u\ugarsto$au á *y,6tet ^staud hefir altaf starfsfólk á boöstólum — óskar lfka eftir margs konar fólki y. 7. U VŒRINGJAR vinna á Melun- um f kveld frá 6V2. StúIka óskast nú þegar tit að ganga um beina í Kirkjustræti 8 B. Bann. Hér með er öllum stranlega bönnuð öll umferð um tún mitt, »Hlíðarhúsatúnið« nr. 2. Börn ámint um að vera þar ekki að leikjum, eða bera út á það grjót eða annan óþverra. vVerði þessu ekki hlýtt, mun eg tafarlaust leyta réttar míns, samkvæmt lögum. Guðm. Olsen. Pétur Magnússon, yfirdómslögmaður, Hverfisgötu 30. Sími 533 — Heima kl. 5—6 Oddur Gfslason yflrréttarmálaflutnlngsmaður Laufásvegi 22. Venjulega heima kl. ll-12og4- Simi 26 Bogl Bryn]6lfsson yflrréttarmálaflutningsmaöur, Skrifstofa í Aöalstræti 6 [uppi). Srifstofutimi frá kl. 12— og 4—6 e. — Talsími 250 — V'átryggið tafarlaust gegn eldl vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu rance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru- aiskonar. Skrifstofutími8-12 og -28, Austurstræíi 1. N. B. Nielsen. ex fcezta, Ma&uí *}Caup\8 "\3\5\. Prentsmiöja Þ. Þ. Clementz. 1916. StwdÆ au$t^su\$at ttmat\U$a Barátta hjartnanna Eftír E. A. Rowlands. 34 ---- Frh. Rupert snéri sér óþolinmóðlega við i stólnum. Hann fann á sérað eitthvaö gekk að Rósabellu. Hann þekti hana svo vel, áð ekkert, sem hún aðhafðist, kom honum áóvart. Samt sem áður var hann, bæði að eðlisfari, og þó éinkum sakir ment- unar sinnar og uppeldis tiijög næm- ur fyrir öllu því, sem honum þótti víkja frá því sem álitið er sóma- satnlegt framferði. Og inst í huga hans hreyfði sér sár gremja yfir því að ástmey hans skyldi hafa fast- ráðið að hegða sér svo gagnstætt öllum viðteknum venjum að ætla sér að dvelja í London verndarlans. Hann setti sér fyrir sjónir óttann og furðuna sem myndi grípa móð- ur hans, þegar hún fengi að vita um þessar kenjat Rósabellu. Enn sem komið var hafði frú Featherstone ekkert minst á þetta í •einu af sfnum mörgu bréfum til ®°nar síns, og Rupert þótti mjög vænt um þaö, þó hann vissi vel að það var skapraun, sem aöeins var slegið á frest að minnast á. Hann var svo einlæglega áhyggju- fullur út af ástandi Rósabellu á því augnabliki, sem hann hafði framborið ósk sína um aö skrifa frú Tempest, að hann hafði ekki gert sér grein fyrir að misskilja mætti orð hans. Hann var mjög áfram um hvorki að segja né aðhafast neitt það, sem gæti angrað Rósabellu. En hann hefði getað sparað sér allan kvíða því viðvíkjandi. Rósa- bella hafði hugann fastan við miklu meira áríðandi hluti en tiIEinningar hans um hið gamla umræðuefni hvaö væri sómasamleg hegðun eða ekki. í fyrsta sinni á æfinni fann hún til hugraunar, — og hún var langt frá því að vera ánægð yfir því. Hið kalda, eigingjarna, metorðafíkna hjarta hennar var sári sært, og hún varð bæði hrygg og reið er hún varð þess vör, ekki þó svo mjög vegna afleiðinganna heldur vegna orsakarinnar til þessa óvel- komna hugarástands. Auðmýking, hin sárasta auðmýk- ing, sem hjarta nokkurrar konu get- ur orðið fyrir hafði orðið hlut- skifti Rósabellu Grant og smátt og smátt fengið yfirhöndina síðustu dagana undanfarið. Og hugarkval- irnar sem hún leið, þegar hún var orðin sér þessa ástands meðvitandi, voru ekki til þess fallnar, eins og nærri má geta, að koma henni f gott skap, heldur þvert á móti. Þær breyttu afskiftaleysi hennar í gremju og hörku. Þær vöktu hatur og hefnigirni í sálu hennar, og fæddu af sér ákveðin ill áform og fyrirætlanir. Hjá henni komst ekki að hin óreglubundna, yfirbugandi, en um leið guðdómlega viðkvæma tilfinn- ing, sem vér nefnum á s t. Þó • komu sum þau einkenni, sem ást- inni fylgja í ljós hjá henni nú. Hún hataði Chestermere svo ákveð- iö og innilega. Hún taldi sér trú um að hann væri ekki þess verður að hún fórnaði honum svo miklu sem einni einustu hugsun, og þó gat hún ekki útrýmt honum úr huga sínum. Hann var hinn fyrsti og einasíi maður sem hafði staðist mátt hennar, af ásettu ráði hafði leitt hjá sér fegurð hennar og sýnt henni þann fáleika, afskiftaleysi og fyrirlitningu, sem hún hingað til hafði haldið aö hún ein ætti yfir að ráða, og væru hennar einka- réttindi að beita. Afleiðingernar og á'hrifin af þessu, á annað eins skaplyndi getur mað- ur betur ímyndað sér en með orð- um lyst. Rósabella ví.rtist hafa mist alla stjórn á sjálfrf sér í ofsareiö- inni yfir sári því, sem hégóma- girnd hennar hafði orðið fyrir. Kyröin, sem yfir hana var komin, þreyiusvipurinn á andljtinu, hljóm- leysið í röddinni, sem alt hafði oröið Rupert að svo mjklu áhyggju- efni, átti alt rót sína að rekja til þessa hugarástands, sem hún nú var í. Hún sat þögul all-lengi, en svo brauzt reiðin út, þegar hún var búin fullkomlega að átta sig á því hvað Featherstone meinti með því, sem hann hafði sagt, — Því segir þú að eg sé veik? spuröi hún hann hvatskeytilega. Hann hafði ekki gert neina tilraun til að svara athugasemd þeirri, sem hún hafði kastað fram um frænku sína. Eg er alls ekki veik. Eg er stálhraust. Þú ert ljóti bullarinn. Blessaður mundu eftir því, aö eg er ekki lík systrum þínum, sem byrja að skjálfa ef minst er á drag- súg. Eg hata þessa uppgerðarsjúk- linga. Eg er frísk, — alfrísk, end- urtók hún kuldalega. Svo hallaði hún höfðinu að stólbakinu. Henni féll það auðsjáaniega að ryðja úr sér ónotunum. Það var eins og henni Iétti viö það. Ru- pert erti hana ósegjanlega, að henni fanst.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.