Vísir - 21.05.1916, Síða 1

Vísir - 21.05.1916, Síða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 17ÍCTVI wf mm fnfir ÆL Ækmté Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Sunnudaglnn 21, maf 1916. 138. tbt. Gamla Bíó Bófafélagið svarti krossinn. Ákaflega spennandi leynilög- regluleikur í 60 atr. um bar- áttu milli stærsta bófa Lund- únaborgar og hinna frægu leynilögregltímanna úr Scotland Yard. Pað er einhver hin besta leynilögreglumynd sem hér hefir verið sýnd. Lögreglan í ráðaleysi. Fram úr hófi skemtileg og hlægileg mynd. Leikfélag ReykjaTíknr Enginn getur giskað á Sjónleikur i fjórum þáttum eftir Bernh. Shaw. Sunnudaginn 21. maí kl. 8. Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldir ððrum. gaagægata Wm Bæjaríróttir |||i Afmæli á morgun: Ása Jóhannsdóttir kennari. Friðrik Jónsson kaupm. Gunnar Gunnarsson trésm. Ingveldur Jónsdóttir. Jón Arnórsson, verkm. Thora Friðriksson, kenslukona. Bygging Austurvallar. Með því að sumir hafa misskilið hið umrædda umtalsefni próf. Jóns Helgasonar á fyrirlestrinum í Bár- unni í kveld, skal það tekið fram, að þar er að ræða um Austurvöll í rýmstu merkingu, þ. e. allan Miðbæinn, að undanteknn Aðal- stræti og Hafnarstræti. Trúlofuð eru: María Árnadóttir og Þorleifur Jónsson. Guðm. próf. Magnússon er nú á góöum batavegi. Hafði verið á fótum nokkra daga áður en ísland fór frá Höfn. Hann hefir ekki verið skorinn upp aflur, og óvíst hvort það verður gert. Skemdur fiskur var seldui í gærkvöldi hér í bæn- um. Var það bæði lúöa, á 15 au. pd. og ýsa á 12 aura. Lúðan var græn orðin í þunnildum og ýsan bæði úldin og marin. Gullfoss kom til Vestmanneyja í gær um miðjan dag. Hafði hann þá uppi sóttvarnarveifu, vegna þess að tveir mislingasjúklingar voru innanborðs. Nýja Bíó sýnir hina ágætu mynd »Niður með vopnin« í síðasta sinn í kvöld. Ingólfur fór upp í Borgarnes í gærmorg- un. Meðal farþega voru bræðurnir Páll kaupm. Ólafsson frá Búðardal og Jón Ólafsson stud, med. — Páll hefir verið hér til lækninga síðan í marzbyrjun og var skorinn upp fyrir sulli af Guöm. próf. Hannes- syni. Schaffalitzky de Muckadell »Ritmester«* í her Dana kom hingað á Islandi í þeim erindnm að kaupa hesta fyrir dönsku stjórn- ina. Fermingar- og afmeelis- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safna- húsinu. Erl. mynt Kaupm.höfn 17 maí. Sterlingspund kr. 15,52 100 frankar — 55,25 100 mörk — 61,00 R e y k j a v í k Bankar Pdsthús Sterl.pd. 15,70 15,60 100 fr, 56,00 56,00 100 mr. 62,00 62,00 1 florin 1,48 1,38 Doll, 3,50 3,50 Lelkhúsið. ^Enginn getur gizkað á« leikið í kvöld. E/s Kristján IX., flutningaskip Ásgeirs Pélurssonar, er á leiö hingað með 'steinolíu til Steinolíufél., aö sögn. Appelsínur er best að kaupa í Versl. Vísir, Laugavegi 1. mmmmmmmmmmmm*- Nýja Bíó *mmmmmmmmmm Niður með vopnín! Stórkostlegur sjónleikur í 4 þáttum, 120 atr. Leikinn eftir hinni heims- frægu skáldsögu eftir Bertlm von Suttner Nú er síðasta tækifærið að sjá þessa ágætu mynd sem hefir hlot- íö almenningslof, hún verður sýnd f síðasta sinn í kveid frá 7—9—11. Enginn sem getur ætti að láta hjá líða að koma, — því svona myndir eru fágætar. Aðgöngumiða má panta i síma 107 allan daginn og í síma 344 frá kl. 6 og kosta: Fyretu sæti (tölusett) 1 kr., önnur sæti 80 aur., 15 aura fyrir börn. Barnasýning frá ki. 6-7. , Nathan & Olsen hafa f 1 u 11 skrifstofur sínar í Pósthússtræti M II V (Gömlu Godthaabs-húsin). Fiðurhelt léreft, Undirlakaléreft, Lastingur og fleiri Vefnaðarvörur komu með e/s Islandi í Austurstræti 1. S. Snnnfattgsson & £o. Enskt ■ * ! Veggfóður! nýkomið með e/s Island á Laugaveg 1. Öiumaður, Maður sem ervanur ökumensku og að fara með hesta, getur fengið vinnu nú þegar. Hátt kaupll Petersen frá Viðey Iðnskólanum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.