Vísir - 23.05.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 23.05.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VI Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Þriðj udaginn 23. maí 1916. 140. tbl. Qamla Bíó Símskeyta- þjófarnir. Ákaflega spennandi leynilög- regluleikur í 3 þátlum. Aðaihlutverkin leika: Em. Gregers, Vald. Möller, A. Rehm. Enskt Veggfóður nýkomið með e/s Island á Laugaveg 1. 1 !¦¦'¦¦ '..<¦'¦......J=-t------—-------. ?"¦'=* Síómann vantar á góðan róðrarbát. Veiðarfæraverzl. Einars G. Einars- sonar, Hafnarstræti 20. Semjið strax. , Smellilásar Yale fást í Bankastræti 11 Jón Hallgrímsson. Kaupamann vanlar á ágætt heimili í Htína- vatnssýslu. Hátt kaup. A. v. á. y. j. u y. Vœringjar! Vinna á melunum kvöld kl. 6Vj. Munið að hafa meö hrífu, reku, hjólbörur, vagn eða eitthvert slíkt verkfæri. Knattspyrnuœfing kl 8 siöd. (eldii deild). — Fjölmennið. Vökukonu vantar að Víf ilsstöðum. Nánari upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan. -- i ¦ ¦ i ....¦¦¦ ...... v\$\r ev WVafcUclÆ Skófatnaður. Mýkomiði Kvenskór og stígvél, hinar ágætu 10,50 og 12,00 tegundir o. fl. — Skóhlífar. mm* Karlmanna- og barna gummivatnsstígvél. Gummihælar. Barnaskófatnaður þ. á m. Iftið eitt af smábama brúnum og svörtum stígvélum. £ávus S« £tt3v\&saon Skóverslun. Versl. EDINBORG. Nýjar vörur með »Islandi< og »OuIlfossi«. 3 *Me$Y\&3a¥ttOYtt&e\td\Y\av Dragtatau. Borðdúkatau. Kjólatau. . Oardínutau. ,, Tvisttau. Silkiflauel. Ullarflauel. Silkibönd. Barna-hattar. Skinnhanskar. Handklæðadregill. Bróderingar. Kvensokkar. Karla og kvenn Vasakl. Karlm. Nærskyrtur. — Buxur. Drengja peysur. Sundföt. . Ilm vötn. Silki — svört og mislit. Lasting — margar tegundir. Rúmábreiður — stórar og smáar. Húfur — Karlmanna og drengja. Stubbasirs — stórt úrval. 3 ðtevvovudeitdina' imall. Pvottskálar. Næturgögn. Katlar. Matarskálar. Mjólkurskálar. Diskar. Ausur. Krúsir Sápuskálar. Borðhnífar. Tauvindur. Bollabakkar. Mottur. Speglar. Ofnburstar. Skrúbbur. Brassó. Floor Polish. Eldspýtur. Peningakassar. Vatnsfötur. Te. Cocoa. Verslunin Edinborg^ Hafnarstræti 14. Leirtau. BollapÖr. Diskar Tarínur. Könnur. Sósuskálar. Smjörskálar. Tepottar. Kaffikönnur. Eggjabollar. Steikarföt. Postulíns Bollapör, margar teg. P^ýja Bíó "\íat& ^aYt\^\t\s. Fagur sjónleikur, leikinn af frægustu leikurum, svo sem : Aage Hertel, Augusta Blad, Robert Schmidt, Chr.HoIch Barnið leikur : Elze Wantzin. 2 vanir PLÆGIN GAMENN óskast. Góð kjör í boði. Upplýsingar hjá Pétri Eyvindssyni í GRÓÐRARSTÖÐINNI. Húfur og hattar harðir og linir (Plyds), nýkomnir í Bankastræti 11. Jón Hallgrfmsson. Afmœli á morgun: Axel Meinholt AstríðUr Ólafsdóttir húsfrú. Bjarni Jónsson bankastj. Ak. Guðm. Pétursson nuddlæknir. Jón Helgason prentari. Rebekka Hjörtsþórsdóttir saumak. Fermingar- og afmeells- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safna- húsinu. Erl. mýnt. Kaupm.höfn 17. maf. Sterlingspund kr. 15,65 100 frankar — 55,75 100 mörk — 61,00 Reykjavík Bankar SterLpd. 15,90 100 fr. 56,00 100 mr. 62,00 1 florin 1,48 Doll. 3,50 Pósthús 16,00 56,00 62,00 1,38 3,50 Farþegar komu margir hingað á Gullfossi í fyrradag frá útlöndum: Sveinn Bjðrnsson, alþm., Halldór Hansen, Iæknir, G. Copland, Guðm. Böðv- arsson, Kaaber, Ól. G. Eyjólfssön, kaupmenn, Eggert Stefáusson söng- maður og Pétur Sigurðsson, stud. mag. o. fl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.