Vísir - 23.05.1916, Síða 1

Vísir - 23.05.1916, Síða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SfMI 400 ITS Slfrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Þriðjudaginn 23. maí 1996, 140. tbl. Gamla Bíó Símskeyta- þjófarnir. Ákaflega spennandi leynilög- regluleikur í 3 þátlum, Aðaihlutverkin leika: Em. Gregers, Vald. Möller, A. Rehm. Enskt Veggfóður nýkomið með e/s Island á Laugaveg 1. Siómann vantar á góðan róðrarbát. i Veiðarfæraverzl. Einars G. Einars- sonar, Hafnarstræti 20. Semjiö strax, Smellilásar Yale fást í Bankastræti 11 Jón Hallgrímsson. Skófatnaður. tÝýkomið. Kvenskór og stígvél, hinar ágætu 10,50 og 12,00 tegundir o. fl. — Skóhlífar. — Karlmanna- og barna gummivafnsstígvél. Gummihæfar. Barnaskófatnaður þ. á m. h'tið eitt af smábarna brúnum og svörtum stígvélum. Lamxs &, £d%v\$ssoft Skóverslun. Versl. EDINBORG Nýjar vörur með slslandi* og »GulIfossi«. 3 e]jtta3a\\)ö\\xde\td\tva; Dragtatau. Borðdúkatau. Nýja Bfó feavtx^uvs. Fagur sjónleikur, leikinn af frægustu leikurum, svo sem : Aage Hertel, Augusta Blad, Robert Schmidt, Chr.Holch Barnið leikur: Elze Wantzin. Kjólatau. Gardínutau. Tvisttau. Silkiflauel. Ullarflauel. Silkibönd. Barna-hattar. Skinnhanskar. Handklæðadregill. Bróderingar. Kvensokkar. Karla og kvenn Vasakl. Karlm. Nærskyrtur. — Buxur. Drengja peysur. Sundföt. 2 vanir PLÆGINGAMENN óskast. Góð kjör í boði. Upplýsingar hjá Pétri Eyvindssyni í GRÓÐRARSTÖÐINNI. Húfur °g hatfar haröir og linir (Plyds), nýkomnir í Bankastræti 11. Jón Hallgrfmsson. & Bæjaríróttir Afmæli á morgun: Axel Meinholt Ástríður Ólafsdóttir húsfrú. Bjarni Jónsson bankastj. Ak. Guðm. Pétursson nuddlæknir. Jón Helgason prentari. Rebekka Hjörtsþórsdóttir saumak. Kaupamann vanlar á ágætt heimili í Húna- vatnssýslu. Hátt kaup. A. v. á. y. j. u Væringjar I Vinna á melunum kvöld kl. 6V2. Munið að hafa með hrífu, reku, hjólbörur, vagn eða eitthvert slíkt verkfæri. Knattspyrnuæfing kl 8 síðd. (eldii deild). — Fjölmennið. Vökukonu vantar að Vífilsstöðum. Nánari upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan. ^Jv^vr et bi&vb 11 m v ö t n. Silki — svört og mislit. Lasting — margar tegundir. Rumábreiður — stórar og smáar. Húfur — Karlmanna og drengja. Stubbasirs — stórt úrval. 3 &teY\)d\ude\ld\na: Emall. Pvottskálar. Næturgögn. Katlar. Matarskálar. Mjólkurskálar. Diskar. Ausur. Krúsir Sápuskálar. Leirtau. BoIIapör. Diskar Tarínur. Könnur. Sósuskálar. Smjörskálar. Tepottar. Kaffikönnur. Eggjabollar. Steikarföt. Borðhnffar. Tauvindur. Bollabakkar. Mottur. Spegiar. Ofnburstar. Skrúbbur. Brassó. Floor Pojish. Eldspýtur. Peningakassar. Vafnsföfur. Te. Cocoa. Postulíns Bollapör margar teg. Verslunin Edinborg, Hafnarstræti 14. Fermingar- og afmælls- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Árnasyni í Safna- húsinu. Erl. mynt. Kaupm.höfn 17. maf. Sterlingspund kr. 15,65 100 frankar — 55,75 100 mörk — 61,00 Reykjavfk Bankar Pósthús Sterl.pd. 15,90 16,00 100 fr. 56,00 56,00 100 mr. 62,00 62,00 1 florin 1,48 1,38 Doll. 3,50 3,50 Farþegar komu margir hingað á Gullfossi í fyrradag frá útlöndum: Sveinn Björnsson, alþm., Halldór Hansen, læknir, G. Copland, Guðm. Böðv- arsson, Kaaber, Ól. G. Eyjólfsson, kaupmenn, Eggert Stefáusson söng- maður og Pétur Sigurðsson, stud. mag. o. fi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.