Vísir - 23.05.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 23.05.1916, Blaðsíða 4
v|sy? Simskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 22 maí. Austurrfkismenn gera árangurslausar tilraunlrtil ad brjótast í gegnum fylkingar Itala, en hafa tekið fjölda af föngitm. Peysur ullar og bómullar, Glanskápur, svartar, litlar og stórar. Olíuföt, gul. Sundföt, margar stærðir. Regnfrakkar. Mikið úrval. Bankastræti 11. JÓN HALLGRIMSSON. Tilkynningar um vörur sem fara eiga til Kaupmannahafnar með e/s Botníu sem á að fara héðan 14. júní verða að vera komnar til afgr. Aðalfundur í Mjólkurfélagi Reykjavíkur verður haldinn miðvikudaginn 31. maí kl. 4 síðdegis í Bárubúð. Áríðandi að sem flestir mjólkurframleiðendur sæki fundinn Stjórnin. Jarðræktarfél. Eeykjavíkur Þeir félagsmenn, sem óska að fá plægt hjá sér í vor, geri svo vel og snúi sér til mín eða hr. S i g. Þ. J o h n s o n , kennara Mýrarhúsum. feuva* yeto|asotv. I KAUPSKAPUR ' 31. maí. C. Zimsen. Komið i tima. Stórt úrval af alskonar Enskum fataefnum þar á meðal blá Cheviot. Nýkomið með e/s Isiandi í Vöruhúsið. Bifreiðin nr. 12 fer ti! Keflavíkur kl. 9 árd. á morgun. Nokkrir menn geta fengið far. Sími 444 — Söluturninn. — Jón Ólafsson bifreiðarstjóri. 1 Brúkaðar sögu- og fræðibækur tást með miklum afslætti í bóka- búðinni á Laugavegi 4. [296 Kanarífug) til sö)u. R. v. á. [569 Stórt 2 mannafar vel útreitt, ósk- ast keypt nú þegar. A. v. á. [365 Ársgömul geit af ágætu kyni er til sölu nú þegar. Uppl. á Fram- nesvegi 30. [377 Barnavagn til sölu í Þingholts- stræti 11. [378 Smjör frá frú Kristensen frá Ein- arsnesi er til sölu þriðjudag og miðvikudag 23. og 24. þ. m. í Bankastræti 7. [379 Góð kýr og falleg, miðsvetrarbær, fæst keypt nú þegar. A. v. á. [380 Góður karlmannshjólhestur ósk- ast til kaups. A. v. á. [381 Reiðhestur til sölu hjá Þorgrími Guðmundssyni Laugavegi 70. [382 Möttull, silkisvunta og sumarkápa á ungling til sölu. Uppl. á Njáls- götu 48. [383 Lítiö brúkuð reiðföt eru til sölu og sýnis á afgr. [384 R egnkápa og hvít sumarkápa til sölu með gjafveröi í Þinghólts- stræti 5. [385 Fiskmjöl tll áburðar fæst ennþá á Laugavegi 73. Sími 251. Hafnar gerð Eeykjavllnir. Duglegur mótoristi óskast nú þegar við höfnina hér. Hátt kaup Upplýsingar á skrifstofu Hafnargerðarinnar kl. 1 eða 7 e. hád. TAPAÐ —FUNDIÐ [ HÚSNÆÐI 1 Barniaus hjón óska eftir húsnæði á góðum stað í bænnro, frá 1. okt. Tilboði merkt «HúsnæðÍ!! veitirafgr. móttöku, [266 Eiit herbergi, með Itúsgögnum og helzt fæði í sama stað óskast. Menn snúi sér til N a t h a n & O 1 s e n, [353 Lítið herbergi móti sól til leigu. R. v. á._______________________[369 1 herbergi með húsgögnum ósk- ast fyrir einhleypa. Uppl. á Lauga- vegi 42. [370 1 ViNNA ] Stúlka óskar eftir bústýrustörfum eða öðrum inniverkum. Uppl. á Hverfisgötu 91 atppi. Á sama stað fást brúkuð vatnsstígvél. [368 Stúlka óskast í vist. A. v. á. [371 Stálpuð skikkanleg telpa óskast að gæta 2 ára gamals barns hjá fólki, sem fer í sveit. A v. á. [372 Kaupakonu vantar á gott sveita- heimili. A. v. á. [374 Kaupakona óskast. Uppl. gefur Elín Magnúsdóttir Túng. 2. [376 l LE I G A 1 Svartur hattur linur, tapaöist í leikhúsinu á sunnudaginn var. Ef einhver kynni að hafa tekið hann í misgripum, er hann beðinn að skila honum á afgr. Vísis. [386 Brjóstnál fundin í Vonarstræti. Vitjist á Bergstaðastræti 45 uppi [387 Belti með silfurspennum tapaðist 'á sunnudaginn frá Grundarstíg 7 að Bergstaöastræti 24. Skilist á Grundarsíg 7.__________________ [388 Tapast hefir vasabók í rauðu skinnbandi. Skilist gegn fundar- launum til afgr. Vísis. [389 Budda með 30 kr. í tapaðist á Iaugardaginn. Finnandi skili gegn fundarlaunum í prentsm. J309 Kartöflugatður tií Ieigu. Á. v. á. _____________________________[373 í afgirtu, plægðú og herftiðu landi, skamt frá bænum, fást leigðir blettir til kálgarðaræktunar með góðum kjörum. A. v. á. [375 Blómstur- pottar, 4 mikið úrval nýkomið til Jófls Hjartars.»Go.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.