Vísir - 24.05.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 24.05.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SfMI 400 VIS Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. M i ð v i k u d a g i n n 24. maf 1916. 141. tbl. Gamla Bíó Símskeyta- þjófarnir. Ákaflega spennandi leynilög- regluleikur í 3 þáttum. Aðaihlutverkin leika: Em. Gregers, Vald. Möller, A. Rehm. Löggæzla eftir Sig. Þórðarson fæst í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundss onar Kostar o.25. Þakkarávarp. Hérmeö færi eg undirrituð mitt innilegasta þakklæti öllum þeim, er styrkt hafa mig með gjöfum, hjálp eða hluttekningu í minni sáru sorg við andlát mannsins míns, Jóns heit. Þorlákssonar í Varmadal. Bið eg algóöan guð, sem er faöir mun- aðarlausra, að launa þeim það á þann hátt, sem hann sér þeim bezt henta.' Varmadal, 20. maí 1916. Salvör Porkelsdóttir. ~~ Hinar margeftirspurðu ■ Handtöskur eru nú komnar í Bankastr. 7. Versl. EDINBORG Nýjar vörur með »Islandi< og »Qullfossi«. 3 *\)ejtiaíati)btuAc\ld\tva; Dragtatau. Kjólatau. Gardfnutau. Tvisttau. Silkiflauel. Ullarflauel. Silkibönd. Barna-hattar. Skinnhanskar. Borðdúkatau. Handklæðadregill. Bróderingar. Kvensokkar. Karla og kvenn Vasakl. Karlm. Nærskyrtur. — Buxur. Drengja peysur. Sundföt. 11 m v ö t n. Silkl — svört og mislit. Lastlng — margar tegundir. Rúmábrelður — stórar og smáar. Húfur — Karlmanna og drengja. Stubbasirs — stórt úrval. 3 ^tev all. Lelrtau. Borðhnífar. Þvottaskálar. Bollapör. Tauvindur. Næturgögn. Diskar Bollabakkar. Katlar. Tarínur. Mottur. Matarskálar. Könnur. Speglar. Mjólkurskálar. Sósuskálar. Ofnburstar. Diskar. Smjörskálar. Skrúbbur. Ausur. Tepottar. Brassó. Krúsir Kaffikönnur. Floor Polish. Sápuskálar. Eggjabollar. Eldspýtur. Steikarföt. Peningakassar. P o s t u 1 í n s B o 11 a p ö r, Vatnsfötur. margar teg. Te. Cocoa. Verslunin Edinborg Hafnarstræti 14. Nyjar vörur. Miklar birgðir af smjörlíki, kaffi, plöntufeiti og feiti eru ný- komnar til vor með s.s. Islandi. Til þess að frægja vort óviðjafnanlega og drjúga Irma Plöntusmjörlíki og vort ágæta Kórónukaffi fær hver maður sem kaupir 1 kilo af Margarine eða 1 kiio af kórónukaffi ~—— gefins ■— fallega Te eða kakaodós meðan birgðir endast. Kórónukaffi vort er hið besta og ódýrasta kaffi hér á landi. Carl Schepler. Hafnarstræti 22. Smjörhúsið. Talsíml 223. Reykjavík. JMýjaBíó Fagur sjónleikur, leikinn af frægustu leikurum, svo sem : Aage Hertel, Augusta Blad, Robert Schmidt, Chr.Holch Barnið leikur: Elze Wantzin. mjor frá Hvanneyri og Einarsnesl nýkomið í Matardeild Sláturfél. Suðurlands. Sími 211. Hafnarstræti. v beztlr í verzlun ^vvvavs jUwasotvax. Ungur maður vanur ritstörfum og sem hefir góö meðmæli, óskar eftir slíkri vinuu síðari hluta dags. A. v. á. 2herbergi og eldhús óskast nú þegar. Afgr. vísar á. or. Þeir sem vilja fá keyptan mó á komandi sumri gefi sig fram á afgreiðslu þessa blaðs f y r i r 30. þ. m, Mórinn kostar 80 aura hestur á staðnum og 1 krónu heim keyrður. Pantið í tíma. Hvert heimili sparar fleiri krónur á ári með því að kaupa mó, því það er margreynt að hann er góður til hitunar með kolum og ennfr. góður í miðst öðvarofna *\D\S'\r zx

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.