Vísir - 24.05.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 24.05.1916, Blaðsíða 2
VISI R VISÉR A f g r e i ð s 1 a blaðsins á Hótel Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi, Inngangur frá Vallarstrætl. Skrífstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá kl. 3-4. Sími 400.— P. O. Box 367. Hafnbann á Gautaborg. —o— Um daginn kom þýzk flofadeild noröur í Kattegat og skipaði sér fyrir framan Gautaborg. Sænsk skip sem ætluðu til Gautaborgar var sndið við og þeim sagt að leggjast undir Hlésey. Ætluðu Þjóðverjar að hremma brezkt skip, sem lá í Gautaborg, ferðbúið til Englands. Hugðu Þjóð^erjað að láta engar njósnir fara af sér. Flota- dei'din var á sveimi útifyrir í tvo daga, en þá urðu Þjóðverjar varir við að brezkir kafbátar voru komnir í námunda við þá og sigldu þá suð- ur í Eystrasalt. Brezka kaupfarið haföist við í landhelgi Svíþjóðar, þar til þýzku skipin voru farin, og hélt svo leiðar sinnar. Nýlegur mótorbátur 25 - 28 tonna, óskast keyptur nú þegar. Tilboð sendist yíirréttarmáiaflutningsmanni 6&&\ &\slasv^ú, Nokkrar stulkur vantar í síldarvinnu á Hjalteyri. Semjiö við Krisján Berndsen. Hittist daglega allan daginn í Báruhúsinu (bakhúsinu). Demokratar halda tilnefningar- fund sinn hálfum mánuði síðar í St. Louis. Er enginn vafi á því, að þeir velja Wilson til þess að vera í kjöri aftur. Roosevelt. Roosevelt fyrrum forseti Banda- ríkjanna hefir lýsi yfir því, að hann ætli sér að verða í kjöri við for- setakosningarnar í haust. Hefir hann sent fylgismönnum sínum á- varp út af því. Telur hann mjög á Wilson fyrir slælega framkomu í utanríkismálum, og fer niðrandi oröum um þá Bandaríkjaþegna, er meti önnur lönd meira en Banda- ríkin. Rooseveltsmenn (Progressives) og repúblikanar ætla að halda fund í Chicago 7. júní, til þess að nefna til menn til þess aö vera í kjöri við forsetakosninguna. Höfðu þeir stefnt til fundar samtímis ogásama staö, til þess að reyna að láta flokk- ana renna saman aftur. Var sagt í vetur að þeir Elihn Root og Roose- velt hefðu orðið ásáttir um, að sá þeirra skyldi verða í kjöri, sem hefði meira fylgi þegar flokkarnir rynnu saman. Er nú að líkindum vonlaust um að svo verði, úr því að Roosevelt hefir lýst yfir því að hann ætli sér að verða í kjöri. Þó mun ekki loku fyrir það skotið, að repúblikanar tilnefni Roosevelt er þeir sjá að hann verður í kjöri hvort sem er, því með því eina móti munu þeir geta borið sigur Úr býtum. Fimtugsafmæli frk. Thoru Friðriksson. Stjórn Alliance Francaise, þar á meöal Blanche ræðísmaður, sem erheiöursforseti félagsins, fórí fyrrad. á fund frk. Th. Fr. til þess að sam- fagna henni. F/utti forseti, (P. Sv.) henni skrautritað ávarp á frakk- nesku og tjáði henni þakkir fyrir vel unniö starf í þarfir félagsins, en frökenin er ritari þess. Þakk- aði hún meö hlýjum orðum, einnig á frakknesku. Þá gat varaforseti (H. D.) þess, að afmælisbarnið hefði nú í hyggju að hefja nýja starfsemi hér í bæn- um framvegis, og árnaði félagið henni allra heilla á komandi tíma. Víkingaöldin. —o— Ný víkingaöld gengur nú í garð hér á landi og með nýjum hætti. Ungir landar vorir fara nú í önnur lönd að leita fjár og frægðar. Sá er þó munurinn, að vopnabúnaður er nú allur annar og engir menn vegnir. Einn binna nýju víkinga er Eggert Stefánsson söngmaöur. Hann er sem kunnugt er borinn og barn- fæddur hér í bænum, en hefir nú um nokkurra ára skeið verið við söngnám i Danmörku. Fyrir þrem árum kom hann hingað heira og söng þá nokkrum sinnum fyrir bæjarmenn. Munu þeir minnast hans enn, því að söngur hans hugn- aði þeim þá ágætlega. Síöan hefir röddin vaxið mjög að styrkleik og öll þessi ár hefir hann sungiö hjá ágætum kennurum. Hann hefir og sungið víða í Danmórku og fengið mikið lot fyrir. Jerndorf þekkja margir hér að nafni og meta mik- ils, og munu þeir því óhræddari dást að rödd Eggerts, er þeir vita aö Jerndorf hefir farið um hana mjög lofsamlegum orðum. Gunnar á Hliöarenda fékk lið- styrk til herferðar sinnar hinnar fyrstu í Hísing og háði fyrstu or- ustu sína þar að Gautaelfi. Sama hefir nu orðið fangaráð Eggerts, að fara til Svíþjóðar og vinna þar hinn fyrsta sigur sinn. Væri ósk- andi aö fleiri gerðu svo, því að í Svíþjóð eigum vér íslsndingar góðu að mæta og þar er sú menning, sem samræmust er vorri eigin menn- ing og næst menningu forfeðra vorra. Eggert sýndi þar að hann er góður íslendingur, því að hann lét sér ant um það í viðtali sínu við blaðamenn, að vekja eftirtekt á íslandi, einkum vorgróðri þeim, sem hér er nú í listum. Um sjálfan sig sagði hann fátt, en með söng sín- um varm hann virðing Svíanna. Hann söng þrisvar í Stokkhólmi og víða í Norðurhluta Svíþjóðar. Þar í landi þótti mönnum mikið koma til Eggerts, og er það mikils virði fyrir hann og oss, því þar í landi er söngur á háu stigi og munu fáir bera betra skyn á söng en Sví- ar. Eg hefi séð ummæll sænskra söngdómara um Eggert. Er nið urstaðan hjá þeim öllum hin sama sem hjá Petersen-Berger söngskáldi og söngdómara mjög mikilsmetnum: »Med sin sjalfulla och válljudande tenorröst beredde han en stor T I L*M I N N 1 S: Baöhúsið opið v. d. 8-8, Id.kv. til 11 Borgarst.skrifát. í brunastðð opin v. d 11-3 Bæjarfóg'.skrifst. Hveríisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinn 10-4. K. F. U. M. Alm. samk, sunnd. 8J/, siðd Landakotsspit. Sjúkravitj.tími kl, 11-1. Landsbankinn 10-3, Bankastjórn til við- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssimfnn opinn v. d, daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og 4-7 Náttúrugripasafnið opið lJ/,-2J/, síðd. Pósthúsiö opið v. d. 9-7, sunnd. 9-1 Samábyrgöin 12-2 og 4-6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vifilsstaðahælið. Hcimsóknartúni 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd, fmd. 12-2 Ókeypis lækning háskólans Kirkjustræti 121 Alm. lækningar á þriðjud. og föstud. kl. 12-1, Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstud, kl. 2-3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar i Lækjargötu 2 á mið- vikud. ki. 2—3. Landsféhirðir kl. 10—2 og 5—6. SUBtúw&atstoSaw hefir altaf starfsfólk á boöstólum — óskar líka eftir margs konar fólki y. j. m. y. Væringjar! Vinna á melunum í kvöld kl. 672. Munið að hafa með hrífu, reku, hjólbörur, vagn eða eitthvert slíkt verkfærí.. ^3»t görjuð 1 Sauðskinn — svört og gul — fást í verzl. Grettisgötu 26. musikatisk njutning aat det temligen fuhtaliga auditoriet», Varð Eggert að syngja sum lögin oftar en einu sinni og var jafnan klappaður upp aftur eftir sönginn. Söngmenn og aðrir listamenn vorir verða að lifa i víkingu sem hinir fornu herkonungar, þvi að þeim er eigi líft í fásinninu, en vel niegum vér taka þeim, er þá ber hér að garði. Er t. d. ólíklegt að Eggert verði í vandræðum með söngsal hér í föðurlandi sínu, er Danir og Svíar hafa léð honum kirkjur og dómkirkjur til að syngja í. Reykvíkingum gefst kostur á að heyra til Eggerts núna á föstudag- inn kemur. B. J. f. V. '

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.