Vísir - 25.05.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 25.05.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel íslaiid SÍMI 400 6. árg. Fimtudaginn 25. maí 1916 142. tbl. Gamla Bíó Símskeyta- þjófarnir. Ákaflega spennandi leynilög- regluleikur í 3 þáttum. Aðaihlutverkin leika: Em. Gregers, Vald. Möller, A. Rehm. Húfur og hattar harðir og linir (Plyds), nýkomnir í Bankastræti 11. Jón Hallgrfmsson. Leikfélag Reykjavíkur Enginn getur giskað á < Sjónleikur i fjórum þáttum eftir Bernh. Shaw. Sunnudaginn 28. maí kl. 8. í síðasta sinn Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir * kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldir öOrum. Smellilásar (Smæklaase) Yale fást í Bankastræti 11 Jón Hallgrímsson. K. F. U.M Kl. 8V2 jarðræktarvinna. Allir þurfa að mæta. Þeir taki áhöld með, sem geta. Dugleganform. og 1 háseta vantar á mótorbát. Góð kjör. Semjið sem fyrst við ^ Jón Jónsson. r Lindargötu 10 a. 1 st\xl&\xr vantar f kaupavinnu á góð heimill á Austurlandi. Hátt kaup. Góð kjör. Upplýsingar á Grjótagötu 14 (uppi) Eggert Stefánsson söngvari syngur f Báruhúsinu föstudag 26. þ. m. kl. 9 sföd. Aðgöngumiðar fást í ísafoldar Bókaverslun og við innganginn. Stutt athugaRemd. Herra ritstjóri! Eg leyfi mér aö biðja yður fyrir stutta athugasemd. Blað yöar skýrir frá því í dag, að bönnuð hafi veriö götusala á ritlingi Guðbrandsjóns- sonar, er nefnist „Bediers-hneykslið" og bætir við að haldið sé „að það hafi ekki ráöiö minstu um forlög þess (ritsins), að drengir þeir, sem seldu það á götunum, hrópuðu há- stöfum, að það væru skammir um Englendinga og Frakka." Stjórnar- ráðsaðstoðarmaður, er gegnir lög- reglustjórastarfi bæjarfógetans um stund, heyrði á óvitahjal og stór- yrði nokkurra söludrengja, og fann hvöt hjá sér til að banna þeim að selja ritlinginn. Af þ e s s a r i á- stæðu var götusalan bönnuð, en ritlinginn, er skýrir frá athugaverðri málfræðisdeilu franskra og þýzkra vísindamanna, er spunnist hefir út af dagbókura hertekinna þýzkra her- manna og próf. Bedier hefir birta iátið, mun hægt að fá hjá bóksöl- um eða útgefanda. 24. maí 1916. Alexander Jóhannesson, settur þýzkur ræðismaður. aprílmánaðar hafi verið 13100 manna (í brezkum fregnum 8—9 þús.). Ennfremut er sagt að Townshend hershöfðingi hafi boð- ið Tyrkjum meira en eina miljón sterlingspunda til þess að hleypa brezka hernum út úr borginni. En Tyrkinn lét ekki mammon freista sín og Townshend varð a3 gefast upp skilyrðislaust. Fiá Iut-el-Amara. Hamburger Frendenblatt segir að her Breta í Kut-el-Amara, sem varð að gefast upp fyrir Tyrkjum í lok Arás Þjóðverja á Lowestoft og Yarmonth. — o— Eins og áöur hefir verið skýrt frá, gerðu Þjóðverjar nýlega flota- árás á England. Fóru þeir með flotadeild eina til Lowestoft «g Yarmouth og skutu á þær borgir. En mjög ólíkar eru sögur þær, sem Bretar og Þjóðverjar segja af þess- ari för. Gera- Bretar lítið úr á- rangri af förinni og þykjast hafa hrakið Þjoðverja í burtu áöur en þeir fengu nokkuð aögert. Hamburger Fremdenblatt, frá 30. f. m., sem nú er nýkomið hingað, segir frá þessu nokkuð á annan veg. Er þar sagt að þýzku her- skipin og loftskip, sem þeim fylgdu, hafi gert margar árásir á þessar tvær borgir og eyðilagt þar verk- smiðjur, járnbrautir og varnarvirki, skotið í kaf einn brezkan kafbát, E 22, einn tundurspilli og eitt Nýjá BÍ6 Fagur sjónleikur, leikinn af frægustu leikurum, svo sem: Aage Hertel, Augusta Blad, Robert Schmldt, Chr. Holch Barnið leikur : Elze Wantzfn. Ös\a x beztir f verzlun ^tiats ^YnasonaY. beitiskip og hertekið eitt enskt botn- vörpuskip. En það afrekið sem Þjóðverjar ef til vill eru hreyknastir af, er það, að þeir skutu í kaf brezka botnvörpuskipiö »King Stephen*, setn var í þjónustu flotans. En þaö var þetta skip, sem sigldi fram hjá þýzka loftskip- inu L 19 þar sem það var í sjáv- arháska í Norðursjónum í vetur, án þess að skeyta um neyðaróp mann- anna. En Þjóðverjar björguöu nú skipshöfninni af «King Stephen. og launuöu henni þannig ilt með góðu. Segir blaðið að hálf Lowestoft sé í rústum eftir þessa árás og hafnarvirkin mikið skemd. En í Yarmouth kviknaði í hermannaskál- anum og forðabúrum og urðu þar miklar sprengingar í skotfærabirgð- um, sem þar voru. Ekkert mein segir blaðið að Bret- ar hafi fengið gert þýzku flota- deildinni, hún hafi siglt þaðan sama sem óáreitt, óg brezku skipin jafn- vel hörfað undan. Hvar eru nú yfirráð Breta á sjónum, spyrja Þjóðverjar. Þelr geta ekki varið strendur Englands fyrir árásum óvina sinna. Enaldr- ei hafa brezk skip fengið færi á að gera nein hervirki á strðndum Þýzkalands. Junior Fram: Æfing í kvöid. stun&mteaa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.