Vísir - 25.05.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 25.05.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SfMI 400 6. árg. Fimtudaginn 25. maí 1916. 142. tbl. 7 vantar f kaupavinnu á góð heimili á Austuriandi. Hátt kaup. Góð kjör. Upplýsingar á Grjótagötu 14 (uppi) Eggert Stefánsson söngvari syngur f Báruhúsinu föstudag 26. þ. m. kl. 9 síðd. Aðgöngumiðar fást í ísafoldar Bókaverslun og við innganginn. Gatrtla Bíó Símskeyta- þjófarnir. Ákaflega spennandi leynilög- regluleikur í 3 þáttum. Aöaihlutverkin leika: Em. Gregers, Vald. Mðller, A. Rehm. Húfur og hattar harðir og linir (Plyds), nýkomnir í Bankastrætí 11. Jón Hallgrfmsson. Enginn getur giskað á Sjónleikur i fjórum þáttum eftir Bernh. Shaw. Sunnudaginn 28. maí kl. 8. í síðasta sinn Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrif kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldir öOrum. Smellilásar (Smæklaase) Yale fást í Bankastræti 11 Jón HaUgrímsson. K.F. U.M. Kl. 8V2 jarðræktarvinna. Allir þurfa að mæta. Þeir taki áhöld meö, sem geta. Duglegan form. og 1 Háseta vantar á mótorbát. Góð kjör. Semjið sem fyrst við ,, Jón Jónsson. r Lindargötu 10 a. Stutt athugasemd. Herra ritstjóri! Eg leyfi mér að biðja yöur fyrir stutta athugasemd. Blaö yðar skýrir frá því í dag, að bönnuð hafi verið götusala á ritlingi Guðbrands Jóns- sonar, er nefnist „Bediers-hneykslið“ og bætir við að haldið sé „að það hafi ekki ráöið minstu um forlög þess (ritsins), að drengir þeir, sem seldu það á götunum, hrópuöu há- stöfum, að það væru skammir um Englendinga og Frakka.“ Stjórnar- ráðsaðstoðarmaður, er gegnir lög- reglustjórastarfi bæjarfógetans um stund, heyrði á óvitahjal og stór- yrði nokkurra söludrengja, og fann hvöt hjá sér til að banna þeim að selja ritlinginn. Af þ e s s a r i á- stæðu var götusalan bönnuð, en ritlinginn, er skýrir frá athugaverðri málfræðisdeilu franskra og þýzkra vísindamanna, er spunnist hefir út af dagbókum hertekinna þýzkra her- manna og próf, Bedier hefir birta iátiö, muii hægt að fá hjá bóksöl- um eða útgefanda. 24. maí 1916. Alexander Jóhannesson, settur þýzkur ræðismaður. Fiá Kut-el-Amara. Hamburger Frendenblatt segir að her Breta í Kut-el-Amara, sem varð að gefast upp fyrit Tyrkjum í lok aprilmánaðar hafi verið 13100 manna (í brezkum fregnum 8—9 þús.). Ennfremui er sagt aö Townshend hershöfðingi hafi boð- ið Tyrkjum meira en eina miljón sterlingspunda (il þess að hleypa brezka hernum út úr borginni. En Tyrkinn lét ekki mammon freista | sín og Townshend varð að gefast I upp skilyrðislaust. Arás Þjóðverja á Lowestoft og Yarmonth. — o— Eins og áöur hefir verið skýrt frá, gerðu Þjóðverjar nýlega flota- árás á Engiand. Fóru þeir með flotadeiid eina til Lowestoft og Yarmouth og skutu á þær borgir. En mjög ólíkar eru sögur þær, sem Bretar og Þjóðverjar segja af þess- ari för. Gera- Bretar lítið úr á- rangri at förinni og þykjast hafa hrakið Þjóðverja í burtu áður en þeir fengu nokkuð aðgert. Hamburger Fremdenblatf, frá 30. f. m., sem nú er nýkomið hingað, segir frá þessu nokkuð á annan veg. Er þar sagt að þýzku her- skipin og loftskip, sem þeim fylgdu, hafi gert margar árásir á þessar tvær borgir og eyðilagt þar verk- smiðjur, járnbrautir og varnarvirki, skotið í kaf einn brezkan kafbát, E 22, einn tundurspilli og eitt ______ IMýja Bfó fcavtv^vtvs. Fagur sjónleikur, leikinn af frægustu leikurum, svo sem : Aage Hertel, Augusta Blad, Robert Schmidt, Chr. Holch Barnið leikur : Elze Wantzin. 6s\av beztir f verzlun ^vtvats Jlttvasotvav. beitiskip og hertekið eitt enskt botn- vörpuskip. En það afrekið sem Þjóðverjar ef til vill eru hreyknastir af, er það, að þeir skutu í kaf brczka botnvörpuskipið »K i n g S t e p h e n», setn var í þjónustu flotans. En það var þetta skip, sem sigldi fram hjá þýzka loftskip- inu L 19 þar sem það var í sjáv- arháska í Norðursjónum í vetur, án þess að skeyta um neyöaróp mann- anna. Erj Þjóðverjar björguðu nú skipshöfninni af «King Stephen* og launuðu henni þannig ilt með góðu. Segir blaðið að háif Lowestoft sé í rústum eftir þessa árás og hafnarvirkin mikið skemd. En í Yarmouth kviknaði í hermannaskál- anum og forðabúrum og urðu þar miklar sprengingar í skotfærabirgð- um, sem þar voru. Ekkert mein segir blaðið að Bret- ar hafi fengið gert þýzku flota- deildinni, hún hafi siglt þaðan sama sem óáreitt, óg brezku skipin jafn- vel hörfaö undan. Hvar eru nú yfirráð Breta á sjónum, spyrja Þjóðverjar. Þeir geta ekki varið strendur Englands fyrir árásum óvina sinna. En aldr- ei hafa brezk skip fengið færi áað gera nein hervirki á ströndum Þýzkalands. |unior Fram: Æfing í kvöid, m. &

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.