Vísir - 25.05.1916, Blaðsíða 2

Vísir - 25.05.1916, Blaðsíða 2
V ISI R Uppboð. VISIR Afgrelðsla blaösins á Hótel Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi, Inngangur frá Vallarstrætf. Skrifstofa á sama stað, ínng. frá Aöalstr. — Ritstjórinn tll viðtals frá U. 3-4. Sími 400.— F. O. Box 367. Vor. Það er vor. Af vetrardvala vaknað líf til sjós og dala: fuglar syngja sumaróða, sólu móti blómgast grund, lækir vaxa, veltur móða veg sinn yfir flæðasund. Vetrarfjötra vötnin sprengja. Vinnutímann dagar lengja. Röðulgeislar rögn burt hrekja, rekkum færa kraft og yl. Náttúrunnar verðir vekja vormenn landsins starfa til. M. G. Skátahreiingin Eftir A. Bonde. Skátahreyfingin er eins rík að fyrirheitum og vorið sjálft. Selma Lagerlöf. Frh. Seaton dróg að sér flokk allra verstu óknittaseggjanna, klæddi þá eins og Indíána og lagðist út með þá í tjaldbúðum, sem hann hafði reist. Þar lét hann drengina lifa frjálsu og ötulu lífi að hætti Indí- ána. Lög voru sett, og það voru hin gömlu lög Indíánanna. Ilt orð- bragð var stranglega bannað, hlýðni skyldu allir sýna foringjanum, sein þeir kusu sjálfir, hegning lögð við ósannsögli og ragmensku o. s. frv. Árangurinn var miklu betri en hann haföi gert sér hugmynd um. »Indíánar Seatons* voru hafðir aö fyrirmynd um þvera og endilanga Ameríku og það sannaöist að hann haföi einmitt farið þá leiðina, sem vænlegust var til góðs árangurs, að gefa drengjunum tækifæri til að Mislingavarnir Yestmanneyinga. Eins og frá hefir verið skýrt hér í blaðinu, ætla Vestmanneyingar að reyna að verjast mislingunum, og hefir þaö tekist til þessa, þeirra hefr ekki orðið þar vart enn. — Þegar landstjórnin, samkvæmt til- lögu landlæknis, ákvað að hætta öllum lagavörnum gegn veikinni, sneru Eyjabúar sér til hennar og fóru fram á að þeim yrði leyft að gera allar viðeigandi ráðstafanir til í dag, þriðjudag 25. maí, kl. 4 verður uppboð haidið í h/f »Sápuhúsinu« á nokkru af Handsápum, Römmum, Pokum, Bölum. o. fl. h|f sápuhúsið, S AUSTURSTRÆTI 17. svala æfintýraþránni á heilnæman hátt. Þegar svo Baden-Powell kom heim aftur til Englands úr Búa- stríðinu, opnuðust einnig hans augu fyrir þvf, á hve hættulegri braut mikill hluti enska æskulýðsins var. í ófriðnum hafði hann kynst öðr- um æskulýð, drengjum, sem unnu verk fulloröinna manna, drengjum, sem allar þjóðir hefðu mátt vera stoltar af. í svörtustu kúlnahríð þutu þeir fram og aftur á hjólum með mikilsvarðandi fyrirskipanir. Þeir læddust inn á stöðvar óvin- anna til að njósna, eða þeir bundu um sár og hjúkruöu þeim, sem lágu í valnum. Hann hafði kom- ist að raun um það, að með því að heita á sómatilfinningu drengj- anna, þessa dygð, sem er í svo litlum metum á vorum tímum, er unt að fá þá til að inna stórvirki af hendi af frjálsum vilja. Árið 1905 eða 1906 gerði Baden- Powell tilraun með fyrsta spæjara- flokkinn á Englandi og ritaði síðan hina alþektu bók sína »Scouling for Boys« (Spæjara-íþróttin fyrir drengi). — í ótölulegum útgáfum og þýöingum dreifðist hún út um heiminn og hreif hugi drengjanna í öllum Iöndum. — Þarna fengu þeir kenslubók í að breyta veru- Ieikanum í æfintýri. Nú gátu þeir lifað lífi söguhetjanna, — hollu, göfugu og fögru lífi, en það er drengsins æðsta ósk. að koma í veg fyrir rð veikin ber- ist þangað. Var þetta gert eftir tillögu héraðslæknisins þar. Segir hann að mjög þungt kvef haf geng- ■ ið í eyjunum í vor, og því hætt við að veikin gæti orðið allskæð ef hún bærist þangað; en auk allra barna, 10 ára og yngri, er þar fjöldi fólks, sem ekki hefir fengið mislinga. Hefir nú verið Iagt bann við því. að þeir sem ekki hafa haft mislinga áður, fái að koma þar í land og tramf. Eyjarbúar banni þessu mjög stranglega og hafa gert þá aftur- reka, sem ekki er víst um, að hafi fengið mislingana áöur. — Og vonandi er að þeim takist að verjast veikinni og fá til þess liö- veizlu allra góöra manna. Ætti enginn aö reyna aö fara í kringum bannið, með því aö skýra rangt frá. Væri slíkt ábyrgðarhluti mikill. Að norðan. Asiandið miklu beira en búisi var við. Ef|ir síðustu fregnum norðan úrlandi, eru skepnuhöld þar miklu betri en alment var haldið, eftir þeim fregnum sem þaðan hafa borist síðan fyrir páska. Og full- yrt er að enginn feilir hafi orð- ið þar. Sagnirnar, sem gengu um almennt heylesi, þegar um páskaleytið, hafa því verið mjög orðum auknar, eða blandaðar bar- iómi. Pað vita ailirað Norðlend- ingar hafa eitt afarmiklu af korn- mat handa búfé sínu, en þeir hafa þá að líkindum byrjað svo snemma að gefa hann, að þeir hafa getað treint heyin. Snjó hefir tekið ákaft upp síð- ustu dagana og jörðin kemur grœn undan honum. Sauðburð- ur er byrjaður og ságt er úr Skaga- firði, að hann muni ekki ganga þar ver en venjulega. Af þeim sveitum, sem Vísir hefir fengið fregnir af, mun heyja- forðinn hafa verið orðinn minstur á Skagastr. og e. t. v. á Ás- unum í Húnavatnssýslu, Blöndu- hlíðinni, fremst, í Skagafirðinum Svarfaðardal í Eyjafjarðarsýslu og í Reykjadalnum og í kring um Húsavík í Pingeyjarsýslu. — Á Ásunum og í Blönduhlíðinni er sagt að hagar hafi fyrst komið, svo að á þann hátt hefir rætst úr fyrir þeim sveitum. T I L W! I N N I S: Baðhúsið opið v. d. 8-S, Id.kv. lil 11 Borgarst.skrifst. i brunastöð opín v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaidk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opinn 10-4. K, F. U. M. Alm. samk.sunnd. 81/, siðd Landakotsspit. Sjúkravitj.tími kl, 11-1. Landsbankinn 10-3. Bankastjórn til við- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssiminn opinn v. d, daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og4-7 Náttúrugiipasafnið opið P/,-21/, siðd. Pósthúsið opið v. d. 9-7. sunnd. 9-1 Samábyrgðin 12-2 og 4-6; Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d. Vifilsstaðahælið. Hcimsóknartími 12-1 Þjóðmenjasafnið opið sd. þd. fmd. 12-2 Ókeypis lækning háskólans Kirkjustrætl 12: Alm. lækningar á þriðjud. og föstud. kl. 12—1. Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstud. kl. 2-3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar í Lækjargötu 2 á mið- vikud. kl. 2—3. Landsféhirðir kl. 10—2 og 5—6. 3lá3tiu\gaYsto$at\ á yóttf 3staná hefir aitaf starfsfólk á boðstólum — óskar líka eftir margs konar fólki y. J. U Væringjar! Vinna á melunum í kvöld kl. ó1/^. Munið að hafa með hrífu, reku, hjólbörur, vagn eða eitthvert slíkl verkfæri. Knattspyrnuæfing kl. 8 síðdegis. Grikkjakonungur og Venizelos* Grikkjakonungur átti nýlega tal við grískan blaðamann og kvað það vera ómótmælanlegt að hann hefði rétt til að leysa ráðherra sína frá embætti eins oft og hann vildi og rjúfa þing ef hann teldi stefnu ráðuneytisins brjóta í bága við heiil ríkisins. Þessum um- mælum hefir Venizelos svarað í blaði sínu, á þá ieið, að það geti vel veriðað Prússakonungur hafi slík forréttindi en Grikkjakonung- ur hafi þau ekki, því að það sé þjóðin sem skæri úr því við kosningarnar hvort stefna ráðu- neytisins sé í samræmi við hag ríkisins. Þeir menn sem fylgja fram þessum stjórnskipulaga- . { | skoðunum eru sannir vinir kon- ungdómsins, því þeir vilja ekki að konungurinn hafist neitt það að er veikt geti traust þjóðar- innar á honum. 7

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.