Vísir - 26.05.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 26.05.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Kitstj. JAKOB MÖLLEB SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótel fsland SÍMI 400 6. árg. Fðstudaginn 26. maí 1916. 143. tbl. I. O. O. F. 985269. Gamla Bíó Símskeyta- þjófarnir. f sfðasta sinn f kvöld. Ákaflega spennandi leynilög- regluleikur í 3 þáttum. Aðaihlutverkin leika: Em. Gregers, Vald. MöIIer, A. Rehm. Dugl háseta og 3 stúlkur vanar fiskverkun vantar. Hátt kaup. Löng atvinna. Semjið strax við Jón Arnason, Vesturgötu 39. Sími 112. Handvagn — merktur Mj.0 r y — hefir tap- ast. Þeir sem kynnu að getagefið upplýsingar eru vinsamlega beönir að gera viðvart í Frönsku verzl. Hafnarstræti 17. PTBæjaríróttir 10 Afmrcii á morgun: Árni Sveinsson konsúll. Einar Jónsson stud. mag. Eiísabet Þorkelsson frú. Helgi Helgason verzlunarm. Hallgrímur Sveinbjörnsson verkm. Jósep Magnusson trésm. Páll Guttormsson. Ófeigur Guðnason stýrim. Rannveig S. Egilsson húsfrú. Erl. utyiit Kaupa i.höfn 24. maf Sterlingspund kr. 15,85 100 frankar — 56,50 100 mörk — 62,00 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,20 16,00 100 fr. 58,00 58,00 100 mr. 63,00 64,00 1 florín 1,48 1,42 DoII. 3,50 3,50 2§9 Gróðan varning. Gött verð. gsss« Nú er verið að taka upp rtýju vörurnar hjá AMA ElráSSTNI, — Austurstræti 6 — (Gardínutau) Gluggatjaldadúkarnir eru þegar komnir upp og fjölda margt fleira sem oflangt er upp að telja. Eomiðogsiioðiðl Peir sem vilja taka að sér að byggja vatnsgeymi úr járnbendri <? steinsteypu fyrir Reykjavíkurbœ, geri svo vel að snúa sér til undir- , ritaðs um allar upplýsingar fyrir 1. júní n. k. Bærinn leggur til < cement og járn. Hafnarverkfræðingurinn í Reykjavík, 25. maí 1916. "J>ot» "JCtt^án^on Fermingar- og afmælis- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Arnasyni i Safna- húsinu. Einar Jochumssou, skáldið og trúarhetjan er nýkom- inn til bæjarins vestan af landi. — Líkaminn fer hrörnandi, en andinn er altaf sá sami. Lcikhúaið. »Enginn getur gizkað á« veröur leikið í síðasta sinn á sunnudaginn kemur. Aðgöngumiða má panta í bókaverzlun Isaf. Eggert Strfánsson syngur í Bárubúð í kvöld. Island fór til útlanda í gærkvöldi. Með- al farþegþega voru Hallgr. Bene- diktsson umboðssali, Jón Sivertsen umboðssali og unnusta hans ungfr. Hildur Zoega, Þórður L. Jónsson kaupm., P. Petersen (Bíó) Jensen- Bjerg og frú, Páll E. Ólasou, frúrn- ar Valborg Einarsson og M. Þórð- i arson, ungfr. Sigr. Sigurðardóttir ; hjúkrunarkona. j Earl Hereforth kom inn nýlega. Á honum eru j flestir hásetar nýir, en reyndust á- | gætlega, að sögn skipstjóra. Síra Matth. Jochumsson kom að norðan á Flóru. Guðm. E. J. Guðmundsson fór héðan á Gullfossi í dag, á- Ieiöis til Stálvíkurnámanna. Hafði hann fengið verkfæri þau og efni- við sem hann átti von á meö Gull- fossi. — Verkamenn, undir20, fóru með honum, og verður nú bráð- Iega tekið til óspiltra málanna þar vestra. Gullfoss fer héðan vestur í dag. Skipið er troðfult af flutningi og farþeg- um. Meðal farþega voru: Axel Ketilsson, kaupmaður, BaldurSveins- son skólastjóri, Grímur Jónsson Nýja Bfó "^Da^d bavti^uis. Fagur sjónleikur, leikinn af frægustu Ieikiirum, svo sem: Aage Hertel, Augusta Blad, Robert Schmidt, Chr.Holch Barnið leikur: Elze Wantzin. Leikfélag Reykjavíkur Enginn getur giskað á Sjdnleikur i fjórum þátrum eftir Bernh. Shaw. *" Sunnudaginn 28. maf kl. 8. í síðasta sinn Pantaðra aögöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikiö er, annars verða þeir þegar seldlr öOrum. JSavtvast S^ava. Fundur á sunnudaginn klukkan hálf tvö. Látið meðlímina vita það. Hárnet Hárnálar — Hármeðul og ýmisleg Heira nýkomið til Kristólfnu Kragh, Tjarnargötu 5. cand. theol. og frúrnar Jóhanna lOlgeirsson, Kristín Thorberg, Krist- ín Þorvaldsdóttir og Sigríður Kjer- | úlf, Halldór Ólafsson og Samúel ! Pálsson, frá isafirði, Ólatur Proppé kaupm. frá Dýrafirði, Einar Vigfús- son bakari í Stykkishólmi, síra Guðm. Einarsson frá Ólafsvík, j Eggert Claessen yfrdómslögmaður Guðm. Magnússon rithöf., Jón Þórarinsson fræðslumálastjóri. Páll Slefánsson umboðssali, Nisbet, Júl. Halldórsson læknir, Guðrún Jónas- son, Guðm. E. J. Guðmundsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.