Vísir - 27.05.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 27.05.1916, Blaðsíða 4
vís;ir -■ BÆJARFRÉTTIR, Frh. frá 1 bls. eins og margir geröu þaö mest fyrir siöasakir, og þó ríflega þaö, en svo varð þeim þaö ósjálfrátt — þeir máttu til aö klappa. Eftir því sem Eggert söng meíra, eftir því uröu þeir ákafari. En þó mátti segja aö það væri alt með gát, þangað til Eggert fór aö syngja íslenzku lögin og kvæöin, þá mistu áheyrend- urnir alla stjórn á sér, og þegar Eggert lét »gamminn geysa fram* tóku margir áheyrendurnir fæturna til aðstoðar höndunum en aðrir hrópuðu — og það er þó ekki siöur hér. — Eggert söng hér fyrir nokkrum árum en hefir farið mikið fram síðan og þótti þó syngja vel þá. — Vafalaust veröur Báran full aftur í kvöld. Leikhúsið. »Enginn getur gizkað á« veröur leikið í síðasta sinn á sunnudaginn kemur. Aðgöngumiða má panta í bókaverzlun Isaf. K. F. U.M. Knattspyrnufél. »VALUR«. Æfing í kveld kl. 8. [Ef veður leyfirj. Mætið stundvíslega. Hí Pí Loftorustur. Þýzk blöð segja að loftorustur hafi verið háðar miklu fleiri í april- mánuði en áður á vesturvígstööv- unum, einkum síðari hluta mánað- arins, og að barist hafi verið með vaxandi grimd. í staö þess að áður hafi varla þekst annaö en ein- vigi í loftinu, taki nú venjulegast selur ýmislegt til húsabygginga, svo sem þakpappa, saum, skrár, lamir, smelllása [Yalej, hurðar- fjaðrir og gluggajárn, á Lauga- vegi 73. Sími 251. Böðvar Jónsson Svik. Sagt er að komist hafi upp all- mikil vottorðasvik í Frakklandi. Eiga 43 læknar að hafa gert sig 1 seka um aö gefa mönnum fölsk vottorð um að þeir væru óhæfir til herþjónustu. Aöalmaðurinn í þess- um svikum er sagt að sé dr. Lom- bard nokkur, fyrverandi stjórnar- læknir í litlum bæ, sem Ivry heitir, skamt frá París. Hann hefir verið dæmdur í 10 ara fangelsi og 3000 franka sekt. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 26. maí. Austurríkismenn hafa tekið borgirnar: Cima, Cista, Strigno og Chies. Þjóðverjar gera áhlaup hjá Verdun í svo þéttum fylkingum aö sex menn standa á hverjum meter. 'Fimleikafél Skarphéðinii. r KAUPSKAPUR 1 Fundur á morgun kl. 1 í Báruhúsinu. Áríðandi að allir mæti. Sijórnin. Nokkrar stfilkur vantar mig enn þá í sílclarvinnu á Siglufirði Sömuleiðis eina matreiðslukonu 2>ö^\iatssön, Kirkjustræti 8. getuv a’S á s.s. . Fv.hf. Bragi Nokkra daglega menn ræð eg nú þegar til Siglufjarðar. S\$uy3uy ^povsU\x\ssotv, Bókhlöðust. 7. Helma kl. 6—9 síðd. Duglegur mótoristi óskast á fiutningabát í sumar. Nánari upplýsingar gefur Vitamálaskrifstofan, Templarasund 3. mörg loftskip og flugdrekar þátt í orustunum. Segja Þjóðverjar að flestar orustur hafi verið háðar yfir herstöðvum bandamanna. f aprílm. er sagt að þýzk loft- skip hafi skofiö niður 26 óvinaskip en af þeim féllu aðeins 9 í hendur þeirra. En 10 vélar voru skotnar niður með fallbyssum frá jörðu. Á sama tíma segjast Þjóðverjar hafa mist aðeins 22 loftskip og flugvélar. 14 féllu í loftorustum, 4 voru skolnar frá jörðu en 4 »komu ekki aftur«. [ FÆÐI ] Brúkaöar sögu- og fræðibækur tást með miklum afslætti í bóka- búðinni á Laugavegi 4. [296 Til sölu er nú þegar byggingar- lóð með ábygðum kjallara, miklu af möl, sandi, mulningí, járnbitum, trjám o. f). — Umgirtur matjurta- garður fylgir. — Lysthafendur snúi | sér tii Sig. Bjömssonar, Grettisgötu , ___________________, [418 | Úrval at grammofónplötum, | myndir í römmum, koffort stór og smá, sófi, söðlar, barnavöggur, maddressur, kvennstígvél, þvottavél, vírnet, fuglabúr, rúmstæði o. fl o. fl. til sölu á Laugavegi 22 (steinh.) [419 Kransar úr túja, blodbög, pálm- nm fást hjá G. Benidiktsdóttir á Laugavegi 22. Sími 431. [420 ------------ --- ■ ' Hestur og aktýgi. Einhver duglegasti og ábyggilegasti vagn- hesturinn hér í bænum ásamt ágæt- um kragaaktýgjum er til sölu vegna skyndilegrar burtfarar. A. v. á. [421 Nýmjólk óskast til kaups í bak- aríið á Hverfisgölu 72. [423 Fjögra manna far vel útbúið ósk- así keypt strax. A. v. á. [424 Fæði fæst í Ingólfsslræti 4. [33 s — VINNA I Stúlka óskast í vist. A. v. á. [371 Stúlka óskar eftir vinnu í sveit. Uppl. á Hverfisgötu 91 nppi. [414 Stúlku vantar (má vera ungling- ur) hálfan eða heilan dag að hjálpa til viö eldhúsverk í Kirkjustræti 8B. [425 r TAPAÐ —FUNDIÐ I Silfurbrjóstnál (fangamark) tapað- ist í fyrradag á götum bæjarins Finnandi skili gegn fundarlaunum á Lindargötu 34< [426 Silkisvunta töpuð. Skilist á Hverfisgötu 86 (nppi). [427 [ LE I G A I Reiðhjól leigð alla daga á Vita- stig 14 fyrir 40 aura á kl.st. [428 Fortepiano óskast til leigu. Afgr. vísar á. [429 [ TILKYNNINGAR 1 Rakarastofan á Vitastíg 14 er opin alla daga. 1 herbergi með húsgögnum ósk- ast fyrir einhleypa. Uppl. á Lauga- vegi 42. (bakaríinu) [370 Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz, 1916.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.