Vísir - 28.05.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 28.05.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og afgreiðsla í Hótei fsland SÍMI 400 6. árg. Su nnud agi n n 28, maf 1916 145. tbi. Gamla Bíó I tne.num. Ástarsjóríleikur í 3 þáttum. Út- búinn á leiksviö af Einari Zangenberg. Aöal-hlutverkin eru leikin af þessum ágætu leikurum : Ingeborg Schou. Edlth Psllander. Ellen Rassow. Anton de Verdler. Verö hiö venjulega. Leikfélag Reykja?íkiir Enginn ^ getur giskað á Sjónleikur i fjórum þáttum eftír Bernh. Shaw. Sunnudaginn 28. maí kl. 8 í síðasia sinn Pantaðra aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 3 þann dag sem leikið er, annars verða þeir þegar seldlr ÖOrum. 81 Mtan a$ tatvd\ Símfrétt. Akureyri i gser. —o— Hér er nú ágæt tíö á degi hverj- um. Snjó leysir óðum, og þó er enn mikill snjór á jörðu. Norðan úr Húsavík er sðgð sama tfð, en jörðin er ófær yfirferðar vegna leys- inganna. Talið er aö alt muni bjargast sæmilega hér norðan lands, ef tið versnar ekki aftur, en þá er alt í voða. ' Bæjaríróttir Afmæli í dag: Elinmundur Runólfsson Afmteii á morgun: Árni Lýðsson trésm. Björn Ouðmundsson mótorisii. Benóný Benónýson skósm. Einar Gunnarsson ritstj. Kveldskemtun verður haldin í Bárubúð sunnudaginn 28 maí til styrktar fátækri berklaveikri stúlku á Vífilstaðahælinu. SKEMTISKRÁ: Hr skólastjóri Magnús Helgason flytur erindi. Samspil (hr. Þórarinn Ouömundsson, hr. Eggert Guðmundsson). Frú Stefanía öuðmundsdóttir les upp sögu. Frú Herdís Matthíasdóttir syngur. Frú Elfn Laxdal les upp kvæði. Skemtunin byrjar kl. 9 sfðd. s)§j Húsið verður opnað kl. 81/,. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverslun ísafoldar og Sigf. Eymundssonar á laugardag og í Bárubúð frá kl. 4 á sunnudag og kosta 1 krónu. atdtautai, mat$at Uguti&u tvv^omuat. Sturla Jónsson Guðfinna Sigurðardóttir húsfrú. Magnús Gíslason málari. Fermlngar- og afmselis- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Arnasynl í Safna- húsinu. Erl. mynt. Kaupra.höfn 26 niaí. Sterlingspund kr. 16,00 100 frankar — 57,00 100 mðrk — 62,35 Reykjavík Bankar Sterl.pd. 16,20 100 fr. 58,00 100 mr. 63,00 1 fiorin 1,48 Doll. 3,50 Pósthús 16,00 58,00 64,00 1,42 3,50 Hallgrimur Kristínsson kaupfélagsstjóri fór ekki með Flóru í gær, eins og sagt var í Vísi, hafði hætt við það og bíður eftir Gullfossi. Sðngur Eggerts Stefánssonar var ágæt- lega sóttur einnig í gær, og tekið engu lakar en í fyrradag. Kvöldskemtun veröur haldin í Bárubúð íkvöld, til ágóða fyrir sjúkling á Vífilsstöö- um. Síra Magnús Helgason flytur þar erindi, en auk þess verður þar til skemtunar: söngur upplestur og hljóðfærasláttur. Góð skemtun í góðu augnamiði. Botnfa er talin væntanleg hingað á þriðjudag eöa miðvikudag. Siðasta tækifæri til að sjá >Enginn getur gizkað á« er f kvöld. Vatnsgeymirinn á Rauðarárholtinu verður væntan- lega bygður í sumar, og ekki ólík- legt að vatnsgeymirinn hjá Hótel Island verði þá um leið afnuminn. Munu margir óska þess að það yrði gert heldur fyrr, því hann þykir koma að litlu gagni, en leiður farartálmi þeim, sem um gang- stéttina fara. Sig. Einarsson, sonur Einars ráðsm. Markússon- ar i' Laugarnesi, fór utan á Flóru. Ætlar hann að kynna sér búskap í Noregi. Úr Hafnarflrði. Borgarafund á að halda í Hafnar- firði kl. 4 í dag. Umræðuefnin Nýja Bfó Hjúskapur og hjónaskilnaður. Skemtiiegur, franskur sjónleik- ur í 2 þáttum. Aöalhlutv. leikur hinn nafnkunni gamanleikari: Pnnce Kransa hefir verið og verður best að kaupa hjá OUÐRÚNU CLAUSEN, Tjarnarg. 8. NB. Avalt nýjar falrgeir. eru: 1. Er lyfjabúö til bóta fyrir Hafnarfjörð ? 2. Vegamál. 3. Vatns- leiðslan. 4. Skólamál. 5. Sam- göngur Eimskipafélagsins. >Harpa«, mótorskip, sem þeir btæðurnir Helgi Helgason verzlunarstj. og Magnús Thorberg isímstjóri á ísa- firði, hafa látið byggja fyrir sig er- lendis, er. nýkomið hingað. Það er um 30 smálestir að stærð. Veðrlð { dag: Vm. loftv.757 a. léttsk. « 7,2 Rv. " 757 a. alskýjað * 7,7 íf. " 761 logn 1 7,0 Ak. " 762 s. skýjað « 8,0 Sf. " 762 Iogn «,. 4,9 [Þh. " 760 logn « 7,1 Sundurlyndi Kínverja Eftir japönskum blöðum er það haft, að Kínverjar skiftist nú f þrjá flokka, þeir eru: fylgismenn Yuan Shi-Kai forseta, fylgismenn Feng- Kuotschang hershöfðingja í Nanking og fylgismenn uppreisnarforingjans Tsai f Suður-Kfna. Fjandskapur er magnaður milli allra þessara þriggja flokka. Og þó að Yuan-Shi-Kai dragi sig í hlé, þá vantar mikiö á að sátt og samlyndi ríki þar f landi. — Ekki er þess getið að blöð Jap- ana láti neitt illa yfir þessu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.