Vísir - 28.05.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 28.05.1916, Blaðsíða 3
VlSIR "K\^\&ar\ $e\uv &om\5\ a5 á s.s. . Fv.hf. Bragi Nokkra daglega menn ræð eg nú þegar til Siglufjaröar. $\&uv3u? ^ovsUvtvsson, Bókhlöðust. 7. Helma kl. 6-9 sfðd. Duglegur mótoristi óskast á flutningabát í sumar. Nánari upplýsingar gefur Vitamáiaskrifstofan, Templarasund 3. Hí. PíperMjai selur ýmislegt til húsabygginga, svo sem þakpappa, saum, skrár, lamir, smelllása [Yale], hurðar- fjaðrir og gluggajárn, á Lauga- vegi 73. Sími 251. Böðvar Jónsson 5^áíu\uaaLifsto5au í y,6fel 3staud hefir altaf starfsfólk á boöstólum $eud\B auc^s\t\$%v ttmantega Peir sem vilja taka að sér að byggja vatnsgeymi úr járnbendri steinsteypu fyrir Reykjavíkurbœ, geri svo vel að snúa sér til undir- ritaðs um allar upplýsingar fyrir 1. júní n. k. Bærinn leggur til cement og járn. Hafnarverkfræðingurinn í Reykjavík, 25. maí 1916. ’Jpór. yú^áu^ou. Divanteppi Gott úrval nýkomiö í Hafnarstrætí 16 og knollar á dyratjöld (Portir Fryndser). Inngangur um P O R T 1 Ð. ^^TRYGGING^^I Vátryggið tafarlaust gegn eldi vðrur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu rance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gíslason Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vöru- alskonar. Skrifstofutími8-12 og -28. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. "\3\^\r ez\a h ta?\? LÖGMENN □ Pétur Magnússon, yfirdómslögmaBur, Hverfísgötu 30. Sími 533 — Heima kl. 5—6 Oddur Gíslason yfirréttarmálaflutnlngsmaOur Laufásvegl 22. Venjulega beima k!. 11-12 og 4- Simi 26 Bogi Brynjólfsson yflrréttarmáiaflutnlngsmaður, Skrifstofa i Aðalstræti 6 [uppi]. Srifstofuíími fiákl. 12— og 4—6 e. — Talsími 250 — '^taupð "\3\^w Prentsmiöja Þ. Þ. Clementz. 1916. Barátta hjartnanna Eftir E. A. Rowlands. 42 Frh. Og hann hafði ekki hirt um aö sneiða hjá henni, vegna þess að hann fyrirleit hana. Honum gramdist ákaflega þessi undarlegi máltur Rósabellu til þess að vekja áhuga hans, þvert á móti ▼ilja hans. Hann haföi þó getað gleymt henni alveg um tíma, og fyrir hon- um var þaö, sem hún aldrei hefði verið til, þessar fáu síðastliðnu vikur, einkum þó síðastliðna hálfa mánuðinn. Áhrif Katrínat höfðu algerlega drotnað yfir honum, þangað til á þessum síðustu augnabiikum. Hann haföi séð alt með sömu augum og hún, hugsaö alveg sömu hugsanir og hún. Sakleysi hennar og hreinleiki hafði tekiö sér bústað í sálu hans, og gert honum lífiö svo unaðslegt, og útilokað alt ljótt og lágt, sem hann hafði vsrið sér meðvitandi um áður að ætti sér stað í tilver- unni. Reiði hans gagnvart Rósabellu var því engin uppgerð, þarsemat- ferli hennar vakti hann af þessum sæludraum. Chestermere lávaröur fyrirleit Rósabellu eins hjartanlega og nokkr- um karlmanni er unt að fyrirlíta nokkurn kvenmapn. Hann áleit hana grimmúðuga og haðbrjósta, í fylzta skilningi. Samt sem áöur hafði hún eitt- hvert seiðmagn til að bera, seið- magn, sera návist hinnar ungu konu hans gat jafnvel ekki unnið fullan bug á, seiðmagn, sem iæsti sig, eins og eitur inn íhinarhrein- ustu og helgustu tilfinningar hans og aftur hefði getað gagntekið hann og blindað, eins og aðra, ef hann hefði tiokkuð gefið því lausan tauminu. Hann yar reiður við forlögin,að þau svo hrottalega skyldu ráðast á núverandi hamingju hans og sælu. Hann var ekki neinn heimskur, uppstökkur drengur, eins og sá, sem hún hafði gengið að eiga. Hann þekti út í yztu æsar hætt- una sem stafaði af yfirráðum henn- ar. Og það var einmitt sú þekking, sem geröi hann enn reiðari og sárari. En hefði hann átt einhverjar göf- ugar, aðlaðandi og viðkvæmar end- urminningar um Rósabellu, þá hefði hann betur getað fyrirgefið, hverjum sem vera skyldi, að láta bugast af hinni frábæru fegurð hennar og undra verða aðdráttar- afli. En því var nú ekki að heilsa. Það var aldrei, og myndi aldrei verða um neina slfka kosti að ræða, er mildað gætu og dregiö úr þeim ofsa geðshræringanna, sem hún vakti í hugum og hjörtum. Og þess vegna var reiði og með- aumkun Chestermeres skiljanleg, yfir því að hann, eða nokkur ann- ar, yrði siíkri voða-manneskju að bráð. Þegar hann nú stóð þarna og hélt í hendur Katrínar, fann hann til sárrar blygðunar og óveröug- leika síns, í því að hafa orðið að- njótandi ástar, trúnaðar og til- beiðslu jafn hreinnar og saklausrar stúiku og hún var. Hann fann til sárrar blygðunar yfir því, að I byrjun samvista þeirra skyldi hann leyfa illum áhrifum auðvirðilegrar kvensniftar að læðast inn í huga sinn, til þess að trufla rósemi hans og svifta hanri vald- inu yfir sjálfum sér, jafnvel eitt einasta augnablik. — Vissulega, sagði hann við sjalfan sig, er það glæpur að gera slíkan mann sem mig að dýrlingi í hug og hjarta annarar eins konu og mín kona er. Eg ætti, miklu fremur að krjúpa viö fótskörhenn- ar* Og þó má eg ekki gera neitt, sem veiki traust hennar á mér. Guð gefi að hún aldrei fáí ástæðu til að álasa mér fyrir að hafa gert nokkuð til aö eyðileggja jafnvel hina lítilsverðustu von hennar, hennar, elsku barnsins míns, eng- ilsins míns. Þessa seinustu setningu sagði hann ósjálfrátt svo hátt, að Katrín heyrði orðin. Hún kafroðnaði fyrst og blikn- aði síðan. Hún hélt hún vissi við hverja hann ætti, og að nokkru leyti hafði hún rétt fyrir sér í því. Því í sannleika var hann að hugsa um hinn mikla mismun á mann- kostum Rósabellu og konu sinnar. — Maður skyldi aldrei áfella neinn eftir hieypidómum, sagði hún blíðlega. Hvað þetta snertir þá geta hér verið einhverjar málsbætur. Hún getur hafa haft einhverjar ástæður fyrir þessari breytni sinni. Hún fann raunar með sjálfri sér að þetta, sem hún sagði, var árang- urslaust, en Katrín var nú ein af þeim fáu konum, sem eru mikiu fúsari til að afsaka en áfella kyn- systur sínar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.