Vísir - 30.05.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 30.05.1916, Blaðsíða 1
Utgef andi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VESIR Skrifstofa og jafgreiðsla í Hótel Ísland SÍMl 400 6. árg. Þriðjudaglnn 3O. maf 1916. 147. tbl. Gamla Bfó I meinurn. Ástarsjónleikur í 3 þáttum. Út- búinn á leiksvið af Einari Zangenberg. Aöal-hlutverkin eru leikin af þessum ágætu leikurum : Ingeborg Schou. Edlth Psliander. Ellen Rassow. » Anton de Verdler. Verö hið venjulega. Stúlka óskast.sumarlangt á heimili ná- lægt Reykjavík. Upplýsingar á Frakkastíg 6 a uppi. ¦i ii. i......... i i i m« Areiðanleg stúlka sem er vön öllum húsverkum og helzt vön matartilbúningi, óskast strax.— Á sama stað telpa til að gæta tveggja stálpaðra barna úti. — Oott kaup í boði. Upplýsingar á Hólavelli. Nýja bókbandsvinnustofan í Gutenberg. Þangað ættu þeir að koma sem þurfa að láta binda bækur sínarog annað sem að bókbandi lýtur. Að- eins vandað efni, vðnduð vinna, sanngjarnt verð. Brynj. Magnússon. Mig vantar enn nokkrar stú-1kur til Nprðfjarðar. Löng atvinna. — Hátt kaup. BJörn Guðmundsson, Grjótagata 14. beztír í verzlun Jarðarför mannslns mfns, Skúla Thoroddsen al- þinglsmanns, fer fram laugardaginn 3Ja Júní næstkom- andi og hefst kl. 12 á hádegl á heimili hins látna. AOstandendum er jafnkœrt, að þeir sem hafa ætl- að að gefa blómsveiga látl Landsspítalasjóðlnn njóta góðs af andvlrðlnu. Reykjavík 29. maí 1916. Theodóra Thoroddsen. 4-5 stúlkur, vanar fiskvinnu, geta fengið atvínnu ea. 5 mánuöi á Austurlandi. Agæt kjör í böði. Semja má við Pál Jónsson, yfirdómslögmann Kirkjustræti 8 B. Heima 4—5 e. m. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khðfn 29. maí. Búlgarar hafa ráðist inn yfir iandamæri Grikk- lands og tekið borgina Rupel. Rupel er smábær á landamærum Búlgaríu og Grikklands (á 21°frá París). Um bæ þennan liggur jánbraut norðan úr Búlgaríu. Líklega er þessi innrás í Grikkland gerð út af flutningi Serbahers, en ef svo er, þá má vænta frekari tíðinda þar að austan. mmmmtm Bæjaríréttir §E| Afmœll i dag: Páll Porleifsson verzhmarmaður. Erl. Pétursson vetzlunarm. Afmœli á morgun. Erl. Guðmundsson bæjarpóstur. Guðr. Helgadótlir htísfrú. Gísli Gfslason verzlunarm. Guðr. S. Þorsteinsódttir. Kr. Eldjárn Þórarinsson prestur. 1 Fermingar- og afmælis- kort með íslenzkum erindum fást hjá Hclga Árnasyni í Safna- húsinu. Crl. mynt. Kaupm.höfn 29. maí. Sterlingspund kr. 16,00 100 hankar — 57,00 100 mðrk — 61,25 Reykjavfk Bankar Sterl.pd. 16,20 100 fr. 58,00 100 mr. 63,00 1 florin 1,48 Doll. 3,50 Pósthús 16,00 58,00 64,00 1,42 3,50 Botnfa fór frá Vestmanneyj'um kl. 6 í morgun — keraur hingað kl. 4 f dag. NýiaBíó Sonur fangans. Hrífandi sjónleikur i 4 þáttum eftir Dr. Hans Lenthal. Leikinn af ágætum dönskum leikendum, svo sem: Marie Dinesen. Eise Frölich. Chr. Schroder. V. Psilander. K.F.U.M Biblíulestri frestað til annars kvölds. Eggert Stefánsson söngvari ætlar að syngja einusinni enn fyrir Reykvíkinga áður en hann fer vestur til Sigvalda læknis bróður síns. Hann ætlar þá m. a. að knýla söngvasveig úr Iögum eftir 5 eða 6 af söngskáldum vorum. Munu margir hyggja gott til. Arangur varð góður af kvöldskemtun þeirri sem haldin var í Bárubúð á sunnu- daginn, til ágóða fyrir Vtfiissíaða- sjúklinginn. Hefir Vísir heyrt, að undir 400 kr. verði afgangs kostn- aði, og er þá meðtalin 50 kr. gjöf, sem eitin bæjarbúi afhenti forstöðu* nefndinni. Goðaioss fór frá Khöfn á sunnudaginn. f Andrés Andrésson verzlunarmaður, bróðir síra Magn- úsar á Gilsbakka, andaðist í nótt, eftir langa vanheilsu. Veðrið f dag: Vm. loftv.760 v. logn Rv. íf. Ak. Gr. Sf. t>h. " 760 logn « " 764 na. stgola " " 762 nnv. andv. " t 730 logn « " 761 logn « " 760 andvari " 7,0 7,5 4,3 3,0 2,0 2,9 9,3 Baðhúsið. Frá 1. júní verður hækkað verð á einstökum bððum um 5 aura. En ársmiðar og ársfjórðungsmiðar verða seldir með sama verði og áður. — Auövitað er það verö- hækkunin á kolunum, sem þessari hækkun veldur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.