Vísir - 30.05.1916, Page 2

Vísir - 30.05.1916, Page 2
VÍSIR Austurstr. 22 Léreft um 60 teg. einbr. og tvíbr. frá 0,24 mtr. til 1,65. Vaðmálsvendar óbl. 2 teg, Fiðurhelt léreft, Tvistdúkar. Sirs, Sérl. gott yfirsængurveraefni Morgunkjólaefni góð og ódýr Rekkjuvoðir, Rúmteppi — Handklæði Dreglar Einnig sokkabandateygjur Tvinni — Hörtvinni m. fl. smávörur. Skinnhanskar, Cheviot, blátt og svart. Vandaðar vörur hjá *y,avaUv. VISIR A f g r e i ð s 1 a blaðsins á Hóte) Island er opin frá kl. 8—8 á hverj- um degi, Inngangur frá Vallarstrætl. Skrifstofa á sama stað, inng. frá Aðalstr. — Ritstjórinn til viðtals frá kl. 3-4. Síml 400.— P. O. Box 367. Ný bók. Úrvai úr frumsötndum og þýddum kvæðum Bjarna Jónssonar fráVogi, ReykjavíklQló Kostnaðarmaður Ounnar Sigurðsson frá Selalæk. Prentsm. Þ.Þ.CIementz. Þarna kemur enn þá ein Ijóða- bókin á markaðinn, og verðurekki á móti mælt, að hagorðir erum vér íslendingar. Mætti þó sumt af þvi sem látið hefir verið á «þrykk út ganga* gjarna vera ósagt, að minsta kosti óprentað. — Um þessa bók er nokkuð öðru máli að gegna. Aö vísu munu verða skiftar skoðanir um hana, sem jafnan mun verða, en þó munu þeir fleiri, sem hér telja góðan skerf lagðan ttl íslenzkra bókmenta. » Höf. þessara kvæða, Bjarni Jóns- son frá Vogi, er löngu orðinn þjóð- kunnur maður, bæði fyrir kveöskap sinn og þýðingar í bundnu máli og óbundnu og fyrir afskifti sín af stjórnmálum. Hafa menn veitt stjórnmálastarfsemi hans meiri eftir- tekt en kveðskap hans. Hefir jafn- vel brýtt á því, að snmir hafa talið Ijóðagerð Bjarna lítflsverða og létt- meti eitt. Þaö skal ósagt hér, á hverjum rökum slíkir dómar hafi verið bygöir, en með þessari bók ætla eg að breytast muni dómar manna um skáldskap höf., því mörg kvæðin í bók þessari eru prýðis- falleg og standa fyllilega á sporði ýrnsum þeim kvæöum er þjóð vor hefir tekið ástfóstri við. Það er ekki rúm til þess hér að taka upp sýnishorn af þessum ljóð- um, enda ekki þörf, bókin mælir bezt með sér sjálf. Þó vil eg nefna nokkur hin frumkveðnu, sem sér- staklega vekja eftirtekt, t. d. Islands- full, ísland, Íslandsvísur og Gleði- legt sumar. Þá má og heldur ekki gleyma erfiljóöunum eða minningar- Ijóðunum um dána menn; þau eru ekki mörg talsins, en þau eru hreinn íslenzkur málmur og munu seint fyrnast. Vel lætur höf. að fást við fer- skeytlurnar, — gerir þó helzt til lítið að því, mætti vera miklu meira. Aðrar eins stökur og þær sem höf. kveður eftir Andrés Björnsson, létt- ar, liprar og hugðnæmar, munu lengi lifa, og margt mun undir Iok liðið, það er nú er hæst gumað af, áður slíkar stökur gleymist. í Nokkuö er af þýðingum úrýtns- i um málum. Er þar vel ftá öllu | gengið, enda er höf. kunnur að því að bjóða að eins þróttmikla íslenzku, — standa þar fáir framar. Þetta, sem hér er sagt, erenginn ritdómur. Þeir verða látnir um það » sem til þess þykjast færir. Það skal þó fullyrt, að þeir sem bókina kaupa TIL M I N N t S: Baðhúsið opið v. d. 8-8, Id.kv. til 11 ' Borgarst.skrifát. í brunastöð opín v. d 11-3 Bæjarfóg.skrifst. Hverfisg. op, v. d. 10-2 og 4-7 Bæjargjaldk, Laufásv. kl. 12-3 og 5-7 v.d Islandsbanki opiiin 10-4. K. F. U. M. Alm. samk. sunnd. 81/, siðd Landakotsspít. Sjúkravitj.tími kl, 11-1. Landsbankinn 10-3, Bankastjórn til við- tals 10-12 Landsbókasafn 12-3 og 5-8. Utlán 1-3 Landssimfnn opinn v. d. daglangt (8-9) Helga daga 10-12 og 4-7 Náttúrugripasafnið opið P/,-21/, síðd. Pósthúsið opið v. d. 9-7, sunnd. 9-1 Samábyrgöin 12-2 og 4-6. Stjórnarráðsskrifstofurnar opn. 10-4 v. d, Vifilsstaðahælið. Hcimsóknartíini 12-1 Þjóömenjasafnið opið sd. þd, fmd. 12-2 Ókeypis lækning háskólans Kirkjustrætl 121 Ahn. lækningar á þriðjud. og föstud. kl. 12—1. Eyrna-, nef- og hálslækningar á föstud. kl. 2—3. Tannlækningar á þriðjud. kl. 2—3. Augnlækningar í Lækjargötu 2 á mið- vikud. kl. 2—3. Landsféhirðir kl. 10—2 og 5—6. og lesa meö athygli — og þeir verða vonandi margir — fá þar ósvikna vöru og holla hverjum ís- lendingi, Hafi höf. og útg. þakkir fyrir þessa viðbót íslenzkra bókmenta. Bókin kostar í bandi kr. 2,50 ) heft kr. 1.75 og fæst hjá bóksöium. G a m I i. Tals. 219 Cjj Hattar harðir og linir, mikíð úrval, frá 3,50 til 12,50. Pípuhattar 14,75-19,50. Enskar húfur — ágætar frá 9,55-3,50. Göngustafir — Ragnhlífar Nærfatnaður, mikið úrval Vasaklútar, hvitir og með bekk. sérlega góðir Tóbaksklútar. y,vtt o$ Það er siður í Núbíu, að þegar dóttirin giftist, má móðirin ekki á- varpa tengdason siun, nema hann tali til hennar að fyrra bragði. Fatabúðin í Hafnarstræti 18. Sími 269. Nýkomnar Regnkápur og Rykfrakka fyrir herra, dömur og börn. Einnig margt fleira. == = = = = ttnvantega Enn þá ræð eð nokkrar stúlkur til síldarvinnu fyrir E. Roald á Sjglufirði. Afar góð kjör! *}t\aictatv 'y.otuáSsson, Laugavegi 40. Heima frá 4—6 e. m. þessa viku. Úlfaldakjöts er mikið neytt í París. Þangað er kjötið komið frá Algier og er þar venjulegu slátrað þeim dýrum, sem ekki er hægt að temja. Mörgum þykir úlfaldakjöt mjög gott og það er jafn dýrt og nautakjöt. í mörgum matsöluhús- um er einnig framreitt bjarndýra- kjöt. \ Kinverjar senda gestum sínum ávalt 3 boösbréf, þegar þeir halda veizlur. Fyrsta bréfið er sent tveim dögum fyrir veizluna. annað bréfið sjálfan veizludaginn, til að minna gestinn á að koma, og þriðja bréf- ið rétt áður en veizlan á að byrja og er það gert til að sýna með hve mikilli óþreyju gestsins sé beðið. Veturinn 1234 var svo kalt á Ítalíu, að sjóinn lagði í kringum Feneyjar, og var ísinn svo þykkur að aka mátti fullhlöðnum vögnum um hann.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.