Vísir - 30.05.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 30.05.1916, Blaðsíða 3
VISIR STRÁHATTAR FYRIR TELPUR. Stótrt úxva^ Yi^ltomxS. Sturla Jónsson. U\ooo 9 Þeir sem vilja taka aö sér aö byggja vatnsgeymi úr járnbendri steinsteypu fyrir Reykjavíkurbœ, geri svo vel að snúa sér til undir- ritaös um allar upplýsingar fyrir 1. júní n. k. Bærinn leggur til cement og járn. Hafnarverkfræðingurinn í Reykjavík, 25. maí 1916. "3>6t» ^ú^án^oit. SavdvtvuUo, matuav teguudu ujjfeomnat. Sturla Jónsson Karlmannafatnaður á fullorðna og unglinga >•*•<• Stórt úrval nýkorniðl -^*^ Sturla Jónsson* ^Vaðnvti^aYs^oJaYv á ^totet 3stat\& hefír á boöstóium margskonar fólk. VATRYGGINGAR I Vátryggið tafarlaust gegn eldi vörur og húsmuni hjá The Brit- ish Dominion General Insu rance Co. Ltd. Aðalurnboösm. G. Gfslason Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, Hiísgögn, vöru- alskonar. Skrifstofutími8-12 og -28. Austurstræti 1. N. B. Nielsen. y. ?. u jL Vœringjar! Vinna á melunum í kvöld kl. 61/.,. Muniö að hafa með hrífu, reku, hjólbörur, vagn eða eitthvert slíkt verkfæri. LÖGMENN Pétur Magnússon, yfirdómslögmaöur, Hverfisgötu 30. Sími 533 — Heima kl. 5—6 Oddur Gfslason yfirréttarmálaflutnlngsmaOur Laufásvegi 22. Venjulega beina kl. 11-12 og4- Simi 26 Bogl Brynjólfsson yflrréttarmálaflutnlngsmaöur, Skrifstofa í Aðalstræti 6 [uppi]. Srifstofutimi fvákl. 12— og 4—6 e. — Talsími 250 — Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. 1916. Barátta hjartnanna Eftir E. A. Rowlands. 44 Frh. f fyrstu, eftir að hagur Katrínar breyttist, haföi ótti og utnhyggja blandast saman við sælutilfinningar hennar. — Mamma niun sakna mín, sagði húu við sjalfa sig. Og á slíkum augnablikum álasaði hún sjálfri sér fyrir það að hiín hefði breytt rangt í því að yflrgefa hina Iasburöa, ást- kæru móður sína, jafnvel þó ást Filipps kallaöi hana til sín og krefð- •8* hennar. En þegar móðir hennar hafði getið sér til um þessar hugsanir dóttur sinnar, lét hún ekki undir höfuð leggjast að sannfæra hana um að það væri svo Iangt frá að hún ekki gæti unt Filipp að taka hana sér fyrir eiginkonu, að það einmitt hefði haft hln beztu áhrif á heilsu- far sitt, að sjá ást þeirra þróast og v»xa. Hún var eins og ung í annað Framan af haustinu hafði hún verið gestur dóttur sinnar, í hinu nýja heimkynni hennar, sem var stdrt og þægilegt, en ekki neitt sér- staklega fallegt hús í Midlandshér- aðinu. Katrín mundi ekki eftir að hafa séö móöur sína kátari, ánægðari né heilsubetri en á meöan hún dvaldi þar. Ferðin Katrínar til Suðurlanda var fyrirhuguð í samfélagi við ekkju- frú Chestermere og Margot Keswick. Maður hennar var þess mjög fýsandi að hún færi, af umhyggju fyrir henni, en móöir hennar mátti ekki heyra það nefnt. — t»ú að vera ekki heima hjá Filipp fyrstu jólin ykkar. Kæra mínl Hvernig ímyndarðu þér að eg láti slíkt viögangast? Og svo var úttalað um þaðmál. Veturinn leið hægt og hægt og komið var fram í byrjun desem- bermánaðar. Og einn af þeim köldu dimmu dögum lagði móðir Kat- rfnar upp í langferðina miklu, sem enginn kemur úr aftur hingað á jörö. Þetfa bar svo brátt og óvæntað, svo Katrfn bar sig mjög itla yfir móðurmissirnum. Og daginn, sem hún var jarðsett, lá Katrín sjálffár- veik og meðvitundarlaus. Og það skorti ekki mikið á, að þau veik- indi riðu henni að fullu. Hún lá rúmföst um jólin og var orðln mjög föl ásýndum ogbreytt. Og Chestermere hitnaði um hjrta- ræturnar þegar hann sá þessi um- skifti, og hvað hún var veikburða. En húnvar ung,| og framtföar- vonirnar voru svo aðlaðandi að þær héldu Iífsþróttinum við þó batinn færi hægt. Fyrstu jólin þeirra voru þannig ekki mjög skemtileg. En þau áttu þó það, sem æðst er allra jarðneskra gæða, einlæga hjónaást, sem virtist aukast og efl- ast með hverjum deginum sem leið. Frú Chestermere og Margot höföu auövitað frestað suðurför- inni, og héldu sig um hátíðarnar á heimili Katrínar. Pósturinn kom og færði þeim margar jóla- og nýársgjafir og heilla- óskir, og ennfremur barst Chester- mere lávarði þá bréf frá Rupert Featherstoue. — Loksins, varð honumaðorði, og hýrnaði auðsjáanlega yfir hon- um. Eg var farinn að halda að Rupert ætlaði aldrei að skrifa mér oftar. Veslings drengurinnl Hann ímyndar sér naumast hvað mikið það gleður mig að sjá höndina hans enn einu sinni. — Og þar að auki er það svo langt bréf, sagði Margot. Ó, lof- aðu okkur að heyra hvað hann skrifar. — Eg vona fastlega að hann komi nú bráðum, vegna hennar móður sinnar, sagði móðir Filipps blíðlega. Sjúkrasæng hennar hafði verið færð inn í svefnherbergi Katrínar og sjúklingarnir höfðu verið hvor öðrum til ánægju. — Þetta eru fremur óskemtileg jól, sagöi frú Chestermere eldri. — Það læt eg alt vera, svaraði Margot. Katrín góða flýttu þéraö opna þenna böggul. Eg er að deyja af forvitni eftir að vita hvað í honum er. -En hvaö þú færð margar gjafir, og — bíddu nú við! Hérna er bréf til þín, og ekki néitt illa skrifað utau á það. Það er eins og það væri eftir skólakrakka. — Fáðu mér það, sagði Katrín snögglega, og hún roönaði lítið eitt í kinnum, þegar Margo rétti henni bréfið. — Frá Teddy, sagði hún, þegar hún leit á utanáskriftina. Hún leit í áttina til manns sins, en hann stóð út við gluggann, niðursokk- inn í bréf Ruperts, —fyrsta bréfið sem hann hafði fengið frá honum síðan Featherstone fór frá Englandi. \

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.