Vísir - 31.05.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 31.05.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VISIR Skrifstofa og 'afgreiösla í Hótol fsland SÍMI 400 6. árg. M i ð v i k u d ag i n n 31, maf 1916. 148. tbl. Gamla Bíó Hinn refsandi elds- voði. Dæmal. fallegur og lærdóms- ríkur sjónleikur í 2 þáttum. Leikinn af fyrsta flokks ame- rfskum Ieikurum. 1. þáttur Létttíöug móöir. 2. — Leikhúsbruninn. Agúst gerist tamningam. Óviöjafnanlega hlægilegt, Venjulegt verö. Areiöanleg stúlka sem er vön öllum húsverkum og helzt vön matartilbúningi, óskast strax. — Á sama staö telpa til aö gæta tveggja stálpaöra barna úti. — Gott kaup í boöi. Upplýsingar á Hólavelli. Jarðarför minnar elskulegu konu Guðrúnar Olafsdóttur fer fram föstudaginn 2. júni og hefst með húskveðju kl. 11’/2 frá heimili hinnar látnu, Grettisgötu 55 B. Árni Slgurðsson. Afmœli á morgun: Anna Jónsdóttir, Gunnar Bjömsson skósm. Haildór Gunnlaugsson kaupm. Klements Klementsson sjóm. Marla M. Indriðadóttir húsfrú. Oddrún Sveinsdóttir ekkja. Stefanía Pálsdóttir húsfrú. Erl. mynt. Kaupm.höfn 29. maí. Sterlingspund lcr. 16,00 100 frankar — 57,00 100 mðrk — 61,25 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,20 16,00 100 fr. 58,00 58,00 100 mr. 63,00 64,00 1 florin 1,48 1,42 Doll. 3,50 3,50 I 2>otov\a fer til Yestfjarða föstudag- inn 2. júní kl. 6 síðdegis. Eggert Stefánsson s y n g u r í Bárubúð fimtudaginn 1. júní kl. 9 síðdegis Síðasta sinn. Aðgöngumiðar (tölusettir) verða seldir í Báruhúsinu á fimtu- daginn (allan daginn), en þá má panta í Bókaverslun ísafoldar í dag. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 30. maí. Búlgarar hafa mikinn liðsafnað meðfram Mesta- ánnl f nánd við Kavalla. Austurrfklsmenn sœkja fram tll Aslago. Nýja Bíó Sonur fangans. Hrífandi sjónleikur í 4 þáttum eftir Dr. Hans Lenthal. Leikinn af ágætum dönskum leikendum, svo sem: Marie Dinesen. Else Frölich. Chr. Schröder. Y. Psilander. Fundur í .1 Þá er þaö Ijóst, að þessi framsókn Búlgara er ekki gegn her bandamanna í Saloniki, heldur ætla þeir nú að faka borgina Kavalla af Grikkjum og leggja undir sig landskikann þar í kring. Er iangt sföan sá orörómur lagöist á, aö þeir ætluöu sér aö ná þeirri borg, enda þótti þeim hún tekin af sér meö rangindum, eftir Balkanófiiöinn. Kavalia liggur viö samnefndan flóa inn úr Grikklandshafi vestanvert við eyna Thasos og er þar höfn ágæt, en áður eiga Bulgarar enga sæmilega höfn j við Grikklandshaf. í Vafalaust njóta Búlgarar styrks Miðveldanna til þessara framkvæmda, ■ og því óvíst hverju Grikkir svara. En ekki viröist þó geta veriö nema um eitt svar aS ræöa. fimtudaginn 1. júní kl. 8y2. Nefnd sú sém kosin var í vet- ur og tók við listum tii að safna á til Landsspítalasjóðsins, er vin- samlega beðin að koma með Iist- ana á fundinn. Eirinig eru það tilmæli vor að þær félagskonur, sem enn eiga eftir að láta í þessa söfnun, komi með það eða sendi á fundinn. Ýms mái liggja fyrir fundinum eru og konur því beðnar um að fjölmenna. Stjórnln. Fermingar- og afmaelis- kori meS íslenzkum erlndum fást hjá Helga Arnasynl í Safna- húsinu. Prestvígsla. Á uppstigningardag vígirbiskup guðfræðiskandidatana, Jón Guöna- son, sem veitingu hefir fengiö fyrir Staöarhóls-þingum í Saurbæ og, Friörik Jónasson frá Hrafnagili, sett- an prest aö Útskálum. Engin síödegismessa I Dómkirkj. Messað á morgun í Fríkirkj. í Hafnarf. á hád. (sr. Ól. ÓI.) — Altarisganga. Og í Fríkirkj. í Rvík kl, 5 siöd. (sr. Ól. Ól.) Island er komið til Leith. Frh. á 4. síðu. Reyktur rauðmagi fæst hjá Lofti & Pétri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.