Vísir - 02.06.1916, Blaðsíða 1

Vísir - 02.06.1916, Blaðsíða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Bitstj. JAICOB MÖLLER SÍMI 400 VIS Skrifstofa og ^afgreiðsla í Hótel fsland SÍMI 400 6. árg, Föstudaginn 2.júnf 1916 14S. tbi. Gamla Bíó Hinn refsandi elds- voðl. Dæmal. fallegur og lærdóms- rikur sjónleikur í 2 þáttum. Leikinn af fyrsta flokks ame- rískum leikurum. 1. þátlur Létiiíðug mððir. 2. — Leikhúsbruninn. Agúst gerist tamningatn. Óviðjafnanlega hlægilegt. Venjulegt verð. Nýja bókbandsvlnnustofan í Gutenberg. Þangaö ætfu þeir að koma sem þurfa að láta binda bækur sínar og annað sem að bókbandi lýtur. Að eins vandað efni, vðnduð vinna, sanngjarnt verð. Brynj. Magnússon. Bæjaríróttir %Wi - M Afmœli í dag: Fr. Friðriksson kaupm. Halldóra Bergsveinsdóttir húsfrú. Jóna Karen Frímannsd. húsfrú. jóhanna Jörgensdóttir húsfrú. Sofiía Blöndal húsfrú. Fermingar- og afmaelis- kort með íslenzkum, erindum fást hjá Helga Árnasynl í Safna- húsinu. Erl. mynt. Kaupm.höfti 29 maí. Sterlingspund kr. 16,00 100 frankar — 57,00 100 mörk — 61,25 Reykjavík Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,20 16,00 100 fr. 58,00 58,00 100 mr. 63,00 64,00 1 florin 1,48 1,42 Doll. 3,50 3,50 Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 31. maí. I blööum Grikkja er þess krafIst að stöðvuð veröi innrás Búlgara f landið meðan tfmi sé til, og er það talinn einhuga vilfl þ]6ðarinnar. Austurríkismenn haida áfram sókninni gegn lt- ölum og hafa þar ógrynni liðs. 5 krónur t Minnlngargjaflr tll Landsspít. Snotur minningarspjöld handa þeim, er gefa vilja sjóðnum minn- ingargjafir, fást hjá þessum konuni úr landsspítalanefndinni: Ingibjðrgu H. Bjarnason, Kvennask, Þórunni Jónassen, Lækjargötu 8. Ingu L. Lárusdóttur, Bröttugötu 6. Botnía fer til Vestfjarða í kvöld kl. 6. sparið þér á hverju skippundi af kolum ef þér kaupið 1 pakka af kolaspara fyrir 25 aura sem fæst að eiris|hjá Sigurjóni í Hafnarstræti 16. Kolin eru orðin svo dýr að það er nauðsyn að spara þau sem mest og besti Heimilissparinn er Kolasparinn — sem hefir verlð reyndur hér í bænum í nokkra mánuði og allir hæla sem hafa reynt hann. — Hér birtist að eins eitt vottorð sem gefur yður sannanir fyrir því sem áður er sagt. Herra kaupfnaður Sigurjón Pétursson. Þegar eg keypti af yður »Kolasparann« lofaði eg yður þvi, að Iáta yður vita, hvernig mér reyndist hann. — Eg hefi notað hann við lang verstu koks sem nokkru sinni hafa verið framleidd, nl. koks frá Oasstöðinni, sem hún framleiddi þegar hún hafði ekki nema ill ko! i vor. Þau brunnu illa og fyltu ofnmn með svo miklu gjalli, að illfæit var við að eiga. En eftir að eg fór að nota »ko!aspar- ann«, brunmt koksin öll til ösku, kom ekki fingurgómsstærð af gjalli, ekki vitund. Brunnu þau því miklu lengur en ella og gáfu meiri hita. Mér reyndist þriðjungs sparnaöur fytlilega að >ko!a- sparanum« 25 aura virði af «kolaspara« sparar eftir núverandi verði 5 kr. virði af kolum eða koksi. lOaröshorni í Reykjavik 22. maí 1916 (sign.) Jón Ólafsson rithöfundr. Hvert heimili á að nota »kolasparann« sem fæst að eins hjá Sfmi 137. Hafnarstræti 16. ------- Einkasala fyrir Island. ------- Wýja BÍ6 Indveiska stúlkan Sjónletkur í 3 þáttum, leikinn af ágætum Ieikendum. Aðal- hlutverkin leika: Nicolai Johansen, frú Fritz Petersen, jungfrú Ellen Holm. KJartan Ólafsson« heitir nýr mótorbátur sem Loftur kaupm. Loftsson hefir keypt á Skag- amim í Danmörku. Hann kom hingað í gær. Á bátnum kom Sum- arliöi Halldórsson skógfræ&ingur sem farþegi. Konráð Konráðsson, læknir á Eyrarbakka hefir dvaliö í bænum undanfarna daga. Elliðaárnar hafa verið leigöar Slurlu kaupro. Jónssyni. Ætlar hann sjálfur að veiða þar á eina stöng á hverjum degi, en veiðiréttinn fyrir aðra stöng hefir hann þegar leigt út og eitt. hvað af þeirri þriöju. En á fleiri stangir en þrjár má ekki veiða. Eggert Stefánsson söng i gær í Bárubúð í síðasta sinn. Húsið var fult ogtókuáheyr- endur söngnum ágætlega og að verðleikum. Var söngmaöurinn kall- aöur fram margsinnis. — Héðan fer Eggert til fsafjarðar á Botníu og svo norður um land. Þegar til útlanda kemur ætlar hann að ferð- ast um Noreg og syngja þan — Munu allir, sem hann heyröu hér, af heilum huga óska honum góðrar ferðar. Frh. á 4. síðu. L S. I. Knattspyrnumót Islands A hefst þann 12. júní þ. á, Þátttakendur gefi sig fram við form. Knattspyrnufél. Fram í síðasta lagi föstudag 9. þ. m. — Nánara síðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.