Vísir - 02.06.1916, Blaðsíða 3

Vísir - 02.06.1916, Blaðsíða 3
VlSIR 4 duglegir sjómenn og . 2 stúlkur geta fengið ágæta atvinnu við fisk- og síldarveiðar á Austfjörðum. Hátt kaup og ennfremur prócentur af hverri tunnu síldar sem aflast. Verða að fara með Gullfossi 3. n. m. Upplýsingar hjá H.f. Timbur & Kolaversluninni Reyfcjavík Karlmannafatnaður á fullorðna og unglinga. Stórt úrval nýkomið. Sturla Jónsson. SavoATVvxtau, Sturla Jónsson. Prentsmiðja Þ. Þ. Clementz. 1916. STRÁHATTA.R FTEIETELPUE Sturla Jónsson. hefir á boðstólum margskonar fólk. | VATRYGGIMGAR I Vátryggið tafarlaust gegn eldi vðrur og hásmuni hjá The Brit- ish Dominion Geaeral Insu rance Co. Ltd. Aðalumboðsm. G. Gfslason Det kgl. octr. Brandassurance Comp. Vátryggir: Hús, húsgögn, vðru- alskonar. Skrifstofutími8-12 og -28. Austurstræti 1. N. B. Nieisen. IBCTÐ. 5—6 herbergi, helst nálœgt miðbænum, óskast til leigu 1. október n. k. R. P. Leví LÖGMENN Pétur Magnússon, yfirdómslögmaOur, Hverfisgötu 30. Simi 53» — Heima kl. 5—6 Oddur Gfslason yflrréttarmálaflutnlngsmaOur Laut'ásvegi 22. Venjulpga heima kl. 11-12 og4- Siml 26 Bogl Brynjólfsson yflrréttarmálaflutnlngsmaSur, Skrifstofa í Aðalstræti 6 [uppi]. Srifstofutími ftákl. 12— og 4—6 e. — Talsími 250 — *\3\^r zx WtaotaolS Barátta hjartnanna Eftir E. A. Rowlands. 46 -------- Frh. Ef Katrín hefði verið kaldiynd, að nátúrufari, þá myndi sá kuldi nú hafa aukist, er hún hugsaði til Rósabellu. En bæði var hún svo máttfarin eftir veikindin, og hrygg í huga eftir móðurmissirinn, að eng- inn kuldi né reiðitilfinning gérði vart við sig í huga hennar, gagn- vart konunni, sem haföi svikið Ru- pert og gengið að eiga Edward, eingöngu af hefndargirni og met- orðagirnd. En hdn hafði enga hugmynd um það, að þessi kona væri óvin- ur hennar, kaldlyndur, brögðóttur, samvizkuiaus óvinur. Sannleikurlnn var sá, að hún al- veg gleymdi Rósabellu, en mundi aðeins eftir unglingnum, sem hún haföi kallað vin sinn, og ávalt rayndi nefna því nafni, hversu mjög sem þau kynnu aö f jarlægjast hvort annað. Hún áleit ekki gott tækifæri til þess að tala um þetta við mann sinn, nií sem stóö. Tækifærið myndi koma, og kom einmitt þenna jóla- dag, þegar þau hjónin sátu tvö ein saman, eftir að Filipp hafði lesið bréf Ruperts til enda. Hann haföi tekið vonbrigðunum karlmannlega og mintist ekki með einu orði á atvikin, sem höfðu breytt Ufsstefnu hans. Og báðum fanst þeim hjón- unum að hann verða drengilega við vonsvikunum. Katrín og maður hennar hðfðu setiö lengi og talaö saman írökkr- inu þetta fyrsta jólakvðld sem þau voru gift. Og að síðustu'rétti hún honum bréf Edwards. — Þú ætlar að leyfa mér að vera vinkona hans, Filipp, sagði hún með eftirvæntingu. Chestermere snéri sér við og Ias bréfið. Hann komst við af við- kvæmninni^ sem skein út tír því. En honum kom jafnframt til hug- ar, að á bak við lægju ákveðin áform um að ná tökkum á heim- ilislífí hans. Hann gat samt ekki fengið sig til að neita henni um þessa bæn, þó hann væri svo innilega and- stæður þessari konu, sem þannig notaði hinn unga mann sinn fyrir skálkaskjól. Þegar bréf Ruperts kom hafði öll gremjan og alt vantraustið á henni vaknað enn á ný í huga hans. Og nú óskaði hún að þrengja sér inn á heimili hans, taka í hðnd honuin og kalia konuna hans vin- konu sína. Hann snéri sér að Katrínu og var að því kominn að svara henni neitandi. En þegar hann sá hinar fölu kinnar hennar og spyrjandi, eftirvæntingarfulla augnaráðið vsrð honum hughvarf, og hann sagði aðeins: — Þú fmátt vera vinkona hans, ef þú óskar þess, góða mín, sagði hann blfðlega, um leið og hann rétti henni bréfiö aftur, beygði sig niður að herini og kysti hana. Katrþ þakkaði honum innilega fyrir. — En hvað hann ergóður, góð- ur og vingjarnlegur, sagöi hún við sjálfa sig um Ieið og hann gekk í burtu og skildi hana eftir við ofn- inn. Eg ætla að skrifa Teddy á morgun. Eg vii gera alt sem eg get til að hjáipa honum, og eg ætla að reyna að láta mér íalla við hana Hka. Hann skai komast að raun um að eg er sönn vinkona hans. En þegar Katrín var að bolla- Ieggja þetta kom henni síst til hug- ar hvaða þyrnum hún nú var í þann veginn að strá á lífsbraut sfna, brautina, sem átti að verða hlaðin erfiðleikum, hjartasorg og jafnvel h'fshættu. Hún var sæl í meðvitundarleysi sínu um alt þetta. En það með- vitundarleysi átti ekki að eiga sér langan aldur. XII. Bréfið frá frú Chestermere kom í hendur Edwards lávarðar í hæfi- legan tíma, og tárin komu fram f augun á honum þegar hann las það. Bréfið hrygði hann án þess hann gæti gert sér grein fyrir ástæðunni til þess, því ekki hafði það að geyma annað en hlýleg orð. Og bréfið hafði komið miklu fyr en hann bjóst við. — Það er ekki af því að eg haldi að Katrín ekki vilji svara mér, heldur hitt að Chestermere liklega vill ekki leyfa henni það, hugsaði hann. Og hann fann til kvalar og blygðunar um leið og hann hugs- aði þannig. Því Edward lávarður vissi nú hvað þessi gifting hafði að þýöa fyrir Rupert.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.