Vísir - 02.06.1916, Page 4

Vísir - 02.06.1916, Page 4
v i s;i;r BÆJARFRÉTTIR Frh. frá 1. bls. Úr Hafnarfirði: f Hafnarfirði var nýlega haldinn borgarafundur. Aðalmálið, sem fyrir fundinum lá, var lyfjabúðarmálið og tjáði fundurinn sig meðmæltan því, að lyfjabúð yröi komiö þar upp. Auk þess voru rædd þar tvö stórmál, barnaskólabygging og vatns- og rafmagnsaukning. Vildi fundurinn láta byggja nýtt barnaskólahús, sem kostaði alt að 60 þús. kr. Og samþ. var að hækka laun barna- skólakennaranna um 300 krónur (hvers). Til að auka vatnið og vatns- kraft til rafmagnsframleiðslu vildi fundurinn láta veita vatni úr Kaldá til bæjarins. Með því móti verður hægt að auka rafmagnsframleiðsl- una svo að nægi til lýsingar og hitunar. Ráðgert er að þaö muni kosta um 200 þús. krónur. Gullfoss er í Stykkishólmi. Ráögert er að hann fari þaðan í kvöld, komi viö í Ólafsvík og á Sandi og komi hingað á sunnudag. Símskeyti frá fréttarltara Vísis. Kaupmannahöfn 1. júní. Austurríkismenn hafa tekið Asiago og Arsiero. Yorharðindi í Eússlandi Þýzk blöð hafa það eftir sænsk- um fregnum, að í öllum héruðum norður- og Mið-Rússlansd hafi gert svo hörð næturfrost um miðjan maímánuð, að alt vetrarútsæði hafi eyðilagst á ökrunum. í Pskow var frostið 12 gráður og í Reval var stórhríð í nrarga daga, í héruöunum við Volga, Kasan og Samara er alt gaddfrosið. Segir fregnin að stjórnarvöJd Rússa séu ráðþrota. Talað um að plægja akr- ana aftur og sá á ný. Sama fregn- in talar um almennan vlstaskort í Rússlandi. Hafi landbúnaðarráð- herrann orðið að banna meö lög- um að slátra ungviðum, til þess að koma í veg fyrir að allur kvikfén- aður eyddist. Auk þess tilfinnan- legur skortur á aðfluttum matvæl- um vegna flutningabannsins um Svíþjóð. Hefir verið kyrsett í Sví- þjóð 6 milj. rúbla virði af vörum, sem átti að fara til Rússlands. Stúlkur sem hafa ráðið sig, og talað við mig um síldarvinnu á Siglufirði geri svo vel að koma í kveid kl. 8—lO til þess að gera fullnaðarsamninga. Ef til vill geta nokkrar fleiri komist að. SIGURÐUR ÞORSTEINSSON, Bókhlöðustíg 7. Nýkomið í fatabúðina mikið úrval af Rykfrökkum og Regnkápum á herra, dömur og börn. Karlmanna- og drengjafatnaður. Milliskyrtur og aliskonar nærfatnaöur, telpukápur, enskar húfur, sokkar, erfiðisföt, (mótorföt), sérstakar buxur og kvenblúsur, handklæöi, morgunkjólar, slifsi o. m. fl., sem alt selst raeð afarlágu verði í Fatabúöinni. jBezt a’5 vmta í 5ú5\t\nv , Sigurjóni Péturssyni, Hafnarstrœti 16. Drengir á fermingar aldri og stúlkur óskast til Siglufjarðar í sumar. Agæt kjör. — Ferðakostnaður bórgaður. — &V&\OY\SSOYV. Bergstaðastræti 9. Heima 6—9 næstu daga. Sendisveinn óskast nú þegarf Nýhöfn. | VINNA | Áreiöanleg og reglusðm stúlka óskast til jnniverka árlangt á fáment heimili á Akureyri, Afgr, v. á. [468 Telpa óskast 12—14 ára á Lind- argötu 43 niðri. [16 Drengur Lipur drengur um fermingaraldur getur fengið atvinnu hjá mér við verzlunarstörf nú þegar. Hafnarfirði 1. júní 1916. ARNI SIGHVATSSON. Telpa 11 —14 ára óskast í tvo mánuöi. Uppl. á Hverfisgötu 66 a. Heima effir kl. 8. [17 Stúlka óskast að sauma lengri eða skemri tíma. Uppi. í síma 572 [18 Unglingsstúlka óskast nú þegar. Uppl. á Laufásveg 39. [19 MADUE sem hefir stundað síldveiðar í tleiri ár óskar að komast að sem nótabassi. Tilboð merkt >1916« fyrir 10. júnf. | LE 1 G A | 4 mannafar vel útreitt, er til Ieigu. Lysthafendur gefi sig fram sem fyrst. A. v. á. [15 Gistingu gefa ferð'amenn fengið á Klapparstíg 1 a. [474 Góður staður óskast í sumar handa 2 börnum, 4 og3 ára, helzt saman. Góð borgun. Uppl. á Njálsgöht 15 a. uppi. [14 H ÚS N ÆÐI 1 herbergi er til leigu nú þegar fyrir einhleypa. Uppl. á Baldurs- götu 1. [473 Stofa óskast l. október. A. v. á. [11 I Stór stofa með rúmi og öllu til- heyrandi er til leigu nú þegar. A. v. á. [12 2—3 herbergi, ásamt eldhúsi, óskast til leigu l.okt.n.k. A. v. á. [13 |iiæEKas^nBaffiannænnRBE^!« TAPA-Ð — FUNDIfl | Kvennúr fundið í miðbænnm á þriöjudagskvöldið, Uppl. á Lauga- veg 47. 7 Mancheltuhnappur úr silfri, merkf- ur B. B., tapaðist. Skilist á afgr. [8 2 hundar eru i óskilum hjá lög- reglunni: Svartkolóttur og gul- strútóttur. Verða drepnir eftir þrjá daga ef eigendur ekki gefa sig fram. [9 Kvennúr tapaðist á leiö inn í Laugar. Skilist gegn fundarlaumtm að Ási. [10 Brúkaðar sögu- og fræöibækur tást með miklum afslætti í bóka- búðinni á: Laugavegi 4. [296 Morgunkjólar ódýrir og vandaðir fást í Lækjargötu 12 a. [435 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- ir á Nýlendugötu 11 B. áður á Vesturgötu 38. [447 Gott kvennhjól óskast til kaups. Afgr. v. á. [470 Eftirspuröu nóturnar eru komnar. Þ. Sigurösson, Laugavegi 22. [1 Útungunarhænur til sölu á Vest- urgötu 21. [2 Lítlnn bókaskáp vil eg kaupa. Ingvar Þorsteinsson bókbindari í Félagsbókbandinu. [3 Lítið hús í uppbænum óskast k e y p t. A. v. á. [4 12 ungar varphænur [Ífalíanar og Minorka) til sölu á Njálsgötu 56. [5 RuggustóII og Etagier til söiu. A. v. á. [6 cy fcerta MaB\3

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.