Vísir - 03.06.1916, Síða 1

Vísir - 03.06.1916, Síða 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SlMI 400 Skrifstofa og jafgreiösla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Laugardaginn 3. júní 1916. 150. tbl. Gamla Bfó G-læpamaðurinn JACK JOHISOI Afarspennandi sjónleiknr í 2 þáttum. AEPimira hms PIPPS — Spreng-hlægilegt. — Hérmeð tilkynnist vinum og vanda- mönnum að konan ftiín elskuleg, Halldóra Halldórsdóttir, andaðist á Landakotsspitalanum aðfaramótt 2. júni. Jarðarförin er ákveðin þriðju- daginn 6. júni kl. 11‘/„ frá spítalan- um. P. t. Reykjavík 2. júní 1916 (Hótel Island) Ágúst Benediktsson. á Hótel ísland ræður fólktilalls- konar vinnu — hefur altaf fólk á boöstólum. Nýja Bfó Niður ' 1 með vopnin. %7, I Nýja Bíó sýnir í kveld þessa ágœtu mynd, fyrir þráláta beiðni l'Í ' fjölda margra manna, sem aldrei ' ' Æ:» geta þreyst á að horfa á hana. — Fjöldi aðgöngumiða er þegar # 4 :J~, \ pantaður, og er vissara fyrir þá W ð / iJÍÍi 1 sem vilja komast í leikhúsið, að ' panta sér aðgöngumiða sem fyrst ri •./ lm síma 107. uÍMSmm&SŒP. s ; / / / iJrWL í S. í. Knattspyrnukappleikur verður háður á I þróttavellinum sunnudaglnn 4. júnf ki. 2 milli knattspyrnufél. Víkingur og Fram (junior). Fyrsti kappleikur ársins. Hvor vinnur ? Aðgangur 25 og 10 aura. S t u 1 k a óskast á fáment heimili hér í bænum. Þarf að kunna matreiðslu og sé þrifin. Hátt kaup. Nánari upplýsingar hjá A. Bjarnason, Suðurgötu 5. Pétur Jónsson operasöngvari syngur í Bárunni á sunnudag og mánudag kl. 9 síðdegis Aðgöngumiða fyrir mánudgskveld má panta í Bókaversl. fsa. foldar og Sigf. Eymundssonar. Símskeyti frá fréttaritara Vísis Khöfn 2. jtíní. Stór sjóorusta hefir staðið fyrir vestan jótiandsstrendur, milli Hornrifs og Skageraks. Aðeins þýzkar fregnir eru komn- ar og segja þœr að Bretar hafi mist 9 bryndreka og beitiskip auk tundurbóta. Þjóðverjar mistu aðeins 3 beitiskip og 7 tund- urbáta. í enskum fregnum sem hingað hafa borist er skipatjón Breta talið 6 stór skip og 6—12 tundurbátaspillar. Segja Bretar að þýzku skipin hafi flúið, er aöaltloti Breta kom að. Vita Bretar ógerla um tjón Þjóð- verjaja. Tit Sölu; 20 sauðskiun, 150 pund tréplukkur, nokkur leðurskæði, 20 pör reipi, nýlegur vagn og aktýgi, nýlegar leður — og sauðskinnabrækur. HJÖRTUR A. FJELDSTED, Skólavörðustíg 45. |@! Bæjaríréttir Afmœli í dag: Einar M. Jónason cand. jur. Guðrún Daníelsdóttir kenslukona Guðm. Viborg gullsm. Guðrún Indriöadóttir húsfrú. Hans Pétur Hansson kaupm. Jarþrúður Johnsen frú. Ól. Ólafsson umsjónarm. Páll E. Ólason cand. phil. Erl. mynt. Kaupm.höfn 2 júní. Sterlingspund kr. 15,98 100 frankar — 57,00 100 mörk — 61,25 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,20 16,00 100 fr. 58,00 58,00 100 mr. 63,00 64,00 1 florin 1,48 1,42 Doll. 3,50 3,50 Pétur Jónsson operusöngvari ætlar að syngja í Bárubúð á morgun. Allir að- göngumiðar voru pantaðir fyrir- fram áður en auglýst var. Er það sjaldgœft hér og líklega þó vfðar sé leitað. Á morgun veröur háður knattspyrnukapp- leikur á íþróttavellinum milli fé- laganna Vikings og Frams (junior) má búast við miklum áhuga, þar eð þetta er fyrsti kappleikur ársins. Fermingar- og afmælls- kort með íslenzkum erindum fást hjá Helga Arnasyni í Safna- húsinu. l. október vantar mig 4 herbergi ásamt eld- húsi. Tilboð sendist undirrituð- utn hið bráðasta. Kjartan Thors Þingholtsstr. 24. Nýja Bíó sýnir «Niður með vopnin* í kvöld fyrir margítrekaöar áskoranir fjöldamargra bæjarbúa*. Flóra kom til Lerwick í fyrradag. Frh. á 4. síöu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.