Vísir - 03.06.1916, Blaðsíða 4

Vísir - 03.06.1916, Blaðsíða 4
VÍSIR fer til Kolviðarlióls á morgun kl. 10 árdegis ef nógu margir farþegar bjóðast, og verður staðið við nokkra klukkutíma. — Ágætt tækifæri til að skemta séi. Farið fram og aftur kostar krónur 6,oo. Sími 464 fer til Leith og Kaupm.- hafnar 10. júní, e?\$a? \)‘óvuv \\{ ^3estmav\v\ae^a. C. Zimsen. Járnið Og ófriðurinn. —o— Franskur þingmaður, Henri Be- rauger segir í blaðinu »Matin« aö járnið ráöi úrslitum ófriðarins. Þeg- ar i upphafi dfriðarins hafi Þjóð- verjar lagt undir sig nær allar járn- námur Frakka, námurnar í Briey Basin. Þar fengu Frakkar áður níu tíuundu hluta af ðllu sínu jámi. Fyrir ófriðinn framleiddu Þjóðveij- ar 28 mill. smálestir af járni. 21 mill. fengu þeir úr þeim hlula Briey-dalsins, sem þeir tóku af Frökkum 1870, Járnframleiðsla Frakka er venjulega 22 mill. smá- lestir. Af því hafa þeir íengið 15 inill. úr þeim liluta B iey-dalsins sem er innan þeirra iandamæra. En síðan Þjöðverjar náðu honum líka á sitt vald, hafa Frakkar orðið að flýja á náðir Englendinga. En Þjóð- verjar hafa sínar 28 mill. og 15 mill. frá Frökkum og auk þess 6 mill. frá Luxemburg, eða 49 sniál. samtals. í skýrsiu, sem iðnaðarmanna- bandalagið í Þýzkalandi hefir sent rfkiskanzlaranum í tilefni af vænt- anlegum friðarskilmálum er meðal annars sagt: Ef framleiösla járns, gulls og stáls hefði ekki tvöfaldast síðan í ágúst 1914, þá væri ómögulegt að halda ófriðnum áfram. Hér um bil 60—80 prct. af járni og stáli Þýzkalands er sótt í námurnar í Briey og ef það minkar að mun, þá þýðir það aö ófriðurinn endar með ósigri. Þjóðverjar halda að þeir »séu ofan á« ef þeir ná Verdun, segir Berauger. En ef við höldum Ver- dun og tökum Metz, þá er ófriðn- um lokið, því þá missa Þjóðverjar 42 mill. af þessum 49 milljónum smál. af járni, sem þeir nú fram- leiða.« (Borgin Briey liggur 14 mflur í norðvestur frá Metz.) ’MLtaw aj tawd'x. . Símfrétt. fsaf. í dag. Þorsteinn Ingólfsson og Marz voru hér í gær með ágætan afla. Segja ágætan afla djúpt úti fyrir. Allflestir botnvörpungarnir íslenzku eru þar. K. F U M. Knattspyrnufél. »VALUR«. Æfing í kveld kl. 81/* Mætið stundvfsiega. y. ?. u 3^. VÆRINGJAR! Vinna á inel- unum í kveld kl. 6L/3. Gleymið e i g i að hafa með hrífu, skóflu, hjólbörur eða eitt- hvert slíkt verkfæri. BÆJARFRÉTTIR Frh. frá 1. bls. Messað á morgun í Fríkitkjunni í Rvík kl. 12 síra Ól. ÓI. Kl. 5 próf. Har. Ntelsson. Messað í Dómkirkjunni á morgun kl. 12 síra Bjarni Jónsson (fermd mállaus börn). KI. 5 síðd. síra Jóh. Þork. Botnía fór héðan í gær vestur um,— Farþegar voru margir til VesU urlands, þar á meðal: Frú Þóra Möller með tvo syni sína, Ól. G. Eyjólfsson kaupm., Eggert Stefánsson söngmaður, Ólafur Sveinsson vélfræðingur, Þórður Bjarnason kaupm. og kona hans, Jakob Thorarensen skáld, Sigur- jón Jónsson útgerðarstj. frá ísa- firði, Guðmundur Bergsson póst- afgrm., Þorvaldur Benjamínsson verslstj., bræðurnir Riis, Kristín Þorvaldsdóttir kaupkona o. fl. Goðafoss var í Leith í gær. - VIN NA - Stúlka óskast að sauma lengri eða skemri tíma. Uppl. í síma 572 [18 Dugleg stúlka óskast á veitinga- hús á Noröfirði. A. v. á. [20 Kaupakona óskast á gott heimili í Húnavatnssýslu. Uppl, Spitalastíg 5 frá 7—8. [21 Kaupakona óskast á gott sveita- heimili nálægt Rvík. Má hafa stálpað barn með sér. Uppl. Grettisgötu 32. [22 Gistingu geta feröamenn fengiö á Klapparstíg 1 a. [474 Góður staður óskast í sumar handa 2 börnum, 4 og3 ára, helzt saman. Góð borgun. Uppl. á Nýlendugötu 15 a. uppi. [14 Hver sem kann að hafa hirt röndótt drengjaföt af girðingunni við Laugarnar, er vinsamlega beð- inn að skila þeim á Grettisgötu 57 B. [23 Manchettuhnappur úr silfri, merkt- ur B. B., tapaöist. Skilist á afgr. [8 Gleraugu fundin á Nýlendugöfu. má vitja á Suðnrgötu 6. [26 Tapast hefir ferðataska í Laugun- um. Skilist á Spítalastíg 2. [27 Fundist hefir brjóstnál. Vitjist á Hverfisgötu 32. [28 1 KABP5KAPUR | Brúkaðar sögu- og fræöibækur tást meö miklum afslætti í bóka- búöinni á Lnugavegi 4. [296 Morgunkjólar ódýrir og vandaðir fást í Lækjargötu 12 a. [435 Morgunkjólar vænstir og ódýrast- ir á Nýlendugötu 11 B. áður á Vesturgötu 38. [447 Útungunarhænur til sölu á Vest- urgötu 21. [2 Lítíð hús í uppbænum óskast k e y p t. A. v. á. [4 12 ungar varphænur [Ítalíanar og Minoika) lil sölu á Njálsgölu 56. [5 Koffort til sölu á Bergstaðasíræti 29. [29 Barnsvagga til sölu á Kárastig 4. [30 Barnavagu óskast til kaups eða leigu. A. v. á. [31 Til sölu: sófi, 4 stólar, stofuofn og hylluskapur á Skólavörðustíg 24._______ [32 Barnsvagga til sölu á Skólavörðn- stíg 17. [33 Söðull til sölu á Vitastíg 11. [34 Brúkaður barnavagn til sölu á Laugavegi 12. [35 Laglegur barnavagn óskast til kaups. Uppl. á Ránarg. 24. [36 1 herbergi er til Ieigu nú þegar fyrir einhleypa. Uppl. á Baldurs- götu 1. [473 Stór stofa með rúmi og öllu til- heyrandi er til leigu nú þegar. A. v. á. [12 2—3 herbergi, ásamt eldhúsi, óskast til leigu l.okt.n.k. A. v. á. [13 Tvö herbergi og eldhús vantar mig í haust. Þarf að vera í aust- urbænum. Kristján V. Guðmunds- son, [24 1—2 herbergi með forstofuinn- gangi, með eða án húsgagna til leigu nú strax í miðbænum. A. v. á. [25 Tvö herbergi og eldhús óska barnlaus hjón að fá 1. október i haust. Áreiöanleg borgun. A. v. á, [26 Barnlaus fjölskylda óskar effir 3—4 herbergja íbúð meö eldhúsi og geymslu frá 1. okt. Uppl á Laugavegi 19 B. [416 4 mannafar vel útreitt, er til Ieigu. Lysthafendur„v gefi sig fram sem fyrst. A. v. ‘ [15

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.