Vísir - 04.06.1916, Side 1

Vísir - 04.06.1916, Side 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 VISIR Skrifstofa:og jafgreiösla í Hótel ísland SÍMI 400 6. árg. Sunnudaginn 4,júní 1916 151. tbl. Gatnla Bfó Glæpamaðurinn JACK JOHISON Afarspennandi sjónleikur í 2 þáttum. AKFUBira HAIS PIFFS — Spreng-hlægilegt. — Afmœli I dag: P. O. Chrietensen, lyfsali. Afmæli á morgun: Daníel Þorsteinsson, skipasm. Arinbjörn Gunnlaugsson, sjóm. Aldís Bjarnadóttir, húsfrú. Björn Rosenkrans, kaupmaður. Ingibjörg Snæbjörnsdóttir, húsfr. Jóhannes Love Nisbel, trúboði ísafirði. Lilja Ólafsdótlir, húsfrú. Margrét Egilsdóttir húsfrú. Sesselja Hansdóttir. ungfrú. Þuríður Friðriksdóttir, húsfrú. Erl. mynt. Kaupm.höfn 2 júní. Sterlingspund kr. 15,98 100 frankar — 57,00 100 mörk — 61,25 Reykja vík Bankar Pósthús Sterl.pd. 16,20 16,00 100 fr. 58,00 58,00 100 mr. 63,00 64,00 1 fiorin 1,48 1,42 Doll. 3,50 3,50 Fermingar- og afmeells- kort með íslenzkum erindum föst hjá Helga Arnasynl í Safna- húslnu. Jarðarför Skúla Thoroddsen fór fram í gær að viðstöddu miklu fjöltnenni. f heimahúsum flutti Bjarni Jónsson frá Vogi ræðu og var kistan síðan borin í kirkju. Þingmenn báru kistuna út úr kirkju. Ræða Bjarna frá Vogi kemur í Vísi á morgun. Skipafregnlr. Flutningaskipin »Are« og »OIga« eru nýkomin 'ft útlöndum. Selg- skipiö »Lindhar> t« kom í fyrradag. Ættarnafn. Haraldur próf. Níelsson hefir fengið staðfestingu Stjórnarráðsins á ættarnafninu Haralz fyrir börn sín: Sigurð, Soffíu, Emelíu, Björn Daníel Kornelíus, Elínu Sigríöi og Guörúnu. Ljóðmæli Hannesar Hafsteins á að gefa út bráðlega á ný. Gifting. í gær voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Tómasína Eitíksdóttir í Þingholtsstræti 25 og Sveinbjörn Jónsson frá Vestmannaeyjum. Sjóorustan, Ný tilkynning barst hingað í gær frá bresku stjórninni um sjóorustuna við Jótlandsstrendur. Er nú talið víst, að Bretar hafi mist als 8 tundurbátaspilla. Um tjón Þjóðverja er þar sagt, að eitt orustuskip (dreadnought) af Kaiserflokknum hafi verið sprengt í loft upp af breskum tundur- bátaspillum. Öðru orustuskipi er ætlað að hafi verið sökt með fallbyssuskotum. — Einn þýskur bryndreki er talinn sprengdur i loft upp, annar óvígur og sá þriðji mikið skemdur. Ennfrem- ur segjast Bretar hafa sökt einu léttu beitiskipi fyrir Þjóðverjum og 6 tundurbátaspillum, en tvö önnur létt beitiskip eiga að hafa orðið óvíg. Enn er sagt að þrjú orustuskip þýsk hafi orðið fyrir mörgum skotum, og einn kaf- báfur sokkið Fyrirspurn um opinbert eftirlit. Af því að hið opinbera hefir tekið að sér eftirlit með ýmsu er varðar hreinlæti og heilbrygði borgaranna þá vildi eg leyfa mér að spyrja: 1. Hvaða eftirlit er haft með því að kaffibollar og önnur drykkj- arílát f veitingahúsum, sem notuð eru handa hverjum gest- inum á fætur öðrum, sé svo vel þvegin eða sótthreinsuð að eigi geti gerlar eða annar óþverri borist með þeim. Það er óneitanlega hálf ógeðfelt að ieggja sér til munns ílát, sem vitaniegt er að hundruð manna hafa sleikt, án þess að minsta sönnun sé fengin fyrir því að ílátin hafi verið tryggiiega hreinsuð. 2. Hvernig er nú hagað vín- drykkjum við altarisgöngur. Viðgengst enn sú léttúð, að láta alla drekka at sama bikar? 3* Tryggir hið almenna einstakl* ingnum það, að engir gerlar sé á frímerkjum og óhætt sé að sieikja þau, úr því að rík- ið hefir ekki enn látið almenn- ingi í té áhöld til að bleyta a með frímerki? 4, Hvernig er eftirliti með rakara- búðum háttað ? Er það hættu- laust og er það með samþ. hins opinbera að sami kúst- ur og sama sápuskál, er not- uð við hvern mann á fætur öðrum. Það eru þó ófrýni- leg andlit sum, sem skafin eru, full af bólum og óhrein- indum, sem ófýsilegt er að flutt sé mann frá rnanni. J. K. L. * * * Vísir hyggur að ekkert eftirlit sé með þessu haft og alt iátið reka á reiðanum um 1., 3. og 4. — Um 2. gæti fyrirspyrjandi hæg- lega aflað sér vitneskju, ef hann vildi ganga til aitaris sjálfur. oa Berjaskyr. Uppáhaldsréttur Eskimóa er eins- konar berjaskyr. Þaö er búiö til úr snjó, hrærðum út í rostungslýsi og nrnBwiifiBiH'MMMginii mwiiiiww NýjaBío Syfjaður brúðgumi Danskur gamanleikur í 1 þælti. Asfarbrellur Amerískur gamanleikur ( 1 þætti, leikinn af Vitagraph- félaginu. Kærasfan mfn Robinette leikur aðaihlutverkið 4 manna far — vel útreitt — er til leigu. Lyst- hafendur gefi sig fram sem fyrst. — Afgr. v. á: BIFREIÐ ætíð 'til leigu hjá &inavss£ti\. Ráðagerði. — SÍMI 1 27. — Um fimtíu manns týnast á degi hverjum í Parísarborg, sem lög- reglunni er sagt frá. Það er ekki óvenjulegt, að fylt sé í holar tennur á hestum, en fá dæmi munu vera til þess, að í þá séu settar falskar tennur. Það var þó gett við veðhlaupahest einn í Ameríku. Hann hafði brotið eina tðnn úr efra skoltinum og kunni tannleysinu svo illa, að hann vildi ekki jeta. Eigandi hans lét þvf setja í hann falska tönn og fékk hann þá aftur' matarlystina. Fyrir nokkrum árum síðan keypti frímerkjasali einn í Pétursborg 5 frímerki fyrir 40 þúsund krónur. Þegar hann var búinn að kaupa þau, kastaði hann þeim í eldinn. Hann hafði átt eitt frímerki fyrir af sömu tegund og fleiri en það eina vildi hann ekki að væru til. í þetta eru iátin frosin ber. Til söiu! 20 sauðskiun, 150 pund tréplukkur, nokkur * leðurskæði, 20 pör reipi, nýlegur vagn og aktýgi, nýlegar leður — sauðskinnabrækur og 2 2jamannför. HJÖRTUR A. FJELDSTED, Skólavörðustfg 45.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.