Vísir - 05.06.1916, Side 1

Vísir - 05.06.1916, Side 1
Utgefandi HLUTAFÉLAG Ritstj. JAKOB MÖLLER SÍMI 400 Skrifstofa og [afgreiðsla íjj Hótel fsland SÍMI 400 6. árg. Mánudagínn S.júní I9i6 152. tbl. Garnla Bíó i Á baðstaðnum, Gamanleikur í 3 þáttum. Aða1h1utverkin leika: ta. H»atv^et\^ev^« \kx. AW.JBewev og hin gullfagra leikkona }ííic*\ JíUtövé. Þessi ágaeta gamanmynd er leikin á »Grenens Badehotel á Skagent, einum fegursta baðstað Dana, meðal þúsunda af baðgestum. Betri sæti töius. o,60. Alm. 0,40, Barnao,15 DRAGTATAU (blátt, brúnt og grátt). Káputau, margar teg. og Stumpar — nýkomiö í verzlun Kristínar Sigurðardóttur, Nýja Bíó Undir þessu merki skaltu sigra. ,In hoc signo Yinces!' ítalskur sjónleikur í sjö þáttum leikinn af hinu heimsfrœga »Savoia«-félagi. Mynd þessi hefir verið sýnd kveld eftir kveld í Palads-leik- húsinu í Kaupm.höfn, og fer af henni mikið orð, enda er hún ein af hinum alkunnu sanrisögulegu kvikmyndum ítala. Sýning stendur 2 stundir. Aðgöngum [tölusettir] Betri sæti kosta 85, alm. 70 aura. Eftir kl. 4 er tekið á móti pöntunum í síma 107. "TK. Laugaveg 20 A. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðarför míns hjartkaera eiginmanns, Andrésar Andrés- sonar, fer fram föstudaginn 9. þ. m. og hefst með hús- kveðju kl. 11 frá heimili hins látna, Suðurgötu 10. Kristín Pálsdóttir. Pétur Jónsson operasöngvari endurtekur söngskemtun sína í Bárábúð þiðjndagskyeldið kl. 9 síðdegis Aðgöngumiðar fást í dag í Bókaversl. ísafoldar og Sigf. Eymundss. Veðrlð f dag: Vm. loftv.760 a. gola « 5,1 Rv. “ 760 a. gola « 6,8 íf. “ 760 logn a 6,6 Ak. “ 762 na. andvari a 3,0 Gr. « 723 logn « ■ -1,0 Sf. “ 757 kaldi a 1,0 Þh, “ 761 na. gola a 6,5 K. F.U M. Knattspyrnufél. »VALUR«. Æfing f kveld kl. 87* Áríðandi aö allir mæti stundvís- iega. Hérmeð tilkynnist vinum og vanda- mönnum, að konan min elskuleg, Halluóra Halldórsdóttir, andaðist á Landakotsspítalanum aðfaramótt 2. júni. Jarðarförin er ákveöin þriðju- daginn 6. júní kl. 111/., frá spitalan- um. P. t. Reykjavik 2. júní 1916 (Hótel Island) Ágúst Benediktsson. JARÐARFÖR ekkjunnar Jóhönnu Guðlaugsdóttur, sem andaðist á Landa- kotsspítalanum miðvikudaginn 31. maí, er ákveðin á fimtudaginn 8. þ. m. og hefst frá Landakotsspítala kl. 2 e, hd. og þaðan í dómkirkjuna. Þeir, sem vilja sýna hluttekningu með blómsveigum, eru beðnir að nota heidur minningarspjöld, sem undirrituð veitir móttöku. Kristín B. Símonarson Vallarstræti 4 Afmæli á morgun: Axel Tulinius, yfirdómslögm. Björn Líndal, yfirdómslögm. Guðm. Finnbogason, dr. phil. Guðm. Guðm.son, trésm. Gísli Sæmundsson, verkam. Fermingar- og afmæiis- kori með íslenzkum erindum fást hjá Heiga Árnasyni í Safna- húsinu. Erl. mynt. Kaupm.höfn 2, júní. Sterlingspund kr. 15,98 100 frankar — 57,00 100 mörk — 61,25 R e y k j a v í k Bankar Pósthús Sterl.pd, 16,20 16,00 100 fr. 58,00 58,00 100 mr. 63,00 64,00 1 florin 1,48 1,42 Doll. 3,50 3,50 Ailur bærinn veit að Pétur Jónsson söng í Bárubúð í gærkvöld. Hann veit líka aö Báren var full og fólk- iö þyrptist saman fyrir utan giugg- ana, það sem ekki komst inn. Og lófaklappið heyrðist langar leiðir, svo að allur bærinn veit Itka hvern- ig söngnum var tekið, og hann vissi fyrirfram hvernig honum myndi verða tekið. Pétur hefir lært mikið síðan hann söng hér síðast og röddin er mýkri og fegurri. Hann syngur því e n n beiur nú en þá. Pétur syngur aftur í dag og á morgun og vonandi enn oftar. Frh. á 4. síöu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.